Síða 1 af 1
Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Lau 16. Feb 2013 01:06
af Dúlli
Góðan dag, ég er oft í mismuandi bílum og vantar eithvað til að hlusta á tónlist þar sem ég þoli ekki þessar útvarpsstöðvar þannig ég var að velta fyrir mér hvort það sé til græja hér á landi sem ég gæti notað til að tengja síma eða mp3 við bíl.
Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Lau 16. Feb 2013 01:11
af AntiTrust
Ef bílarnir eru með Aux þá er það auðvitað besta leiðin, hvað þá ef hann tekur við bluetooth audio. Annars er FM sendir líklega hentugast fyrir þig.
Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Lau 16. Feb 2013 01:22
af Dúlli
Því miður er ég ekki það heppin :/ það hefði ég vilja en það er ekkert aux tengi í boði, eina sem mér dettur í hug er að fá mér FM sendi, er búin að prófa 2x en þeir hafa alltaf bilað

Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Lau 16. Feb 2013 01:35
af DJOli
Hvernig mp3 spilara ertu með?
notarðu mp3 spilara eða síma (iphone?)
Annars notaði vinur minn eldri týpu af þessum:
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4336Held hann virki enn í dag.
Yfirleitt er það með svona vörur að ódýrari geti verið betri á þann hátt að ef vel er farið með þær að þær endist ágætlega.
Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Lau 16. Feb 2013 01:43
af Dúlli
DJOli skrifaði:Hvernig mp3 spilara ertu með?
notarðu mp3 spilara eða síma (iphone?)
Annars notaði vinur minn eldri týpu af þessum:
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4336Held hann virki enn í dag.
Yfirleitt er það með svona vörur að ódýrari geti verið betri á þann hátt að ef vel er farið með þær að þær endist ágætlega.
Var búin að prófa þennan í elko náði aldrei að fá hann til að virka :/ er mest að nota síma sem er með 16Gb minni
Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Lau 16. Feb 2013 02:04
af DJOli
Dúlli skrifaði:DJOli skrifaði:Hvernig mp3 spilara ertu með?
notarðu mp3 spilara eða síma (iphone?)
Annars notaði vinur minn eldri týpu af þessum:
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4336Held hann virki enn í dag.
Yfirleitt er það með svona vörur að ódýrari geti verið betri á þann hátt að ef vel er farið með þær að þær endist ágætlega.
Var búin að prófa þennan í elko
náði aldrei að fá hann til að virka :/ er mest að nota síma sem er með 16Gb minni
Þá fiktaðirðu ekki nóg

Prufaðirðu að stilla hann á tíðnir sem stórar útvarpsstöðvar senda ekki út á? Stóru sendarnir kæfa merkið vegna þess að litlir fm sendar (ætlaðir sem neytendavara) mega bara senda út ákveðið sterkt merki, og ef þú velur t.d. 989, 977, 957, 967, etc, þá lendirðu í leiðinlegum truflunum.
Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Lau 16. Feb 2013 02:06
af Dúlli
DJOli skrifaði:Dúlli skrifaði:DJOli skrifaði:Hvernig mp3 spilara ertu með?
notarðu mp3 spilara eða síma (iphone?)
Annars notaði vinur minn eldri týpu af þessum:
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4336Held hann virki enn í dag.
Yfirleitt er það með svona vörur að ódýrari geti verið betri á þann hátt að ef vel er farið með þær að þær endist ágætlega.
Var búin að prófa þennan í elko
náði aldrei að fá hann til að virka :/ er mest að nota síma sem er með 16Gb minni
Þá fiktaðirðu ekki nóg

Prufaðirðu að stilla hann á tíðnir sem stórar útvarpsstöðvar senda ekki út á? Stóru sendarnir kæfa merkið vegna þess að litlir fm sendar (ætlaðir sem neytendavara) mega bara senda út ákveðið sterkt merki, og ef þú velur t.d. 989, 977, 957, 967, etc, þá lendirðu í leiðinlegum truflunum.
það er aðeins út fyrir mitt svið að reyna að stilla þetta, allavega hef ekki náð að fá neitt af þessu til að virka. hehehe

Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Lau 16. Feb 2013 03:12
af DJOli
þú verður bara að fikta þangað til að tækið virkar eins og þú vilt að það virki.
Ekki gleyma að lesa leiðbeiningarnar.
Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Lau 16. Feb 2013 06:19
af Xovius
Ég fékk mér svona lítinn útvarpssendi en strax og hann hreyfist aðeins (þegar ég beygji og svona) þá koma svo miklir skruðningar í gegn að ég nennti aldrei að nota hann til lengdar. Skelli bara heyrnatólum upp.
Og afhverju eru aux tengi svona óalgeng í bílum? Finnst að þetta ætti að hafa verið standard lengi.
Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Lau 16. Feb 2013 07:07
af ASUStek
það er aux tengi á mínu en það er aftan á O.o
Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Lau 16. Feb 2013 08:12
af demaNtur
Xovius skrifaði:Ég fékk mér svona lítinn útvarpssendi en strax og hann hreyfist aðeins (þegar ég beygji og svona) þá koma svo miklir skruðningar í gegn að ég nennti aldrei að nota hann til lengdar. Skelli bara heyrnatólum upp.
Og afhverju eru aux tengi svona óalgeng í bílum? Finnst að þetta ætti að hafa verið standard lengi.
Það er í flest öllum bílum frá 2007 og *yngri, yfirleitt á útvarpinu sjálfu eða hanskahólfi, hef líka stundum fundið þau á milli framsætanna í hólfinu þar.
* EDIT
Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Lau 16. Feb 2013 10:16
af Dúlli
Xovius skrifaði:Ég fékk mér svona lítinn útvarpssendi en strax og hann hreyfist aðeins (þegar ég beygji og svona) þá koma svo miklir skruðningar í gegn að ég nennti aldrei að nota hann til lengdar. Skelli bara heyrnatólum upp.
Og afhverju eru aux tengi svona óalgeng í bílum? Finnst að þetta ætti að hafa verið standard lengi.
Já mjög samála það er pirrandi að þetta sé ekki staðall hehehehe langar helst ekki að keyra með í eyrunum. Er búin að brenna tæpa 30 cd diska :/
Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Lau 16. Feb 2013 14:31
af Birkir Tyr
Ég nota bara RCA snúru og nota bara einhverja spilara sem eru með jacktengi.
http://ecx.images-amazon.com/images/I/41XRy3UfylL._SL500_SS500_.jpg Það er þægilegt, nema snúran stundum fyrir ef hún er of löng. Hentar fyrir útvarpstæki sem eru RCA tengjum aftan á. En ef magnari er tengdur, þá þarftu bara splitter, og þá ættiru að vera góður... Er með það þannig í bílnum hjá mér allaveganna.

Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Lau 16. Feb 2013 14:35
af DJOli
@Birkir. Þú ert ekkert að fara að tengja mp3 spilarann í sömu tengi og magnarinn fær hljóð frá útvarpinu.
Það virkar ekki þannig.
Rca-ið aftan á útvarpinu er til að flytja hljóð frá útvarpinu á stað b (magnara). Ekki til að taka á móti hljóði, enda mun það ekki virka.
Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Lau 16. Feb 2013 21:02
af Birkir Tyr
DJOli skrifaði:@Birkir. Þú ert ekkert að fara að tengja mp3 spilarann í sömu tengi og magnarinn fær hljóð frá útvarpinu.
Það virkar ekki þannig.
Rca-ið aftan á útvarpinu er til að flytja hljóð frá útvarpinu á stað b (magnara). Ekki til að taka á móti hljóði, enda mun það ekki virka.
Haha! En já já, RCA er til að flytja sound en ekki taka á móti. Reyndar get ég tekið á móti hljóði... Finn ekkert að þessu, fór með bílinn í Ásco á Akureyri sem sér um bílarafmagn og þeir tengdu þetta og magnarann og keilu, fínt sound í hátölurum og öllu systeminu! Sögðu ekkert að þetta væri óeðlilegt. Búinn að prófa þetta sjálfur?

Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Lau 16. Feb 2013 23:54
af DJOli
Birkir Tyr skrifaði:DJOli skrifaði:@Birkir. Þú ert ekkert að fara að tengja mp3 spilarann í sömu tengi og magnarinn fær hljóð frá útvarpinu.
Það virkar ekki þannig.
Rca-ið aftan á útvarpinu er til að flytja hljóð frá útvarpinu á stað b (magnara). Ekki til að taka á móti hljóði, enda mun það ekki virka.
Haha! En já já, RCA er til að flytja sound en ekki taka á móti. Reyndar get ég tekið á móti hljóði... Finn ekkert að þessu, fór með bílinn í Ásco á Akureyri sem sér um bílarafmagn og þeir tengdu þetta og magnarann og keilu, fínt sound í hátölurum og öllu systeminu! Sögðu ekkert að þetta væri óeðlilegt. Búinn að prófa þetta sjálfur?

Rca er reyndar 'in general' til að flytja analog merki. Hvort sem það sé hljóð eða mynd.
Hinsvegar er það þannig, allavega eftir því sem ég best veit, að rca tengi aftan á útvarpstækjum í bílum séu
audio out. Ekki
audio in.
Sem þýðir að tækið gefur frá sér hljóð með rca-inu, en tekur ekki á móti því þannig.
Hinsvegar getur verið að tækið þitt sé eitt af þeim sem koma með ipod adapter, sem er stutt snúra með 3.5mm jack tengi, þá geri ég ráð fyrir að sú snúra taki á móti hljóði, og svo gæti vel verið að það virki án ipods.
Kæri OP (original poster) eða á Íslensku 'Innsendandi Innleggs'.
Gæti verið að útvarpið þitt sé með geislaspilara? Stendur kannski á því að það taki MP3 CD's?.
Þá gæti verið þægilegri kostur (í augnablikinu) að kaupa geisladiska og skrifa þá sem mp3 diska, sem þýðir að þú ert takmarkaður eða takmörkuð við stærð disksins í megabætum, en ekki í mínútum sem oftast eru 60-74.
'in lamen's terms' þá kemurðu fleiri lögum á disk skrifaðan sem mp3 disk, en diski skrifuðum sem cd.
Endilega spurðu eins mikið og þú telur nauðsynlegt

Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Sun 17. Feb 2013 01:29
af Dúlli
DJOli skrifaði:Birkir Tyr skrifaði:DJOli skrifaði:@Birkir. Þú ert ekkert að fara að tengja mp3 spilarann í sömu tengi og magnarinn fær hljóð frá útvarpinu.
Það virkar ekki þannig.
Rca-ið aftan á útvarpinu er til að flytja hljóð frá útvarpinu á stað b (magnara). Ekki til að taka á móti hljóði, enda mun það ekki virka.
Haha! En já já, RCA er til að flytja sound en ekki taka á móti. Reyndar get ég tekið á móti hljóði... Finn ekkert að þessu, fór með bílinn í Ásco á Akureyri sem sér um bílarafmagn og þeir tengdu þetta og magnarann og keilu, fínt sound í hátölurum og öllu systeminu! Sögðu ekkert að þetta væri óeðlilegt. Búinn að prófa þetta sjálfur?

Rca er reyndar 'in general' til að flytja analog merki. Hvort sem það sé hljóð eða mynd.
Hinsvegar er það þannig, allavega eftir því sem ég best veit, að rca tengi aftan á útvarpstækjum í bílum séu
audio out. Ekki
audio in.
Sem þýðir að tækið gefur frá sér hljóð með rca-inu, en tekur ekki á móti því þannig.
Hinsvegar getur verið að tækið þitt sé eitt af þeim sem koma með ipod adapter, sem er stutt snúra með 3.5mm jack tengi, þá geri ég ráð fyrir að sú snúra taki á móti hljóði, og svo gæti vel verið að það virki án ipods.
Kæri OP (original poster) eða á Íslensku 'Innsendandi Innleggs'.
Gæti verið að útvarpið þitt sé með geislaspilara? Stendur kannski á því að það taki MP3 CD's?.
Þá gæti verið þægilegri kostur (í augnablikinu) að kaupa geisladiska og skrifa þá sem mp3 diska, sem þýðir að þú ert takmarkaður eða takmörkuð við stærð disksins í megabætum, en ekki í mínútum sem oftast eru 60-74.
'in lamen's terms' þá kemurðu fleiri lögum á disk skrifaðan sem mp3 disk, en diski skrifuðum sem cd.
Endilega spurðu eins mikið og þú telur nauðsynlegt

