Síða 1 af 1

Eitt gott skjákort eða 2 skjákort í crossfire?

Sent: Fim 21. Feb 2013 23:02
af norex94
Góða kvöldið!

Ég var að pæla hvernig skjákort ég ætti að reyna að fá mér í tölvuna mína. Langar að spila Skyrim og crysis 3 smooth!

Þetta er tölvan mín:

Intel core i7 3770K.
H100i vatnskæling.
ASUS P8P67 LE PCI-Express x16
3x 4GB (12GB) DDR3 1666 Mhz Dual vinnsluminni.
Gigabyte 800W Aflgjafi.

Móðurborðið styður Crossfire en ekki SLI. :-k

Hvort ætti maður að kaupa eitt gott kort (helst notað) eða kaupa 2 miðlungs kort og teingja þau í crossfire?
Ég var með Gtx 560 og langar að fá aðeins öflugara kort.

Hugmynd?

Re: Eitt gott skjákort eða 2 skjákort í crossfire?

Sent: Fim 21. Feb 2013 23:04
af Maniax
1 Kort er alltaf skemmtilegri kostur að því leiti að driver vesenið sem fylgir Crossfire/SLI er alger martröð stundum,
En það er bara mín persónuleg skoðun.

Re: Eitt gott skjákort eða 2 skjákort í crossfire?

Sent: Fim 21. Feb 2013 23:11
af norex94
Hmm já hef heyrt um svona vesen, sérstaklega með ATI kortinn. En ég fann eitt PNY gtx 480 kort. Er mikill munur á því á móti Gigabyte GTX560 (ekki TI)? Þess virði?

Re: Eitt gott skjákort eða 2 skjákort í crossfire?

Sent: Fös 22. Feb 2013 08:30
af Arnarmar96

Re: Eitt gott skjákort eða 2 skjákort í crossfire?

Sent: Fös 22. Feb 2013 11:47
af Saber
Ég er með tvö 460 í sli og það er ekkert vesen. Get ekki sagt til um AMD samt.

Re: Eitt gott skjákort eða 2 skjákort í crossfire?

Sent: Fös 22. Feb 2013 12:30
af Daz
norex94 skrifaði:Hmm já hef heyrt um svona vesen, sérstaklega með ATI kortinn. En ég fann eitt PNY gtx 480 kort. Er mikill munur á því á móti Gigabyte GTX560 (ekki TI)? Þess virði?


Ég nota alltaf Tomshardware chartið. Þar kemur fram að GTX 480 sé 2 skrefum betra en GTX 560 (non ti).
I don’t recommend upgrading your graphics card unless the replacement card is at least three tiers higher. Otherwise, the upgrade is somewhat parallel and you may not notice a worthwhile difference in performance.


Held að þetta sé ágætis ráð. Auðvitað sérðu FPS mun, en kannski ekki "raunverulegan" mun. Fer líklega svolítið eftir því hvað þú borgar fyrir nýja kortið og hvort þú getur selt það gamla hvort uppfærslan sé þess virði.

Re: Eitt gott skjákort eða 2 skjákort í crossfire?

Sent: Fös 22. Feb 2013 13:05
af Xovius
Myndi nú safna og kaupa eitthvað fínt :D Ert með svo fína tölvu að það er synd að hafa ekki skjákort í stíl :P

Re: Eitt gott skjákort eða 2 skjákort í crossfire?

Sent: Fös 22. Feb 2013 17:53
af norex94
Daz skrifaði:
norex94 skrifaði:Hmm já hef heyrt um svona vesen, sérstaklega með ATI kortinn. En ég fann eitt PNY gtx 480 kort. Er mikill munur á því á móti Gigabyte GTX560 (ekki TI)? Þess virði?


Ég nota alltaf Tomshardware chartið. Þar kemur fram að GTX 480 sé 2 skrefum betra en GTX 560 (non ti).
I don’t recommend upgrading your graphics card unless the replacement card is at least three tiers higher. Otherwise, the upgrade is somewhat parallel and you may not notice a worthwhile difference in performance.


Held að þetta sé ágætis ráð. Auðvitað sérðu FPS mun, en kannski ekki "raunverulegan" mun. Fer líklega svolítið eftir því hvað þú borgar fyrir nýja kortið og hvort þú getur selt það gamla hvort uppfærslan sé þess virði.


Hmm já það er enginn svaka munur á þeim, sá sem er að selja 480 kortið setti 17 þúsund á það. Fann annað kort á bland.is, það var sett á það 50. þúsund, Asus RoG Matrix GTX 580. Gæti keypt það. En þetta er geiðveikt þægilegur listi! takk fyrir hann :happy


Xovius skrifaði:Myndi nú safna og kaupa eitthvað fínt :D Ert með svo fína tölvu að það er synd að hafa ekki skjákort í stíl :P


Já þakka þér fyrir! :megasmile Það er pínu rétt hjá þér að ég verð eiginnlega að fá mér eitthvað fínna en langar samt ekki að kaupa glæ nýtt kort. Keypti 560 á 35 þúsund á sínum tíma, 660 er leyðinlega dýrt finnst mér, 60 kall....

