Síða 1 af 1

Blue Screen ?

Sent: Mán 21. Jan 2013 08:16
af Arnarmar96
ég var að hlusta á tónlist bara, og svo tek ég headphone-in úr tenginu og þá fæ ég blue screen of death? eh ráð? ég er alveg ráðavilltur o.o

Re: Blue Screen ?

Sent: Mán 21. Jan 2013 08:18
af Garri
Un-install dræver fyrir hljóðkort. Sækja nýjasta dræverinn og setja upp aftur.

Re: Blue Screen ?

Sent: Mán 21. Jan 2013 08:25
af Arnarmar96
það er nefnilega það, þetta er front panelið á tölvunni sjálfri, kannski að prufa að setja aftaní? eða breytir það kannski engu máli?

Re: Blue Screen ?

Sent: Mán 21. Jan 2013 08:36
af Jon1
Garri skrifaði:Un-install dræver fyrir hljóðkort. Sækja nýjasta dræverinn og setja upp aftur.

gerðu það sem hann sagði

skiptir ekki hvorumegin þú ert að taka hljóðið þú ert samt að notar drivera !

Re: Blue Screen ?

Sent: Mán 21. Jan 2013 08:40
af Arnarmar96
ég prufa það :D