örgjafinn er gjarn á að hitna, svo verður það sérstaklega slæmt þegar ég runna td D3, keyrði hann í gær með bot og þá var það fínt í nokkrar mín svo áður en ég var að fara drepa á honum þá slökknaði á tölvunni og vildi ekki kvikna á henni aftur, PSU alveg dead, þegar ég tek snúruna úr honum og set aftur í hann og ýti á kveiki takkann á tölvunni þá heyrist smá kvæs í honum en ekkert meir, setti annan PSU í og virkar fínt
getur örgjafinn eyðilagt psu svona ? er hann ónýtur, býst ekki við að það sé gert við þetta
er möguleiki að örgjafi eyðileggi psu ?
-
Benzmann
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: er möguleiki að örgjafi eyðileggi psu ?
heyrist smá kvæs frá örgjörvanum hjá þér ? ](./images/smilies/eusa_wall.gif)
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
siggik
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: er möguleiki að örgjafi eyðileggi psu ?
Benzmann skrifaði:heyrist smá kvæs frá örgjörvanum hjá þér ?
PSU inu ekki örgjavanum
þetta var intertech
Re: er möguleiki að örgjafi eyðileggi psu ?
Hvernig örgjörvi og hvernig kælingu varstu með á honum? Finnst annars mjög ólíklegt að örgjörvinn hafi valdið þessu... frekar öfugt.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
siggik
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 413
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: er möguleiki að örgjafi eyðileggi psu ?
Swooper skrifaði:Hvernig örgjörvi og hvernig kælingu varstu með á honum? Finnst annars mjög ólíklegt að örgjörvinn hafi valdið þessu... frekar öfugt.
500w intertech PSU
og AMD Phenom II X2 550 með stock kælingu en nýju kælikremi