Vesen með tölvu

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Vesen með tölvu

Pósturaf Krissinn » Sun 10. Feb 2013 02:01

Ég er með tölvu sem ég var að setja upp Win7 fyrir tengdapabba. Allt gekk upp nema núna er eins og og hún sé að reyna að setja eitthvað upp en nær því aldrei.... Lýsir sé soldið eins og maður setur usb lykil í og tekur hann úr aftur.... Semsagt hljóðið ef maður er með soundið á.... Hvernig lætur maður Þetta hætta? Er búinn að keyra DriverScanner en ekkert virkar.... Þetta hljóð er ennþá.... Hvernig lætur maður það hætta?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með tölvu

Pósturaf worghal » Sun 10. Feb 2013 03:15

gæti verið að eitthvað usb portið sé bilað.
kemur það enþá þótt ekkert sé tengt við tölvuna ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow