Síða 1 af 1

Hvaða sjónvarpsflakkara mynduð þið kaupa í dag?

Sent: Lau 23. Feb 2013 18:53
af gazzi1
Sælir drengir og stúlkur....hvaða sjónvarpsflakkara mynduð þið kaupa ef þið væruð að kaupa ykkur í dag? Getið þið mælt með eitthverjum góðum?

Re: Hvaða sjónvarpsflakkara mynduð þið kaupa í dag?

Sent: Lau 23. Feb 2013 19:01
af svanur08

Re: Hvaða sjónvarpsflakkara mynduð þið kaupa í dag?

Sent: Lau 23. Feb 2013 19:56
af Zorky
Eingan mundi frekar fá mér Roku 2 eða eithvað þannig og tengja vengjulega flakkara við hann eða lykil svo er hægt að streama frá pc.

Re: Hvaða sjónvarpsflakkara mynduð þið kaupa í dag?

Sent: Lau 23. Feb 2013 20:17
af tanketom

Re: Hvaða sjónvarpsflakkara mynduð þið kaupa í dag?

Sent: Lau 23. Feb 2013 21:28
af AntiTrust
Tek undir með öðrum hér að ofan, Roku/AppleTV eða aðra thinclients og streyma frá miðlægri vél. Svo óhentugt að vera með TV flakkara, takmarkað pláss, efnið bara aðgengilegt á einum stað og takmörkuð interface og media metainfo.

Re: Hvaða sjónvarpsflakkara mynduð þið kaupa í dag?

Sent: Lau 23. Feb 2013 21:30
af Farcry
Ég myndi skoða þennan http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2321
Fær fína dóma, og spilar flest allt, það er að segja ef þú þarft ekki að hafa disk í honum.

Re: Hvaða sjónvarpsflakkara mynduð þið kaupa í dag?

Sent: Lau 23. Feb 2013 22:57
af hagur
Sjónvarpsflakkarar eru old news :-)

Málið í dag er ATV, Roku, eða bara Raspberry Pi með OpenELEC! Raspberry Pi, tilbúin til notkunar kostar undir 10k.

Re: Hvaða sjónvarpsflakkara mynduð þið kaupa í dag?

Sent: Lau 23. Feb 2013 23:18
af DJOli

Re: Hvaða sjónvarpsflakkara mynduð þið kaupa í dag?

Sent: Sun 24. Feb 2013 00:12
af Farcry

http://www.eteknix.com/a-c-ryan-europe-bankrupt/
http://acryanfaq.blogspot.com/2012/08/a ... krupt.html
Ac Ryan virðast vera gjaldþrota allavegana í Evrópu, spurning með ábyrgðir ?.

Re: Hvaða sjónvarpsflakkara mynduð þið kaupa í dag?

Sent: Sun 24. Feb 2013 01:31
af GullMoli
Farcry skrifaði:Ég myndi skoða þennan http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2321
Fær fína dóma, og spilar flest allt, það er að segja ef þú þarft ekki að hafa disk í honum.


Mæli með þessum, á eldri týpuna og hún hefur virkað vel fyrir mig síðustu 2-3 árin. Er með hana tengda í routerinn og get því horft á efni úr hvaða vél sem er á heimilinu + allar vélar hafa aðgang að flökkurum sem tengdir eru í boxið.

Þessi nýja týpa er einnig með Netflix sem er náttúrulega snilld.

Re: Hvaða sjónvarpsflakkara mynduð þið kaupa í dag?

Sent: Sun 24. Feb 2013 02:32
af DJOli
Farcry skrifaði:

http://www.eteknix.com/a-c-ryan-europe-bankrupt/
http://acryanfaq.blogspot.com/2012/08/a ... krupt.html
Ac Ryan virðast vera gjaldþrota allavegana í Evrópu, spurning með ábyrgðir ?.

Engin spurning. Söluaðili sér um ábyrgð skv. lögum.