Síða 1 af 1
Pælingar með hljóð (HDMI)
Sent: Sun 03. Feb 2013 20:26
af ZiRiuS
Ég er að reyna að tengja sjónvarpið mitt með HDMI. Ég er með 3 skjái fyrir í Crossfire og disablea einn fyrir sjónvarpið þegar ég nota það því ég tengi HDMI kapalinn beint en vandamálið er að ég fæ ekki neitt hljóð.
Svona eru device-in og það kemur alltaf "Not plugged in".

Ég er nýbúinn að formatta (í gær) og búinn að setja inn alla nýjustu driverana. Hardware er í undirskrift.
Any ideas?
Re: Pælingar með hljóð (HDMI)
Sent: Sun 03. Feb 2013 21:16
af svanur08
Hægri smellir i speakers og gerir disable

Re: Pælingar með hljóð (HDMI)
Sent: Sun 03. Feb 2013 21:20
af ZiRiuS
svanur08 skrifaði:Hægri smellir i speakers og gerir disable

...
Re: Pælingar með hljóð (HDMI)
Sent: Sun 03. Feb 2013 21:29
af svanur08
Kannski þarf líka að kveikja á HDMI audio í skjádrivernum. Er þetta ekki tengt í HDMI í skjákortinu?
Re: Pælingar með hljóð (HDMI)
Sent: Sun 03. Feb 2013 21:38
af ZiRiuS
Jú kapallinn er tengdur úr skjákortinu í sjónvarpið, samt kemur "Not plugged in".
Þetta er svo eins options dæmið í skjákorts stillingunum, þar er HDMI líka óvirkt...

Re: Pælingar með hljóð (HDMI)
Sent: Sun 03. Feb 2013 21:47
af svanur08
Tengist þá væntanlega því að þú sért 3 aðra skjái tengda, prufað að tengja bara einn skjá + tv gáðu hvort það virki þannig.
Re: Pælingar með hljóð (HDMI)
Sent: Sun 03. Feb 2013 21:55
af ZiRiuS
Ertu að segja að ég geti bara verið með 2 skjái tengda ef ég vil hljóð en ég get haft 3 þegar ég vil mynd?
Does not make sense...
Re: Pælingar með hljóð (HDMI)
Sent: Sun 03. Feb 2013 21:55
af svanur08
ZiRiuS skrifaði:Ertu að segja að ég geti bara verið með 2 skjái tengda ef ég vil hljóð en ég get haft 3 þegar ég vil mynd?
Does not make sense...
Nei ég er bara seigja þér að prufa það, gæti verið einhver villa í drivernum.
Re: Pælingar með hljóð (HDMI)
Sent: Sun 03. Feb 2013 22:03
af ZiRiuS
Ég held að þú sért ekki að átta þig á vandamálinu... Ég prófaði þetta en no cigar.
Málið er að tölvan er ekki að detecta snúruna í skjákortinu með hljóð. Sjónvarpið er að sýna mynd með kaplinum en ekki hljóð.
Re: Pælingar með hljóð (HDMI)
Sent: Sun 03. Feb 2013 22:49
af svanur08
ZiRiuS skrifaði:Ég held að þú sért ekki að átta þig á vandamálinu... Ég prófaði þetta en no cigar.
Málið er að tölvan er ekki að detecta snúruna í skjákortinu með hljóð. Sjónvarpið er að sýna mynd með kaplinum en ekki hljóð.
Fann þetta á netinu getur prufað það:
1 Click on Start-> Control Panel-> Click on Hardware and Sound-> Now click on Sound.
2 Now under the Playback tab-> Right click in the blank space-> Select both "Show Disabled devices" and "Show Disconnected Devices"
3 Now right Click on HDMI Output. Click on Properties-> Under the General tab click on "Device Usage" and select "Use this Device:(enable)". Click Apply. Click OK.
4 Repeat Step 1 and in the step 2 -> Under the Playback tab-> Click on HDMI Output and “Set as Default”.
5 Click Apply.
Re: Pælingar með hljóð (HDMI)
Sent: Sun 03. Feb 2013 23:04
af ZiRiuS
Þetta er allt enabled hjá mér.
Ég þakka hjálpina frá þér en ég er örugglega búinn að googla allt þetta "obvious" dót eins og enablea þetta, use as default, unistalla og installa driverum og allt þetta dót, en ekkert virkar.