Síða 1 af 1

Er þetta í lagi?

Sent: Fös 15. Feb 2013 23:14
af Krissinn
Ég er með Dell Optiplex GX520 turnvél og það var svona minni í henni:

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820146580

En ég setti svona í:

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820145201

Er það í lagi? :p

Re: Er þetta í lagi?

Sent: Fös 15. Feb 2013 23:23
af playman
Já, afhverju ætti það ekki að vera? þetta eru bæði DDR2 minni.

Re: Er þetta í lagi?

Sent: Fös 15. Feb 2013 23:29
af Krissinn
playman skrifaði:Já, afhverju ætti það ekki að vera? þetta eru bæði DDR2 minni.


hitt sem var í er 667MHz en nýja er 800MHz. Skiptir það semsagt engu máli? hehe :P Er ekkert inní svona hlutum....

Re: Er þetta í lagi?

Sent: Fös 15. Feb 2013 23:49
af KermitTheFrog
Skiptir engu máli en ef þú ert að keyra þau samtímis þá klukkar 800Mhz minnið sig niður í 667Mhz.

Re: Er þetta í lagi?

Sent: Lau 16. Feb 2013 00:07
af Krissinn
KermitTheFrog skrifaði:Skiptir engu máli en ef þú ert að keyra þau samtímis þá klukkar 800Mhz minnið sig niður í 667Mhz.


Já okey. Ég læt nú bara þetta nýja duga... Tölvan gjörbreyttist hehe :D