Ég var að pæla hvernig skjákort ég ætti að reyna að fá mér í tölvuna mína. Langar að spila Skyrim og crysis 3 smooth!
Þetta er tölvan mín:
Intel core i7 3770K.
H100i vatnskæling.
ASUS P8P67 LE PCI-Express x16
3x 4GB (12GB) DDR3 1666 Mhz Dual vinnsluminni.
Gigabyte 800W Aflgjafi.
Móðurborðið styður Crossfire en ekki SLI.
Hvort ætti maður að kaupa eitt gott kort (helst notað) eða kaupa 2 miðlungs kort og teingja þau í crossfire?
Ég var með Gtx 560 og langar að fá aðeins öflugara kort.
Hugmynd?
Það er pínu rétt hjá þér að ég verð eiginnlega að fá mér eitthvað fínna en langar samt ekki að kaupa glæ nýtt kort. Keypti 560 á 35 þúsund á sínum tíma, 660 er leyðinlega dýrt finnst mér, 60 kall....