Tölvan slekkur á sér eftir nokkrar sec.
Sent: Fös 08. Feb 2013 19:31
Sælir. Ég er búinn að eiga í veseni með tölvuna mína síðan ég OC örgjörvann (i7 2600K 4.2 GHz @ 1.310V)... Þegar ég kveiki á henni þá kemur ekki neitt upp (sérstaklega þegar tölvan er köld) uppá skjáinn, síðan bara eftir nokkrar sec þá slöknar á vélinni og byrjar að restarta sér trekk eftir trekk. Kannski síðan eftir svona ca, 3 restart þá kemst maður inni BIOS og getur farið útúr því án vandræða og þá bootast upp Windows og allt virkar eins og það á að gera! Hef reyndar ekki lesið mikið um þetta á Google...
Ætli þetta sé ekki tengt Overclockinu hjá mér.
Kv. Birkir
Ætli þetta sé ekki tengt Overclockinu hjá mér.
Kv. Birkir
