Nýr skjár - álit?
Sent: Fim 21. Feb 2013 15:56
Er að pæla í að fá mér nýjan skjá fljótlega, þar sem ég er bara með einn 4 ára 22" 1680x1050 BenQ skjá eins og er. Planið er að halda gamla skjánum sem aukaskjá fyrir vafra, skype og þannig meðan ég er í fullscreen leikjum.
Helstu kröfur sem ég geri:
Helstu kröfur sem ég geri:
- 24" er góð stærð held ég - 27" er líklega orðið of stórt, til í að skoða það samt.
- 1080p+, 1440p væri kúl en líklega of dýrt
- HDMI tengi
- Seldur hérlendis, nenni ekki að panta að utan
- Ekki yfir 100 þúsund kr.