Dell fartölva, neonblár bakgrunnur
Sent: Þri 15. Jan 2013 23:51
Sæl öll, ég var að lenda í leiðinda veseni rétt í þessu með rúmlega 2ja ára gamla Dell fartölvu. Allt í einu er flest allt sem var hvítt orðið neonblátt. Kassinn sem ég er að skrifa í núna er neonblár en ekki hvítur o.s.frv. Búin að prófa að restarta, endurræsa með því að taka batteríið úr og ýta á on takkann í 10 sek, batteríið í og allt það, ekkert virkar.
Hvað gæti verið í gangi??
Hvað gæti verið í gangi??