Re: Eitt gott skjákort eða 2 skjákort í crossfire?

Sent: Fös 22. Feb 2013 18:00
af Xovius
norex94 skrifaði:
Daz skrifaði:
norex94 skrifaði:Hmm já hef heyrt um svona vesen, sérstaklega með ATI kortinn. En ég fann eitt PNY gtx 480 kort. Er mikill munur á því á móti Gigabyte GTX560 (ekki TI)? Þess virði?


Ég nota alltaf Tomshardware chartið. Þar kemur fram að GTX 480 sé 2 skrefum betra en GTX 560 (non ti).
I don’t recommend upgrading your graphics card unless the replacement card is at least three tiers higher. Otherwise, the upgrade is somewhat parallel and you may not notice a worthwhile difference in performance.


Held að þetta sé ágætis ráð. Auðvitað sérðu FPS mun, en kannski ekki "raunverulegan" mun. Fer líklega svolítið eftir því hvað þú borgar fyrir nýja kortið og hvort þú getur selt það gamla hvort uppfærslan sé þess virði.


Hmm já það er enginn svaka munur á þeim, sá sem er að selja 480 kortið setti 17 þúsund á það. Fann annað kort á bland.is, það var sett á það 50. þúsund, Asus RoG Matrix GTX 580. Gæti keypt það. En þetta er geiðveikt þægilegur listi! takk fyrir hann :happy


Xovius skrifaði:Myndi nú safna og kaupa eitthvað fínt :D Ert með svo fína tölvu að það er synd að hafa ekki skjákort í stíl :P


Já þakka þér fyrir! :megasmile Það er pínu rétt hjá þér að ég verð eiginnlega að fá mér eitthvað fínna en langar samt ekki að kaupa glæ nýtt kort. Keypti 560 á 35 þúsund á sínum tíma, 660 er leyðinlega dýrt finnst mér, 60 kall....


Myndi fara í 580 frekar en 660 allann daginn :D
Var að fá mér HD7970OC og er mjög ánægður :)

Re: Eitt gott skjákort eða 2 skjákort í crossfire?

Sent: Mán 25. Feb 2013 10:14
af norex94
En ég er búinn að vera að skoða ef ég myndi kaupa nýtt kort hjá tolvutek. Þá koma 2 til greina:

Gigabyte GTX 660 Ti PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-660-ti-pci-e30-skjakort-2gb-gddr5

Gigabyte HD7950 PCI-E3.0 skjákort 3GB GDDR5http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7950-pci-e30-skjakort-3gb-gddr5

Samkvæmt þessari töflu frá tomshardware ætti HD kortið að vera eins og GTX 670 kortið? og ef ég nota þessa töflu: http://www.anandtech.com/bench/Product/550?vs=647
Þá er HD kortið aðeins betra, en ég hef aldrei átt HD kort og hef heyrt um að það sé lélegra support/driverar vesen með þau? er það rétt hjá mér?

Eða bæta 9þ kalli við og fara í þetta: http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-660oc-ti-pci-e30-skjakort-3gb-gddr5

Re: Eitt gott skjákort eða 2 skjákort í crossfire?

Sent: Mán 25. Feb 2013 13:02
af Alex97
norex94 skrifaði:En ég er búinn að vera að skoða ef ég myndi kaupa nýtt kort hjá tolvutek. Þá koma 2 til greina:

Gigabyte GTX 660 Ti PCI-E3.0 skjákort 2GB GDDR5http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-660-ti-pci-e30-skjakort-2gb-gddr5

Gigabyte HD7950 PCI-E3.0 skjákort 3GB GDDR5http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7950-pci-e30-skjakort-3gb-gddr5

Samkvæmt þessari töflu frá tomshardware ætti HD kortið að vera eins og GTX 670 kortið? og ef ég nota þessa töflu: http://www.anandtech.com/bench/Product/550?vs=647
Þá er HD kortið aðeins betra, en ég hef aldrei átt HD kort og hef heyrt um að það sé lélegra support/driverar vesen með þau? er það rétt hjá mér?

Eða bæta 9þ kalli við og fara í þetta: http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-660oc-ti-pci-e30-skjakort-3gb-gddr5


fáðu þér 7950 kortið það over clokast mjög vel miðað við önnur kort og ég held að þú ættir að ná þeim í rúmlega 670 og einnig eru nýu driverarnir frá amd mjög góðir