Síða 1 af 1

Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Mið 30. Jan 2013 18:23
af Skari
Sælir

Ætla að kaupa mér nýja tölvu + skjá og allt sem því viðkemur, þætti vænt um ef þið mynduð renna yfir þetta og og hvort það sé eitthvað sem ég ætti hugsanlega að breyta varðandi uppsetningunni á þessu. Er að leitast eftir góðri leikjatölvu en samt hafa hana hljóðláta, tel mig hafa valið hljóðlátan kassa og aflgjafa.

en hérna er listinn uppfærður:

Heyrnatól = CORSAIR VENGEANCE 1500 Dolby 7.1 USB Gaming Headset - 795 kr
http://www.dustinhome.no/product/501061 ... g-headset/


kassi = FRACTAL DESIGN MIDITOWER DEFINE R4 BLACK - 699 kr
http://www.dustinhome.no/product/501064 ... SiteSeeker

Skjákort = GIGABYTE GEFORCE GTX 670 OC 2GB PCI-E DVI / HDMI / DP - 2881 kr
http://www.dustinhome.no/product/501063 ... ider_dacsa

Hdd: OCZ VERTEX 3 2.5 "240GB SSD SATA/600 MLC LP 7MM - 1699 kr
http://www.dustinhome.no/product/501065 ... SiteSeeker

Minni: CORSAIR 16GB DDR3 1600MHz CL9 VENGEANCE (2X8GB) - 669 kr
http://www.dustinhome.no/product/501063 ... cl9-2x8gb/

örgjörvi: INTEL CORE I5 3570K 3.4GHZ 6MB S-1155 IVY - 1649
http://www.dustinhome.no/product/501062 ... ider_dacsa

móðurborð : ASUS Sabertooth Z77 S-1155 ATX IVY - 1590 kr
http://www.dustinhome.no/product/501062 ... ider_dacsa

hdd 2: SEAGATE BARRACUDA 2TB 7200RPM SATA/600 64MB - 699 kr
http://www.dustinhome.no/product/501061 ... -600-64mb/

skjár = ASUS VG248QE 24" WIDE TFT LED 3D 144HZ BLACK - 2599 kr
http://www.dustinhome.no/product/501066 ... toComplete

lyklaborð : STEEL SERIES 6G V2 GAMING KEYBOARD - 629 kr
http://www.dustinhome.no/product/501046 ... toComplete

motta : STEELSERIES QCK HEAVY - 199 kr
http://www.dustinhome.no/product/501012 ... qck-heavy/

mús = STEELSERIES SENSEI PRO GRADE LASER MOUSE FNATIC EDITION - 669 kr
http://www.dustinhome.no/product/501065 ... SiteSeeker

aflgjafi: Corsair AX 850W PROFESSIONAL SERIES MODULAR PSU - 1299 kr
http://www.dustinhome.no/product/501046 ... ider_dacsa

örgjörvavifta : THERMALTAKE FRIO S-1155/1156/1366/AM3 - 219 kr
http://www.dustinhome.no/product/501061 ... SiteSeeker


Er staðsettur í Noregi og vill helst kaupa þetta allt bara á einum stað en hvernig líst ykur á þetta? Var ekki viss með móðurborðið, hef enga þekkingu á þeim hvað er gott og ekki, fann bara eitthvað studdi örgjörvann.

Einnig, á síðunni gat ég fengið 1866MHz vinnsluminni aðeins dýrari, er það ekki alveg óþarfi ? 1600MHz ætti að vera meira en nóg er það ekki ?

Og fyrifram þakkir til þeirra sem nenna lesa þennan wall of text og hjálpa mér með þetta ;)

kveðja,
Óskar

Re: Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Mið 30. Jan 2013 18:40
af Garri
Sýnist þetta nú vera allt bara ágætt hjá þér. Leggur kannski óþarflega mikið í örrann ef þetta á að vera leikjatölva. i7 3770k er ekkert að gera fyrir þig auka í þessum leikjum sem til eru, multi-tasking í leikjum virðist ekki vera á pallborðinu ennþá allavega. Einnig mæli ég með 240GB SSD, 120 finnst mér of knapt.

Er annars ekki Norska krónan á og um 20kr íslenskar?

Re: Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Mið 30. Jan 2013 18:57
af Skari
Garri skrifaði:Sýnist þetta nú vera allt bara ágætt hjá þér. Leggur kannski óþarflega mikið í örrann ef þetta á að vera leikjatölva. i7 3770k er ekkert að gera fyrir þig auka í þessum leikjum sem til eru, multi-tasking í leikjum virðist ekki vera á pallborðinu ennþá allavega. Einnig mæli ég með 240GB SSD, 120 finnst mér of knapt.

