Síða 1 af 1
Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Sent: Lau 02. Feb 2013 17:00
af Vignirorn13
Eins og titilinn seigir. Hvar fást ódýr utanáliggjandi hljóðkort sem tengjast í tölvu með usb-lykli ? Svona eins og þetta ? :
http://www.google.is/imgres?imgurl=http ... Aw&dur=433 ... Er einhver sem á svona eða svipað sem er að selja mjög ódýrt ?

Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Sent: Lau 02. Feb 2013 17:05
af axyne
Ég keypti usb hljóðkort í tölvulistanum fyrir 2 árum. Getur prufað þar, grunar þó að fleiri búðir séu með svona.
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Sent: Lau 02. Feb 2013 17:06
af Viktor
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Sent: Lau 02. Feb 2013 17:06
af Vignirorn13
axyne skrifaði:Ég keypti usb hljóðkort í tölvulistanum fyrir 2 árum. Getur prufað þar, grunar þó að fleiri búðir séu með svona.
Fann ekki þar, Hljóðkortið þarf að gera tekið hljóð úr mixer sem og svo usb inní pc.

Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Sent: Lau 02. Feb 2013 22:46
af Vignirorn13
Þetta er nefnilega ekki eins og ég er að leita af. Heldur fyrir hljóð úr mixer. Samt takk fyrir.

Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Sent: Lau 02. Feb 2013 23:04
af DJOli
Hvað meinarðu með úr mixer?
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Sent: Lau 02. Feb 2013 23:10
af Gislinn
Vignirorn13 skrifaði:Þetta er nefnilega ekki eins og ég er að leita af. Heldur fyrir hljóð úr mixer. Samt takk fyrir.

Ertu að tala um hljóðkort sem er með RCA (rautt og hvítt tengi) inngang? Ef svo er þá er eflaust ódýrara og einfalda að kaupa RCA í mini-jack (3.5mm) snúru og svo nota onboard hljóðkort í tölvunni (eða kaupa eitthvað af þessum kortum sem þeir nefndu hér að ofan).
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Sent: Lau 02. Feb 2013 23:21
af Vignirorn13
Gislinn skrifaði:Vignirorn13 skrifaði:Þetta er nefnilega ekki eins og ég er að leita af. Heldur fyrir hljóð úr mixer. Samt takk fyrir.

Ertu að tala um hljóðkort sem er með RCA (rautt og hvítt tengi) inngang? Ef svo er þá er eflaust ódýrara og einfalda að kaupa RCA í mini-jack (3.5mm) snúru og svo nota onboard hljóðkort í tölvunni (eða kaupa eitthvað af þessum kortum sem þeir nefndu hér að ofan).
Ég var búinn að prufa það, En það suðaði eitthvað með það og kom skrítið hljóð þannig inn.

Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Sent: Sun 03. Feb 2013 10:59
af Gislinn
Vignirorn13 skrifaði:Gislinn skrifaði:Ertu að tala um hljóðkort sem er með RCA (rautt og hvítt tengi) inngang? Ef svo er þá er eflaust ódýrara og einfalda að kaupa RCA í mini-jack (3.5mm) snúru og svo nota onboard hljóðkort í tölvunni (eða kaupa eitthvað af þessum kortum sem þeir nefndu hér að ofan).
Ég var búinn að prufa það, En það suðaði eitthvað með það og kom skrítið hljóð þannig inn.

Ef þig langar að losna við suð að þá held ég að "mjög ódýr" USB hljóðkort muni ekki vera lausnin. Ég held þú ættir frekar að safna þér fyrir M-audio Audiobox (
kostar 29.900 í Hljóðfærahúsinu) eða kaupa þér notað Mbox eða eitthvað slíkt.
RCA-Mini jack snúran ætti ekki að vera að valda suði (nema að snúran sé ónýt).
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Sent: Sun 03. Feb 2013 11:32
af Skuggasveinn
getur keypt svona USB hljóðkort á 2000kr.- í Elko.
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Sent: Sun 03. Feb 2013 11:45
af Squinchy
Ef þú ert að vinna með hljóð vinnslu myndi ég mæla með því að spara fyrir eitthverju sem gefur þér kost á því að vinna með gott signal eins og Gislinn bendir þér á, Presonus fær mjög góða dóma
Var sjálfur að fjárfesta í Presonus Audiobox 22VSL og það uppfyllir allar væntingar og meira til
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Sent: Sun 03. Feb 2013 12:25
af Vignirorn13
Skuggasveinn skrifaði:getur keypt svona USB hljóðkort á 2000kr.- í Elko.
Gætiru komið með link af því, Takk fyrir svörin.Ég mun finna út úr þessu

Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Sent: Sun 03. Feb 2013 13:48
af daremo
Þú færð ekkert almennilegt utanáliggjandi hljóðkort á íslandi. Trúðu mér, ég er búinn að leita.
Ég keypti mér eitt svona á ebay:
http://www.amazon.com/FiiO-E10-USB-Headphone-Amplifier/dp/B005VO7LG6.
Kannski ekki besti magnari í heimi, en mjög fínn DAC. Ég nota line out á þessu yfir í annan magnara.
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Sent: Sun 03. Feb 2013 13:56
af Gislinn
Það er alveg hægt að fá mjög fín utanáliggjandi hljóðkort hér heima, þau eru flest gerð fyrir upptökur og fást í hljóðfærabúðum. Þau kosta bara oftast frekar mikið.