Vesen með tölvu
Sent: Sun 10. Feb 2013 02:01
Ég er með tölvu sem ég var að setja upp Win7 fyrir tengdapabba. Allt gekk upp nema núna er eins og og hún sé að reyna að setja eitthvað upp en nær því aldrei.... Lýsir sé soldið eins og maður setur usb lykil í og tekur hann úr aftur.... Semsagt hljóðið ef maður er með soundið á.... Hvernig lætur maður Þetta hætta? Er búinn að keyra DriverScanner en ekkert virkar.... Þetta hljóð er ennþá.... Hvernig lætur maður það hætta?