3x skjáir?

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

3x skjáir?

Pósturaf tanketom » Lau 23. Feb 2013 18:57

Góðan daginn vaktarar!

Nú er ég búinn að spá lengi að fá mér 3x settup af skjám fyrir leikjaspilun og var að pæla í 24'' en nú spyr ég, er þetta þess virði? Verður meiri upplifun í leikina? Ég er núna búinn að vera spila lengi vel með 27'' skjá sem mjög fínt og myndi helst ekki vilja fara niður um.. Er þá kanski málið að fara í 3x 27''? Eða er þá komið í öfgar, mig langar rosalega fá álit hjá þeim sem eru með eða hafa prufað svona settup. Eða er best að halda sig við bara stakan 27''

Endilega koma með líka með hugmyndir af skjám, mig langar ekki í drasl en mig langar heldur ekki að borga of mikið, semsagt fá eitthvað mjög gott fyrir peninginn :happy


hérna er gamli skjárinn sem ég hef verið að nota til hliðar og ákvað að fá smá útrás :guy ekkert merkilegt video en alltaf gaman að sprengja eitthvað í tætlur
Síðast breytt af tanketom á Lau 23. Feb 2013 19:52, breytt samtals 2 sinnum.


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf Olli » Lau 23. Feb 2013 19:00

Nú hef ég ekki prufað þetta, en í FPS leikjum bætist allavega við skjáinn (tegist ekki á honum), svo að þeir sem hafa 3 skjái hafa í rauninni ákveðið forskot á hina, eef ég ætti skít nóg af peningum færi ég tvímælalaust í þann pakka :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf AntiTrust » Lau 23. Feb 2013 19:02

Fer rosalega eftir leikjum hvort þetta er að gefa þér mikla upplifun, en í bílaleikjum t.d. og mörgum FPS þá já, er þetta algjörlega þess virði. F1 2012, Dirt 3 etc urðu hreinlega allt aðrir leikir með eyefiniti setup. 22-24" er flott, 3x27" er líklega talsvert overkill en það fer auðvitað aðstæðum.

Persónulega þó finnst mér þetta bara must upp á proper multitasking.



Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf tanketom » Lau 23. Feb 2013 19:23

en nú spyr ég, reynir þetta ekki meira á tölvuna og myndi mín höndla þetta tildæmis fyrir Battlefield 3, Dirt 3 og þessa fansy leiki eða skiftir það engu máli og já skjákortið bíður uppá hámark 4 skjái

AMD phenom(tm) II X4 955 Processor 3.20 GHz
8 gb ram
120gb SSD
AMD Radeon HD 6870 1GB


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf tanketom » Sun 24. Feb 2013 12:35

enginn að svara spurningu minni? :( hvar fæ ég milli stikkið til að tegja fleirri skjái við amf kortið?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf tveirmetrar » Sun 24. Feb 2013 12:50

Með þetta rig þá geturðu gleymt því að keyra 3x skjái fyrir leikjaspilun.
Var með 2x gtx680 OC og prufaði reyndar líka 2x 7970 og það dugði ekki til að keyra nýlega leiki í 5760x1080 i steady 60 fps+..
og lítið betra að lækka upplausn, sérstaklega þar sem maður er að þessu uppa lúkkið og fílinginn í leiknum...
Var nánast alveg hættur að nota þetta útaf fps droppi.
Var gaman í flugleikjum, rally og rpg... en fps og rts var bara pirrandi...
Gaman fyrst en gekk alltaf verr í leiknum utaf fps og hökti.

En að vera með 3 skjái í day2day stuffi er algjör snilld uppá multitasking.

myndi skoa 2560x1440 með low input lag til að fa sem flottasta visual effect i dag... gætir skoðað ips panel en það er oft vesen með ghosting og input lag...

byðst forlats a villum... sent úr síma

tanketom skrifaði:en nú spyr ég, reynir þetta ekki meira á tölvuna og myndi mín höndla þetta tildæmis fyrir Battlefield 3, Dirt 3 og þessa fansy leiki eða skiftir það engu máli og já skjákortið bíður uppá hámark 4 skjái

AMD phenom(tm) II X4 955 Processor 3.20 GHz
8 gb ram
120gb SSD
AMD Radeon HD 6870 1GB


