Hljóð virkar aðeins öðru meginn

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Hljóð virkar aðeins öðru meginn

Pósturaf BjarkiB » Fös 01. Feb 2013 16:41

Sælir.

Eftir að ég tók hljóðkortið úr tölvunni þá virðist hljóð bara koma úr vinstri hlið heyrnatólsins. Þetta er ný uppsett windows 7 og er búinn að prófa að enduruppsetja driverana. Tók eftir þessu fyrir nokkrum mánuðum, en þá gat ég notað hljóðkortið og spáði ekkert meira í því. Núna er ég ekki lengur með hljóðkortið þannig hvað er til ráða?

Mbk. Bjarki.
Síðast breytt af BjarkiB á Fös 01. Feb 2013 16:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð virkar aðeins einu meginn

Pósturaf oskar9 » Fös 01. Feb 2013 16:49

ÞAÐ HEITIR ÖÐRU MEGIN ARRRGGHHH :crying


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1782
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð virkar aðeins einu meginn

Pósturaf axyne » Fös 01. Feb 2013 16:53

Geri ráð fyrir þú sért þá að nota hljóðkortið sem er innbyggt með móðurborðinu eftir þú tókst hitt hljóðkortið úr.

Ef þú ert búinn að ganga úr skugga um að Balance stillingar séu réttar þá fyndist mér líklegt að tengið sem þú plöggar í sé bilað.
Ertu með headphone tengi framan á tölvunni? ef svo er ertu þá búinn að prufa að stínga í samband á framann og aftann ?


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð virkar aðeins einu meginn

Pósturaf BjarkiB » Fös 01. Feb 2013 16:54

oskar9 skrifaði:ÞAÐ HEITIR ÖÐRU MEGIN ARRRGGHHH :crying


Afsakið þetta. Leiðrétt. :-"



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð virkar aðeins einu meginn

Pósturaf BjarkiB » Fös 01. Feb 2013 16:59

axyne skrifaði:Geri ráð fyrir þú sért þá að nota hljóðkortið sem er innbyggt með móðurborðinu eftir þú tókst hitt hljóðkortið úr.

Ef þú ert búinn að ganga úr skugga um að Balance stillingar séu réttar þá fyndist mér líklegt að tengið sem þú plöggar í sé bilað.
Ertu með headphone tengi framan á tölvunni? ef svo er ertu þá búinn að prufa að stínga í samband á framann og aftann ?


Balance stillingarnar eru allar réttar. Tengið framaná er brotið, en náði smá hljóði með að halda jackinu inni, þá kom hljóð báðum meginn. Virðist vera að tengið aftaná tölvunni sé bilað.

Efast samt að það sé skemmt/brotið, ekkert sést á því og er varla búinn að nota það. Móðurborðið er í ábyrgð, fellur þetta undir hana?



Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð virkar aðeins öðru meginn

Pósturaf Jon1 » Fös 01. Feb 2013 19:11

lenti í þessu með mína vél ! audio out jackið bara hætti að virka öðrumegin ! en realtek manager reddaði þessu :) skellti bara í subwoofer jackið og breiti því í manager


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64