Síða 1 af 1

Færa hljóð úr headsett í HDMI Tengi (shortcut)

Sent: Sun 03. Feb 2013 19:50
af Aimar
sælir.

Er með tengd headset við fartölvuna mína. Nota það mikið.

Einnig er ég með HDMI tengi út úr henni yfir í sjónvarp.

Stundum horfi ég á sjónvarpið og breyti í Sound - playback - Default Device úr speakers (headset) yfir í Hdmi tengið (sjónvarpið), til að fá hljóð í sjonvarpinu.

Langar til að gera shortcut (takka eða eitthvað) til að skipta milli þessara hljóðkorta í tölvunni.

Nenni ekki alltaf að setja upp soundflipann og skipta manually.

Mynd

Re: Færa hljóð úr headsett í HDMI Tengi (shortcut)

Sent: Sun 03. Feb 2013 20:23
af Viktor

Re: Færa hljóð úr headsett í HDMI Tengi (shortcut)

Sent: Sun 03. Feb 2013 21:17
af Aimar
buinn að setja þetta upp.
en næ ekki hverjir eru hotkey?

Run, mmsys.cpl
WinWait,Sound
ControlSend,SysListView321,{Down 1}
ControlClick,&Set Default
ControlClick,OK
return

Re: Færa hljóð úr headsett í HDMI Tengi (shortcut)

Sent: Sun 03. Feb 2013 21:26
af Aimar
fattaði það.

ctrl f6 og ctrl f7