er búin að brenna þetta á disk og er fastur við það limit að vera með 60 min :/ hvernig get ég gert þetta að stærðin á diski skiptir máli ? eða svona mp3 disk en og þú lýsir ?
Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Sun 17. Feb 2013 02:29
af DJOli
Stendur MP3 á geislaspilaranum, eða veistu til þess að hann taki geisladiska skrifaða með mp3 skrám, en ekki með .wav skrám?.
Ef þú veist til þess að hann taki MP3 diska þá geturðu notað DeepBurner (frítt forrit, fáanlegt hér:
http://filehippo.com/download_deepburner/)
til að skrifa mp3 disk, en þá velurðu að skrifa Data disk. Þá sérðu stiku niðri, sem sýnir þér stærðir á cd diskum í mb (700,800 og 900 ef ég man rétt)
Þú auðvitað miðar við þinn disk, kannski ~5mb undir, og svo skrifarðu. Ég mæli með því að þegar kemur að því að velja hraða til að skrifa á, að velja þann lægsta sem í boði er, upp á sem minnstar líkur á að lögin skrifist gölluð á diskinn.
Til að komast að því hvort geislaspilarinn taki annað en diska skrifaða á venjulega forminu (miðað við stærð disksins í mínútum) er einfaldlega hægt að skoða framhliðina almennilega, finna út týpunúmerið á honum og googla, gefa okkur tegund og árgerð af ökutækinu (ef geislaspilarinn er innbyggður í mælaborðið) eða pósta upplýsingunum hér ef þú kannt ekki að afla þeirra.
Hér til að hjálpa þér eru myndir af nokkrum bíltækjum sem taka MP3/WMA geisladiska, og eins og sést, er það tekið fram á framhlið tækisins.



Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Sun 17. Feb 2013 11:12
af Dúlli
DJOli skrifaði:Stendur MP3 á geislaspilaranum, eða veistu til þess að hann taki geisladiska skrifaða með mp3 skrám, en ekki með .wav skrám?.
Ef þú veist til þess að hann taki MP3 diska þá geturðu notað DeepBurner (frítt forrit, fáanlegt hér:
http://filehippo.com/download_deepburner/)
til að skrifa mp3 disk, en þá velurðu að skrifa Data disk. Þá sérðu stiku niðri, sem sýnir þér stærðir á cd diskum í mb (700,800 og 900 ef ég man rétt)
Þú auðvitað miðar við þinn disk, kannski ~5mb undir, og svo skrifarðu. Ég mæli með því að þegar kemur að því að velja hraða til að skrifa á, að velja þann lægsta sem í boði er, upp á sem minnstar líkur á að lögin skrifist gölluð á diskinn.
Til að komast að því hvort geislaspilarinn taki annað en diska skrifaða á venjulega forminu (miðað við stærð disksins í mínútum) er einfaldlega hægt að skoða framhliðina almennilega, finna út týpunúmerið á honum og googla, gefa okkur tegund og árgerð af ökutækinu (ef geislaspilarinn er innbyggður í mælaborðið) eða pósta upplýsingunum hér ef þú kannt ekki að afla þeirra.
Hér til að hjálpa þér eru myndir af nokkrum bíltækjum sem taka MP3/WMA geisladiska, og eins og sést, er það tekið fram á framhlið tækisins.



Tækin hjá mér eru flest öll innbyggð en, þetta ætti að styðja mp3 allavega bilinn sem ég keyra mest er frá 2006
Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Sun 17. Feb 2013 11:27
af DJOli
Hvaða bíltegund og týpa er þetta?
get komist að því hvort spilarinn þinn styðji ekki alveg pottþétt mp3 með mjög auðveldu 'gúgli'.
Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Sun 17. Feb 2013 11:30
af Dúlli
DJOli skrifaði:Hvaða bíltegund og týpa er þetta?
get komist að því hvort spilarinn þinn styðji ekki alveg pottþétt mp3 með mjög auðveldu 'gúgli'.
skoða þetta þegar ég hoppa næst í bílinn.
Re: Hlusta á tónlist í bíl
Sent: Mán 01. Apr 2013 18:16
af Dúlli
Var að skella þessu DeepBurn forriti upp á eftir að fikta mig áfram í þessu, vona að þetta virki.
Og já bílinn styður Mp3