Hardware perri


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf AntiTrust » Sun 24. Feb 2013 12:56

tveirmetrar skrifaði:Með þetta rig þá geturðu gleymt því að keyra 3x skjái fyrir leikjaspilun.
Var með 2x gtx680 OC og prufaði reyndar líka 2x 7970 og það dugði ekki til að keyra nýlega leiki í 5760x1080 i steady 60 fps+..
og lítið betra að lækka upplausn, sérstaklega þar sem maður er að þessu uppa lúkkið og fílinginn í leiknum...
Var nánast alveg hættur að nota þetta útaf fps droppi.
Var gaman í flugleikjum, rally og rpg... en fps og rts var bara pirrandi...
Gaman fyrst en gekk alltaf verr í leiknum utaf fps og hökti.


Ég er voðalega ósammála þessu. Fyrst þegar ég keyrði eyefiniti setup hjá mér var það á single 5770 korti, og jú ég var vissulega með hinar og þessar stillingar í low-to-medium en þrátt fyrir það skemmti ég mér konunglega með ágætis fps. Félagi minn er með HD6870 1GB kort og það dugar fínt fyrir Dirt 3 og F1 2012 t.d. í EyeFiniti - ásamt fleiri leikjum.

Þótt að það sé ekki hægt að keyra leikinn með allt í high/max þá er það ekki þarmeð sagt að það sé ónothæft/leiðinlegt ;)



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf tveirmetrar » Sun 24. Feb 2013 13:24

AntiTrust skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:Með þetta rig þá geturðu gleymt því að keyra 3x skjái fyrir leikjaspilun.
Var með 2x gtx680 OC og prufaði reyndar líka 2x 7970 og það dugði ekki til að keyra nýlega leiki í 5760x1080 i steady 60 fps+..
og lítið betra að lækka upplausn, sérstaklega þar sem maður er að þessu uppa lúkkið og fílinginn í leiknum...
Var nánast alveg hættur að nota þetta útaf fps droppi.
Var gaman í flugleikjum, rally og rpg... en fps og rts var bara pirrandi...
Gaman fyrst en gekk alltaf verr í leiknum utaf fps og hökti.


Ég er voðalega ósammála þessu. Fyrst þegar ég keyrði eyefiniti setup hjá mér var það á single 5770 korti, og jú ég var vissulega með hinar og þessar stillingar í low-to-medium en þrátt fyrir það skemmti ég mér konunglega með ágætis fps. Félagi minn er með HD6870 1GB kort og það dugar fínt fyrir Dirt 3 og F1 2012 t.d. í EyeFiniti - ásamt fleiri leikjum.

Þótt að það sé ekki hægt að keyra leikinn með allt í high/max þá er það ekki þarmeð sagt að það sé ónothæft/leiðinlegt ;)


Ég veit ekki í hvaða stillingum þú ætlar að keyra BF3 í triple monitor á einu 6870.

Ég held að miðað við spurningarnar þá sértu að gefa honum óraunhæfar væntingar. Þetta yrði ekki visual boost. Með BF3 í Medium stillingum í 5760-1080 (1920*1080 x 3 skjáir, std upplausn að mínu mati) þá var ég reglulega að droppa í 45-50 fps með 2x GTX 680 OC. Á einu 6870 gætiru kannski keyrt 3840x720 í Low og það choppy og það er ekki visual boost frá 1080 High single monitor fyrir mér.

Ég hef prufað þetta í bak og fyrir með öllum stillingum með hardcore hardware og ég mæli ekki með þessu. Of mikið fyrir of lítið. Ég hef keyrt þetta single GPU líka og það er hreint út sagt hræðilegt.
Og talandi ekki um in game glitcha þar sem lélegir driverar eru ekki optimized fyrir triple monitor (menu issues, sérð í gegnum veggi, slæmt on screen ratio (view angle) og margt margt fleira.)
Það vantar hreinlega meira vram og afl.

Again, multimonitor er samt frábært í day2day stuffi bara ekki kominn nægilega góður stuðningur fyrir það í leikjum að mínu mati og þá sérstaklega ef þú spilar FPS leiki.

2560x1440 núna og svo triple monitor leikjasetup þegar þetta er komið á næsta level og orðið aðeins meira main stream.
Síðast breytt af tveirmetrar á Sun 24. Feb 2013 13:34, breytt samtals 1 sinni.


