Síða 1 af 1
i5 3570K eða i7 2600K
Sent: Mán 11. Feb 2013 11:00
af krissdadi
Sælir vaktarar
Var að velt fyrir mér hvorn ég ætti að fá mér
báðir 1155 Sandy bridge vs Ivy bridge
Væri gaman að heyra hvað ykkur finnst
Re: i5 3570K eða i7 2600K
Sent: Mán 11. Feb 2013 11:19
af Kristján
hvorugt....
færð þér i7 3770k hann er 1000 dýrari en i7 2600k
Re: i5 3570K eða i7 2600K
Sent: Mán 11. Feb 2013 12:18
af halldorjonz
Kristján skrifaði:hvorugt....
færð þér i7 3770k hann er 1000 dýrari en i7 2600k

Klárlega
Re: i5 3570K eða i7 2600K
Sent: Mán 11. Feb 2013 14:15
af krissdadi
Ég var nú aðalega að pæla í þessu verðlega séð á ebay
3570 og 2600 á ca. 200$
3770 á ca. 300$
Re: i5 3570K eða i7 2600K
Sent: Mán 11. Feb 2013 14:56
af Maniax
3570k klárlega, þó hann yfirklukkist kannski ekki jafn auðveldlega þá færðu PCI 3.0 og fleiri instructions per cycle en á sandy bridge
Re: i5 3570K eða i7 2600K
Sent: Mán 11. Feb 2013 15:25
af mundivalur
2600k frekar en 3570k

jafnvel 2500k á góðu verði munar ekki að miklu á kraft en munar slatta á verði (notuðum þá )

Re: i5 3570K eða i7 2600K
Sent: Þri 12. Feb 2013 11:16
af krissdadi
Skellti mér á i7 3770K

Re: i5 3570K eða i7 2600K
Sent: Þri 12. Feb 2013 12:08
af Garri
krissdadi skrifaði:Skellti mér á i7 3770K

Flott val!
Er sjálfur með 3770 none k og hef verið að nota Adope forritin á þeirri vél og er að gera sig mikið betur en i5 2500, reyndar í Virtual vél.
kv.