Síða 1 af 1

FPS dropp með Avatar í MPC-HC

Sent: Fim 17. Jan 2013 15:33
af oskar9
Sælir Vaktarar, ég sótti 12gb Avatar rip af deildu og það er ekki hægt að horfa á það útaf laggi og FPS droppi, er að nota Media Player Classic en prufaði VLC líka með sama veseni

Veit einhver hvað gæti verið að, ég á Avengers í 22gb rippi og LOTR í einhverjum 33GB hver mynd og það keyrir allt rosalega smooth

CPU: 1090T @4.1GHZ
AMD6970OC
8gb 1600mhz

Takk fyrir

hér sést eitt dropp:

Mynd

Re: FPS dropp með Avatar í MPC-HC

Sent: Fim 17. Jan 2013 16:24
af upg8
örugglega bara illa rippað, en prófaðu að slökkva á öllu GPU acceleration eða breyta um rendering vél.

Re: FPS dropp með Avatar í MPC-HC

Sent: Fim 17. Jan 2013 19:08
af DJOli
Værirðu til í að sækja mediainfo, opna myndina með því (í text based) copera og paste-a infoinu hingað, get þá sagt þér hvort þetta sé skjákortið, forritið eða skráin nánast um leið.

Re: FPS dropp með Avatar í MPC-HC

Sent: Fim 17. Jan 2013 19:42
af oskar9
DJOli skrifaði:Værirðu til í að sækja mediainfo, opna myndina með því (í text based) copera og paste-a infoinu hingað, get þá sagt þér hvort þetta sé skjákortið, forritið eða skráin nánast um leið.



Er það þetta ?

General
Complete name : C:\Users\Oskar\Downloads\AVATAR - Extended Blue Ray Collector's Edition\AVATAR - Extended Blue Ray Collector's Edition.mp4
Format : MPEG-4
Format profile : Base Media / Version 2
Codec ID : mp42
File size : 12.6 GiB
Duration : 2h 58mn
Overall bit rate mode : Variable
Overall bit rate : 10.2 Mbps
Encoded date : UTC 2012-12-21 23:18:13
Tagged date : UTC 2012-12-22 00:42:43

Video
ID : 1
Format : AVC
Format/Info : Advanced Video Codec
Format profile : High@L4.1
Format settings, CABAC : Yes
Format settings, ReFrames : 2 frames
Codec ID : avc1
Codec ID/Info : Advanced Video Coding
Duration : 2h 58mn
Bit rate mode : Variable
Bit rate : 9 997 Kbps
Width : 1 920 pixels
Height : 1 080 pixels
Display aspect ratio : 16:9
Frame rate mode : Variable
Frame rate : 23.976 fps
Minimum frame rate : 11.990 fps
Maximum frame rate : 56.391 fps
Color space : YUV
Chroma subsampling : 4:2:0
Bit depth : 8 bits
Scan type : Progressive
Bits/(Pixel*Frame) : 0.201
Stream size : 12.4 GiB (98%)
Writing library : x264 core
Encoded date : UTC 2012-12-21 23:18:13
Tagged date : UTC 2012-12-22 00:42:36
Color primaries : BT.709
Transfer characteristics : BT.709
Matrix coefficients : BT.709

Audio
ID : 2
Format : AAC
Format/Info : Advanced Audio Codec
Format profile : LC
Codec ID : 40
Duration : 2h 58mn
Bit rate mode : Variable
Bit rate : 160 Kbps
Maximum bit rate : 226 Kbps
Channel(s) : 2 channels
Channel positions : Front: L R
Sampling rate : 48.0 KHz
Compression mode : Lossy
Stream size : 204 MiB (2%)
Encoded date : UTC 2012-12-21 23:18:13
Tagged date : UTC 2012-12-22 00:41:56

Re: FPS dropp með Avatar í MPC-HC

Sent: Fim 17. Jan 2013 19:43
af Viktor
DJOli skrifaði:Værirðu til í að sækja mediainfo, opna myndina með því (í text based) copera og paste-a infoinu hingað, get þá sagt þér hvort þetta sé skjákortið, forritið eða skráin nánast um leið.


Er það ekki örgjörvinn sem sér um 2D vinnslu?

Re: FPS dropp með Avatar í MPC-HC

Sent: Fim 17. Jan 2013 19:56
af hagur
AVC encoded? Er það ekki bara málið? Skv minni reynslu þá er það mjööööög heavy í afspilun. Hin rippin sem keyra smooth, eru þau ekki bara í h264?

Re: FPS dropp með Avatar í MPC-HC

Sent: Fim 17. Jan 2013 20:04
af oskar9
hagur skrifaði:AVC encoded? Er það ekki bara málið? Skv minni reynslu þá er það mjööööög heavy í afspilun. Hin rippin sem keyra smooth, eru þau ekki bara í h264?


Avengers er líka AVC encoded.

hvað með þetta ?

Frame rate : 23.976 fps
Minimum frame rate : 11.990 fps
Maximum frame rate : 56.391 fps

Re: FPS dropp með Avatar í MPC-HC

Sent: Fim 17. Jan 2013 20:28
af svanur08
Ég á Avatar á blu-ray alltaf smooth hehehe :D

Re: FPS dropp með Avatar í MPC-HC

Sent: Fim 17. Jan 2013 22:19
af razrosk
Var med svipad vandamal, Avatar i sirka 40gb.. alltaf tegar senur med miklum trjam komu datt fps nidur.. man ekki hvad eg gerdi en eg fiktadi i video og codec settings og svo virkadi tad finnt.. (MCP, VLC, WMP)

Re: FPS dropp með Avatar í MPC-HC

Sent: Fim 17. Jan 2013 22:22
af oskar9
razrosk skrifaði:Var med svipad vandamal, Avatar i sirka 40gb.. alltaf tegar senur med miklum trjam komu datt fps nidur.. man ekki hvad eg gerdi en eg fiktadi i video og codec settings og svo virkadi tad finnt.. (MCP, VLC, WMP)


ok ég prufað að grauta eitthvað í þessu

Re: FPS dropp með Avatar í MPC-HC

Sent: Fös 18. Jan 2013 02:23
af GrimurD
Seinast þegar ég lenti í svipuðu vandamáli þá gat ég kveikt á hardware acceleration í spilaranum og þá spilaðist allt smooth.

Re: FPS dropp með Avatar í MPC-HC

Sent: Sun 20. Jan 2013 23:26
af DJOli
Mæli eiginlega bara með því að þú sem ert í vandræðum með þetta, svissir yfir í spilarann Splayer. Hann er frábær, Fully GPU accelerated. Reynir lítið sem ekkert á örgjörva og vinnsluminni.

Re: FPS dropp með Avatar í MPC-HC

Sent: Sun 20. Jan 2013 23:45
af oskar9
DJOli skrifaði:Mæli eiginlega bara með því að þú sem ert í vandræðum með þetta, svissir yfir í spilarann Splayer. Hann er frábær, Fully GPU accelerated. Reynir lítið sem ekkert á örgjörva og vinnsluminni.


Sótti Splayer, þar var þetta allveg eins, hakaði svo bæði við GPU acceleration og Performace mode og þetta er komið í lag núna takk kærlega :happy