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf tanketom » Sun 24. Feb 2013 13:32

er 3D þá eitthvað meira vit? eða er það sama vitleysan


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf AntiTrust » Sun 24. Feb 2013 13:44

Ég spila reyndar afskaplega lítið af FPS, ekki mitt thing, og get því lítið kommentað á það.

Veit bara að ég spila reglulega t.d. Dirt 3 og F1 2012 á single GPU í ágætis gæðum (5760-1080) með fínt fps - það er btw á single 6870 korti, ekkert choppy.

Mér er frekar mikið sama um e-r pínulítið details atriði sem ég þarf að keyra niður eins og terrain og shadows details, það er bara allt, allt annað að spila svona leiki í eyefiniti setupi, upplifunin verður bara allt önnur. Persónulega finnst mér þetta ekki breyta það miklu í FPS leikjum, oftast bara meira truflandi ef e-ð.

Hann gæti örugglega keyrt ágætis eyefiniti með 2x6870 kortum, þótt það séu auðvitað líka þekkt issues með crossfire.




zonik
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Sun 17. Feb 2013 21:56
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf zonik » Sun 24. Feb 2013 13:51

ég hef gert tilraun á að nota 3 skjái og er það ákveðin stemming sem er í því reyndar voru tveir af þeim ekki það góðir .. en allavega þegar ég spilaði call of duty þá fékk ekki að sjá meira heldur teigðist bara á myndini, en þegar ég spilaði wow þá fékk ég að sjá meira , en svo fór ég að skoða þetta nánar og langaði mig þá að fá mér 2 aukaskjái sem gætu stutt góða upplausn en kemst ég að því ef þú vilt keyra max upplausn eins og t.d. 1920x1080 þá þarftu 1 gíg í skjákortvinnsluminni fyrir hvern skjá, vona að þetta hjálpar



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf tveirmetrar » Sun 24. Feb 2013 13:55

tanketom skrifaði:er 3D þá eitthvað meira vit? eða er það sama vitleysan


Það fer eftir því hvort þú sért að spyrja um 120hz skjá eða 3D mode gaming með gleraugu.

120hz skjáir eru æðislegir í FPS þar sem motion blur hverfur nánast alveg. Screen of choice fyrir marga CS, BF og MW spilara. En þeir eru hlutfallslega mjög dýrir fyrir einhæfa uppfærslu, þ.e. 120 riða refresh rate sem gagnast þér í lítið annað en FPS shootera. Og aftur er skjákortið að hamla þér þar sem þú villt þá helst vera með 120fps+ til að virkilega nýta uppfærsluna.

Fyrir 3D mode með þá vantar þér kort með betri frame buffer. 1gb vram er bara ekki nóg til að gaman sé að þessu fyrir þig (mín skoðun).

Ég myndi forðast þetta allt eins og staðan er í dag.
Taka mainstream línuna, hugsanlega skoða 2560x1440 og eyða pening í að uppfæra skjákortið þitt. Þannig fengiru mesta immersion bónusinn og in-game upplifunina að mínu mati.

AntiTrust skrifaði:Ég spila reyndar afskaplega lítið af FPS, ekki mitt thing, og get því lítið kommentað á það.

Veit bara að ég spila reglulega t.d. Dirt 3 og F1 2012 á single GPU í ágætis gæðum (5760-1080) með fínt fps - það er btw á single 6870 korti, ekkert choppy.

Mér er frekar mikið sama um e-r pínulítið details atriði sem ég þarf að keyra niður eins og terrain og shadows details, það er bara allt, allt annað að spila svona leiki í eyefiniti setupi, upplifunin verður bara allt önnur. Persónulega finnst mér þetta ekki breyta það miklu í FPS leikjum, oftast bara meira truflandi ef e-ð.

Hann gæti örugglega keyrt ágætis eyefiniti með 2x6870 kortum, þótt það séu auðvitað líka þekkt issues með crossfire.


Ég er reyndar sammála þér um rallý og flugleiki. Það verður eiginlega að nálgast þetta annað hvort með rall og flug í huga eða FPS. Þá er Eyefinity ekki sami hluturinn. Örlítið input lag, fps drop og kvillar sem eyðileggja FPS upplifun skipta nánast engu í rallý leikjum.

