Síða 1 af 1
Samsung S2 1tb vonbrigði
Sent: Sun 20. Jan 2013 03:09
af Arnarmar96
svo ég tók í sundur hýsinguna fyrir flakkarann minn, ég hélt þetta væri bara sata, og ætlaði að skella þessu í fartölvu, en þetta komst ég að. tengið skrúfast bara á harða diskinn sjálfann, það er ekkert á harðadisknum s.s. sata tengi eða eitthvað þannig, sem mér fannst bömmer

Re: Samsung S2 1tb vonbrigði
Sent: Sun 20. Jan 2013 03:13
af worghal
þeir fá mínus stig fyrir þetta

Re: Samsung S2 1tb vonbrigði
Sent: Sun 20. Jan 2013 03:24
af rapport
Western digital MyBook eða hvað sem þeri hétu voru svona líka...
En þetta meikar samt 110% sense
Re: Samsung S2 1tb vonbrigði
Sent: Sun 20. Jan 2013 03:29
af Arnarmar96
ég sem ætlaði að vera snillingur, var í fýlu þegar ég sá þetta ! haha
Re: Samsung S2 1tb vonbrigði
Sent: Sun 20. Jan 2013 03:39
af Danni V8
rapport skrifaði:Western digital MyBook eða hvað sem þeri hétu voru svona líka...
En þetta meikar samt 110% sense
Er það þá einhver yngri útgáfa af MyBook?
Ég hef tekið í sundur tvo gamla WD flakkara, annan MyBook og hinn MyPassport (2.5" diskur) og í báðum tilfellum voru Sata tengi.
Re: Samsung S2 1tb vonbrigði
Sent: Sun 20. Jan 2013 07:08
af Olli
Danni V8 skrifaði:rapport skrifaði:Western digital MyBook eða hvað sem þeri hétu voru svona líka...
En þetta meikar samt 110% sense
Er það þá einhver yngri útgáfa af MyBook?
Ég hef tekið í sundur tvo gamla WD flakkara, annan MyBook og hinn MyPassport (2.5" diskur) og í báðum tilfellum voru Sata tengi.
"My Passport" 2.5" flakkararnir eru eins, helvíti pirrandi!
Re: Samsung S2 1tb vonbrigði
Sent: Sun 15. Sep 2013 04:09
af Arnarmar96
á eitthver þetta stykki? jafn litið og allt það rugl.. mitt er ónýtt og flakkarinn vill alltaf formatta sér ef ég reyni að spila eh af honum.. er með 120 gb ssd og er að spila leiki af hdd og nuna get ég ekki fært ruslið mitt yfir..

semsagt fremri parturinn fær stundum ekki "contact" við draslið sjálft þannig það nær ekki að lesa rétt og hættir stundum að lesa bara

plíís eitthver!
Re: Samsung S2 1tb vonbrigði
Sent: Sun 15. Sep 2013 10:31
af Stuffz
Arnarmar96 skrifaði:á eitthver þetta stykki? jafn litið og allt það rugl.. mitt er ónýtt og flakkarinn vill alltaf formatta sér ef ég reyni að spila eh af honum.. er með 120 gb ssd og er að spila leiki af hdd og nuna get ég ekki fært ruslið mitt yfir..

semsagt fremri parturinn fær stundum ekki "contact" við draslið sjálft þannig það nær ekki að lesa rétt og hættir stundum að lesa bara

plíís eitthver!
sorry á ekki svona stykki, bilaði það þegar þú tókst diskinn í sundur?
Re: Samsung S2 1tb vonbrigði
Sent: Sun 15. Sep 2013 15:02
af Arnarmar96
Neiii, þetta bilaði þegar hann datt í gólfið og ennþá í sambandi :s snúran er ekki nógu löng og hún kiptist eitthvað til og reif draslið smá af þannig stundum nær það sambandi stundum ekki

Re: Samsung S2 1tb vonbrigði
Sent: Sun 15. Sep 2013 19:17
af axyne
Gætir prufað í íhlutum eða miðbæjarradió, Mb getur líka sérpantað fyrir þig frá
farnellGæti verið pain að skipta um tengið þó, mæli ekki með því nema þú sért mjög vanur.
*edit* Þessi sem ég linkaði á passar ekkert endilega, skoðaðu þetta vel áður en þú pantar.
Re: Samsung S2 1tb vonbrigði
Sent: Sun 15. Sep 2013 23:18
af Arnarmar96
ég var að hugsa um hvort ég gæti fengið allt unit-ið ekki bara usb dótið sjálft..
Re: Samsung S2 1tb vonbrigði
Sent: Mán 16. Sep 2013 11:33
af dori
Arnarmar96 skrifaði:ég var að hugsa um hvort ég gæti fengið allt unit-ið ekki bara usb dótið sjálft..
Er þetta unit ekki HDD stýringin? Ef svo er ekki alltaf hægt að skipa bara á milli. Einhver calibration gögn sem eru geymd á þessu "uniti" sem eru alveg nauðsynleg. Ef þau eru röng geturðu m.a.s. eyðilagt diskinn.
Re: Samsung S2 1tb vonbrigði
Sent: Mán 16. Sep 2013 12:12
af KermitTheFrog
Ef usb tengið er bara í ólagi þá getur nánast hvaða rafeindaverkstæði sem er skipt því út fyrir þig.