Er annars ekki Norska krónan á og um 20kr íslenskar?



http://www.dustinhome.no/product/501061 ... ider_dacsa
Hérna er annar i7 örgjörvi á svipuðu verði, reyndar 2nd gen með embedded video(sem ég veit fyrir hvað það er)


Hvaða ssd mælirðu með? Taka þennan þá frekar?

http://www.dustinhome.no/product/501065 ... SiteSeeker

Re: Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Mið 30. Jan 2013 19:26
af Garri
Ja.. ef þetta á að vera leikjatölva, þá er i5 feikinóg. i5 Ivy 3570k er til dæmis örri sem er geysivinsæll í leikjatölvur.

i7 hefur helst hyper-threading framyfir, það er, fleiri samtíma keyrslur en fjórar (átta).

Og eins og ég sagði, leikir eru mest að nýta 2-3 kjarna í dag.

Smá listi:

BF3 -2 core
Skyrim - 2 core
Rage - 2 core
Deus Ex - 4 core
Duke Nukem - 3 core
Witcher 2 - 4+ core
Crysis 2 Ultra settings - 3 fast cores
Bulletstrorm - 3 core

Hér er smá innlegg varðandi þetta atriði:

"All your looking at is minimum requirements most of them games actually use 2-4 threads so can be run in theory on a dual core but. if you run them on a quad they will run better. hyper threading will allow 2 threads to run on 1 core but its never gonna be as good or as fast as running each thread on a dedicated core.
bf3 and skyrim both prefer 4 cores but will work on 2 most new games for the last year and a half have required a real minimum of 3 cores, yes they will run on 2 but prefer 3 to run smoothly.."

Annars, ef þú átt nóg af peningum þá er ekkert að því að kaupa i7 örgjörva af öflugrri gerð og i7 3770k er alvöru örri. Var sjálfur að versla mér i7 3770 (hér á vaktinni) sem ég hafði hugsað mér fyrir myndvinnslu og video-vinnslu vél. Er að nota Sandy Bridge i5 2500k í leikjatölvu yfirklukkaða í 4.5Ghz og i5 2500 í vinnutölvu.

Ætlar þú að yfirklukka þessa vél.. spyr því þú varst með i7 3770k sem er unlockaður.

Re: Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Mið 30. Jan 2013 19:42
af Xovius
Fyrir leikjatölvu áttu pottþétt að spara í örgjörva og fá þér betra skjákort í staðinn, 670 eða 7970 eru solid í flest allt í dag :)

Re: Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Mið 30. Jan 2013 19:50
af Skari
Garri skrifaði:Ja.. ef þetta á að vera leikjatölva, þá er i5 feikinóg. i5 Ivy 3570k er til dæmis örri sem er geysivinsæll í leikjatölvur.

i7 hefur helst hyper-threading framyfir, það er, fleiri samtíma keyrslur en fjórar (átta).

Og eins og ég sagði, leikir eru mest að nýta 2-3 kjarna í dag.

Smá listi:

BF3 -2 core
Skyrim - 2 core
Rage - 2 core
Deus Ex - 4 core
Duke Nukem - 3 core
Witcher 2 - 4+ core
Crysis 2 Ultra settings - 3 fast cores
Bulletstrorm - 3 core

Hér er smá innlegg varðandi þetta atriði:

"All your looking at is minimum requirements most of them games actually use 2-4 threads so can be run in theory on a dual core but. if you run them on a quad they will run better. hyper threading will allow 2 threads to run on 1 core but its never gonna be as good or as fast as running each thread on a dedicated core.
bf3 and skyrim both prefer 4 cores but will work on 2 most new games for the last year and a half have required a real minimum of 3 cores, yes they will run on 2 but prefer 3 to run smoothly.."

Annars, ef þú átt nóg af peningum þá er ekkert að því að kaupa i7 örgjörva af öflugrri gerð og i7 3770k er alvöru örri. Var sjálfur að versla mér i7 3770 (hér á vaktinni) sem ég hafði hugsað mér fyrir myndvinnslu og video-vinnslu vél. Er að nota Sandy Bridge i5 2500k í leikjatölvu yfirklukkaða í 4.5Ghz og i5 2500 í vinnutölvu.

Ætlar þú að yfirklukka þessa vél.. spyr því þú varst með i7 3770k sem er unlockaður.


Takk kærlega

Fann þetta á síðunni http://www.dustinhome.no/product/501062 ... ider_dacsa, þannig að ég yrði ótrúlega vel settur með þennan örgjörva?

hvað finnst þér annars um ssd-inn, ætti að ég að velja einhverja aðra týpu? þessi 240gb sem ég linkaði á þig er
Transfer Rate (read) 550 MB / s
Transfer (Write) 520 MB / s

Hef nefnilega heyrt einnig að intel séu með góða ssd-a

Re: Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Mið 30. Jan 2013 19:51
af Skari
Xovius skrifaði:Fyrir leikjatölvu áttu pottþétt að spara í örgjörva og fá þér betra skjákort í staðinn, 670 eða 7970 eru solid í flest allt í dag :)


Þannig að ég yrði vel settur með http://www.dustinhome.no/product/501063 ... ider_dacsa ?
Fyrst ég er að eyða þetta miklum pening í tölvuna þá vill ég hafa eitthvað almennilegt og ekki þurfa að uppfæra strax til að geta spilað einhvern nýjan leik.