Ég segi samt bottom line, not worth it!


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf tanketom » Sun 24. Feb 2013 14:17

ég þakka kærlega fyrir aðstoðina, held að ég já að ég haldi aðeins lengur í 27 og geri uppfærslu seinna


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf braudrist » Sun 24. Feb 2013 14:19

http://hexus.net/tech/reviews/graphics/ ... nd/?page=3

Sérð á þessu að tvö 690 GTX í SLI rétt svo meika BF3 í 5760x1080 í Ultra settings. Ekki þess virði nema að þú viljir spila í low-medium


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf AntiTrust » Sun 24. Feb 2013 14:36

braudrist skrifaði:http://hexus.net/tech/reviews/graphics/41581-nvidia-geforce-gtx-690-sli-surround/?page=3

Sérð á þessu að tvö 690 GTX í SLI rétt svo meika BF3 í 5760x1080 í Ultra settings. Ekki þess virði nema að þú viljir spila í low-medium


Single 690GTX kort er að ná 60fps í high settings - hugsa að það myndi duga allflestum.




Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf Alex97 » Sun 24. Feb 2013 14:42

AntiTrust skrifaði:
braudrist skrifaði:http://hexus.net/tech/reviews/graphics/41581-nvidia-geforce-gtx-690-sli-surround/?page=3

Sérð á þessu að tvö 690 GTX í SLI rétt svo meika BF3 í 5760x1080 í Ultra settings. Ekki þess virði nema að þú viljir spila í low-medium


Single 690GTX kort er að ná 60fps í high settings - hugsa að það myndi duga allflestum.


það gæti líka verið minnis limitað vegna þess að 690 er aðeins með 2gb á hvorum gpu þar sem að þeir geta ekki nýtt minnið saman heldur bara af einum gpu svo að þó þú sért með þau í quad sli þá nýtir það bara 2gb ekki 8gb


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf tanketom » Sun 24. Feb 2013 14:47

en 7970 kortið? GTX kortið er svo fjandi dýrt


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf Alex97 » Sun 24. Feb 2013 14:55

tanketom skrifaði:en 7970 kortið? GTX kortið er svo fjandi dýrt


7970 kotið er mjög gott allavega eftir mýju driverana einnig þá er eyefinidy betra á amd en nvidea


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf tveirmetrar » Sun 24. Feb 2013 15:10

Alex97 skrifaði:
tanketom skrifaði:en 7970 kortið? GTX kortið er svo fjandi dýrt


7970 kotið er mjög gott allavega eftir mýju driverana einnig þá er eyefinidy betra á amd en nvidea


Tjahh... Seldi 7970 kortin mín af því ég þoldi ekki micro stutter vesenið sem fylgdi Crossfire og Eyefinity vs Nvidia Surround er líka svona skoðanaskipt dæmi. Það var þó fyrir nýjustu driver breytingar. Var með 7970 kortin rétt eftir útgáfu.
Það þú þarft líka að skoða er screan tearing ef þú ert með AMD. Fer eftir tengjunum aftaná en ég mæli t.d. ekki með því að tengja 2x skjái DVI og 1x DP. Það getur valdið veseni.

AntiTrust skrifaði:
braudrist skrifaði:http://hexus.net/tech/reviews/graphics/41581-nvidia-geforce-gtx-690-sli-surround/?page=3

Sérð á þessu að tvö 690 GTX í SLI rétt svo meika BF3 í 5760x1080 í Ultra settings. Ekki þess virði nema að þú viljir spila í low-medium


Single 690GTX kort er að ná 60fps í high settings - hugsa að það myndi duga allflestum.


Ekki misskilja mig. Ég er alveg sammála að 2x GTX680 Sli í Nvid Surround getur verið geggjað töff í sumum aðstæðum (RPG og Simulator leikjum). En það er of dýrt fyrir það sem þú færð í staðin. Sem er aðallega vesen. Hvað þá eitthvað 6870 kort í triple monitor, það er ekkert fjör...


