Síða 1 af 1

Asus 7950 driver vesen

Sent: Mán 28. Jan 2013 22:31
af tomas52
sælir ég er að lenda í því að þegar tölvan slekkur á skjánum þá dettur eitthvernveginn allt út semsagt að þegar ég ætla aftur í tölvunna þá þarf ég að restarta henni því lyklaborðið né músin virka ekki.. þetta gerist of oft til að láta þetta vera þannig ég vildi finna eitthverja lausn... ég er með asus 7950 skjákortið og nýjasta driverinn.. ég held persónulega að þetta sé hann en meir veit ég ekki... eitthverjar hugmyndir?

Re: Asus 7950 driver vesen

Sent: Mán 28. Jan 2013 22:43
af playman
Myndi frekar halda að moðurborðið væri sökudólgurinn en ekki skjákortið.

Re: Asus 7950 driver vesen

Sent: Mán 28. Jan 2013 22:53
af tomas52
playman skrifaði:Myndi frekar halda að moðurborðið væri sökudólgurinn en ekki skjákortið.


update-a bios þá?

Re: Asus 7950 driver vesen

Sent: Þri 29. Jan 2013 06:09
af Hnykill
Ertu að meina hún fari í Hibernate og svo virkar ekkert eftir það ? s.s. fer í sleep mode hún er óhreifð í 10 mín eða eitthvað svoleiðis. ef svo er þá tekuru bara hibernate af.

Gætir líka þurft að fara í BIOS og setja "Enable Legacy USB"

Re: Asus 7950 driver vesen

Sent: Þri 29. Jan 2013 09:37
af playman
Hnykill skrifaði:Gætir líka þurft að fara í BIOS og setja "Enable Legacy USB"

myndi skoða þetta.


Ættir ekkert að þurfa að updeita BIOS, en prófaðu að googla móðurborðið þitt og sjá hvort að það eru
einhverjir fleyri sem að eru að lenda í því sama.

Re: Asus 7950 driver vesen

Sent: Þri 29. Jan 2013 19:33
af tomas52
Hnykill skrifaði:Ertu að meina hún fari í Hibernate og svo virkar ekkert eftir það ? s.s. fer í sleep mode hún er óhreifð í 10 mín eða eitthvað svoleiðis. ef svo er þá tekuru bara hibernate af.

Gætir líka þurft að fara í BIOS og setja "Enable Legacy USB"



legacy usb var í enable og hún er stillt þannig að hún fari ekki í hibernate þannig þetta er eitthvað gruggugt

Re: Asus 7950 driver vesen

Sent: Lau 02. Feb 2013 18:59
af tomas52
veit ekki hvað gerðist en hún er hætt þessu ætlaði bara að láta vita ;)