Síða 1 af 1

er möguleiki að örgjafi eyðileggi psu ?

Sent: Sun 20. Jan 2013 21:30
af siggik
örgjafinn er gjarn á að hitna, svo verður það sérstaklega slæmt þegar ég runna td D3, keyrði hann í gær með bot og þá var það fínt í nokkrar mín svo áður en ég var að fara drepa á honum þá slökknaði á tölvunni og vildi ekki kvikna á henni aftur, PSU alveg dead, þegar ég tek snúruna úr honum og set aftur í hann og ýti á kveiki takkann á tölvunni þá heyrist smá kvæs í honum en ekkert meir, setti annan PSU í og virkar fínt

getur örgjafinn eyðilagt psu svona ? er hann ónýtur, býst ekki við að það sé gert við þetta

Re: er möguleiki að örgjafi eyðileggi psu ?

Sent: Sun 20. Jan 2013 22:27
af Throstur
örgjörvi*

Re: er möguleiki að örgjafi eyðileggi psu ?

Sent: Mán 21. Jan 2013 01:09
af Benzmann
heyrist smá kvæs frá örgjörvanum hjá þér ? ](*,)

Re: er möguleiki að örgjafi eyðileggi psu ?

Sent: Mán 21. Jan 2013 01:46
af siggi83
Hvernig aflgjafi var þetta?

Re: er möguleiki að örgjafi eyðileggi psu ?

Sent: Mán 21. Jan 2013 13:33
af siggik
Benzmann skrifaði:heyrist smá kvæs frá örgjörvanum hjá þér ? ](*,)



PSU inu ekki örgjavanum :)

þetta var intertech

Re: er möguleiki að örgjafi eyðileggi psu ?

Sent: Þri 22. Jan 2013 15:26
af Swooper
Hvernig örgjörvi og hvernig kælingu varstu með á honum? Finnst annars mjög ólíklegt að örgjörvinn hafi valdið þessu... frekar öfugt.

Re: er möguleiki að örgjafi eyðileggi psu ?

Sent: Þri 22. Jan 2013 22:50
af siggik
Swooper skrifaði:Hvernig örgjörvi og hvernig kælingu varstu með á honum? Finnst annars mjög ólíklegt að örgjörvinn hafi valdið þessu... frekar öfugt.


500w intertech PSU
og AMD Phenom II X2 550 með stock kælingu en nýju kælikremi