Re: Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Mið 30. Jan 2013 20:10
af Skari
uppfærði listann

hvernig finnst ykkur þetta núna?

hvernig finnst ykkur móðurborðið, ssd diskurinn ?

Re: Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Mið 30. Jan 2013 20:20
af Garri
Sæll

Hef ekki persónulega reynslu af þessum SSD diski. Er sjálfur með þrjá Corsair diska og ein Kingston HyperX sem einmitt er 240GB í leikjatölvu. Lýst vel á þessar breytingar. Er einmitt líka með 670 skjákort í minni en með lakari kælingu. Mæli frekar með korti með öflugri kælingu eins og það sem þú linkar á.

Annars hef ég dálítið notað það að lesa kommentin á Newegg.com. Þannig skoðað ég hratt yfir kommentin á þetta móðurborð og sýnist það koma bara ágætlega út.

Sjá hér: Newegg.com

En lestu þessa gagnrýni sjálfur með smá gagnrýni.. ekki er allt sem sýnist og sumir á launum við það að rakka niður ákveðin merki og gerðir, því miður.

Re: Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Mið 30. Jan 2013 20:54
af Skari
Garri skrifaði:Sæll

Hef ekki persónulega reynslu af þessum SSD diski. Er sjálfur með þrjá Corsair diska og ein Kingston HyperX sem einmitt er 240GB í leikjatölvu. Lýst vel á þessar breytingar. Er einmitt líka með 670 skjákort í minni en með lakari kælingu. Mæli frekar með korti með öflugri kælingu eins og það sem þú linkar á.

Annars hef ég dálítið notað það að lesa kommentin á Newegg.com. Þannig skoðað ég hratt yfir kommentin á þetta móðurborð og sýnist það koma bara ágætlega út.

Sjá hér: Newegg.com

En lestu þessa gagnrýni sjálfur með smá gagnrýni.. ekki er allt sem sýnist og sumir á launum við það að rakka niður ákveðin merki og gerðir, því miður.


Takk fyrir þetta en hvaða borð ert þú með? eitthvað sérstakt sem þú myndir mæla með ?


er að skoða http://www.dustinhome.no/product/501062 ... ider_dacsa þennan, virðist vera að fá fínar umsagnir á newegg.

Re: Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Mið 30. Jan 2013 21:23
af Garri
Er með borð frá AsRock, Extreme4 sem er með mjög góða reynslu, sérstaklega í yfirklukkun og svo miðað við verð.

Annars er hér listinn..

Mynd

Ég tók góða kælingu, hugmyndin var svo að ég gæti látið hana malla.. en blása hóflega þegar þyrfti. Gekk ekki alveg eftir þar sem Noctua vifturnar styðja ekki PWM stýringuna, en vélin er engu að síðu hljóðlát í dag og er þar að auki inn í skáp sem ég mixaði aðeins.

Var mjög hrifinn af aflgjafanum sem og Antec P182 kassanum.

Ætlar þú að yfirklukka þessa vél?

Re: Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Mið 30. Jan 2013 21:26
af Skari
Nei, ætla ekki að yfirklukka vélina en takk fyrir þetta, kíki á þetta ;)

Re: Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Fim 31. Jan 2013 07:33
af Skari
uppfærði aftur listann, setti inn annað móðurborð

hvernig finnst ykkur setupið vera núna og einhverjir aðrir sem hafa hugsanlega skoðun á þessu? hvað mætti gera betur.

Re: Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Fim 31. Jan 2013 10:53
af Jon1
tékkaðu á þessum skjá http://www.asus.com/Monitors_Projectors/VG248QE/
eina sem ég myndi breita held ég ...

Re: Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Fim 31. Jan 2013 11:14
af Skari
Jon1 skrifaði:tékkaðu á þessum skjá http://www.asus.com/Monitors_Projectors/VG248QE/
eina sem ég myndi breita held ég ...



Snilld, hann er meira segja ódýrari en ég hafði fyrir.. verst að hann er svo nýr að það eru ekki komin almennileg reviews á hann.
Eina sem ég fann talaði um að þetta væri flott í 3d en 2d væri þetta "medium at best"

Re: Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Fim 31. Jan 2013 11:17
af Jon1
búin að leita og skoða í heillangan tíma ! hann er 144hz þannig alveg smooth ! 2d er medium miðavið verð , en það er skiljanlegt þetta er 3d skjár og verðið er útaf því ! en hann er ekkert ips ultrasharp bara flottur leikja skjár með eins lítið inputlagg og ég hef séð :D

Re: Hjálp við val á leikjatölvu

Sent: Fim 31. Jan 2013 21:01
af Skari
uppfærði skjá, ssd(var með vitlausan link), aflgjafa, turn og örgjavaviftu.

Hvernig finnst ykkur þetta núna? kem til með að panta mér þetta á morgun svo væri fínt að fá ykkar skoðun á þessu áður