Mæla með SSD fyrir vin / 250~256GB
Sent: Fös 25. Jan 2013 14:20
Sælir,
þarf að mæla með SSD fyrir félaga minn, má ekki vera dýrasta sort en ekki sá ódýrasti heldur.
Búinn að vera að skoða Samsung 840 250GB reviews og er með mixed feelings með hann.
Hverjum getið þið mælt með?
ps. þetta er í HP fartölu sem er 2-3 ára gömul þannig að hún er líklegast ekki með SATA 3 6GB
þarf að mæla með SSD fyrir félaga minn, má ekki vera dýrasta sort en ekki sá ódýrasti heldur.
Búinn að vera að skoða Samsung 840 250GB reviews og er með mixed feelings með hann.
Hverjum getið þið mælt með?
ps. þetta er í HP fartölu sem er 2-3 ára gömul þannig að hún er líklegast ekki með SATA 3 6GB