Hardware perri


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf AntiTrust » Sun 24. Feb 2013 15:18

tveirmetrar skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
braudrist skrifaði:http://hexus.net/tech/reviews/graphics/41581-nvidia-geforce-gtx-690-sli-surround/?page=3

Sérð á þessu að tvö 690 GTX í SLI rétt svo meika BF3 í 5760x1080 í Ultra settings. Ekki þess virði nema að þú viljir spila í low-medium


Single 690GTX kort er að ná 60fps í high settings - hugsa að það myndi duga allflestum.


Ekki misskilja mig. Ég er alveg sammála að 2x GTX680 Sli í Nvid Surround getur verið geggjað töff í sumum aðstæðum (RPG og Simulator leikjum). En það er of dýrt fyrir það sem þú færð í staðin. Sem er aðallega vesen. Hvað þá eitthvað 6870 kort í triple monitor, það er ekkert fjör...


Ha? Ég er bara að benda á að single 690GTX kort nær 60fps í háum gæðum, sem 'mótsvar' við því að það sé varla þess virði afþví að það krefjist "low-to-medium" stillingum.



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 653
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf tveirmetrar » Sun 24. Feb 2013 15:20

AntiTrust skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
braudrist skrifaði:http://hexus.net/tech/reviews/graphics/41581-nvidia-geforce-gtx-690-sli-surround/?page=3

Sérð á þessu að tvö 690 GTX í SLI rétt svo meika BF3 í 5760x1080 í Ultra settings. Ekki þess virði nema að þú viljir spila í low-medium


Single 690GTX kort er að ná 60fps í high settings - hugsa að það myndi duga allflestum.


Ekki misskilja mig. Ég er alveg sammála að 2x GTX680 Sli í Nvid Surround getur verið geggjað töff í sumum aðstæðum (RPG og Simulator leikjum). En það er of dýrt fyrir það sem þú færð í staðin. Sem er aðallega vesen. Hvað þá eitthvað 6870 kort í triple monitor, það er ekkert fjör...


Ha? Ég er bara að benda á að single 690GTX kort nær 60fps í háum gæðum, sem 'mótsvar' við því að það sé varla þess virði afþví að það krefjist "low-to-medium" stillingum.


Hehe já las þetta aðeins of hratt yfir. My bad :happy


Hardware perri


Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf Alex97 » Sun 24. Feb 2013 15:21

tveirmetrar skrifaði:
Alex97 skrifaði:
tanketom skrifaði:en 7970 kortið? GTX kortið er svo fjandi dýrt


7970 kotið er mjög gott allavega eftir mýju driverana einnig þá er eyefinidy betra á amd en nvidea


Tjahh... Seldi 7970 kortin mín af því ég þoldi ekki micro stutter vesenið sem fylgdi Crossfire og Eyefinity vs Nvidia Surround er líka svona skoðanaskipt dæmi. Það var þó fyrir nýjustu driver breytingar. Var með 7970 kortin rétt eftir útgáfu.
Það þú þarft líka að skoða er screan tearing ef þú ert með AMD. Fer eftir tengjunum aftaná en ég mæli t.d. ekki með því að tengja 2x skjái DVI og 1x DP. Það getur valdið veseni.


AntiTrust skrifaði:
braudrist skrifaði:http://hexus.net/tech/reviews/graphics/41581-nvidia-geforce-gtx-690-sli-surround/?page=3

Sérð á þessu að tvö 690 GTX í SLI rétt svo meika BF3 í 5760x1080 í Ultra settings. Ekki þess virði nema að þú viljir spila í low-medium


Single 690GTX kort er að ná 60fps í high settings - hugsa að það myndi duga allflestum.


Ekki misskilja mig. Ég er alveg sammála að 2x GTX680 Sli í Nvid Surround getur verið geggjað töff í sumum aðstæðum (RPG og Simulator leikjum). En það er of dýrt fyrir það sem þú færð í staðin. Sem er aðallega vesen. Hvað þá eitthvað 6870 kort í triple monitor, það er ekkert fjör...


Nýju driverarnir eru geðveikir frá amd mikið performens increase og svo eru líka flest 7970 orðin GHZ edition


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: 3x skjáir?

Pósturaf tanketom » Fim 28. Feb 2013 02:01

ég veit að ég er að fara svoldið off topic með þennan þráð en í stað þess að byrja á nýum langar mig að spyrja hvort einhver veit hvað þessi myndi kosta hingað til landsins http://www.amazon.com/dp/B009C3M7H0/ref ... B009C3M7H0


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do