Síða 1 af 1

GTX 680M vandræði

Sent: Þri 15. Jan 2013 17:52
af tveirmetrar
Góða kveldið vaktarar.

Er með GTX680m skjákort sem er að láta illa hjá mér.
Það koma droppar í gpu usage samkv. afterburner og það veldur massívum fps droppum í svona 5-10 sec á 20-30 sec millibili.

Mynd

Mynd

Á efri myndinni sjáiði þar sem ég er að spila allan tímann í bf3 og gpu usage droppar reglulega niður í 40-50% og þetta veldur fps droppi niðrí 10-15fps.

búinn að:
"
- I tried shutting down all the programs in the tray area and major backround programs through msconfig.
- tried changing the "power management mode" in Nvidia control panel, to Prefer Maximum Performance
- Tried upping and lowering the graphics in game.
- Tried a minor overclock on the gpu in Afterburner.

*didn't want to start re-installing windows just yet.
*haven't updated the drivers for the video card, running drivers 306.14
"

Las á einhverju forum að þetta gæti verið CPU throttle en ég efast um það.

sjáið specs í undirskrift.

Eitthvað sem ykkur dettur í hug?

Re: GTX 680M vandræði

Sent: Mið 16. Jan 2013 09:05
af Kristján
updateaðu kortið

Re: GTX 680M vandræði

Sent: Mið 16. Jan 2013 11:05
af olafurfo
http://www.geforce.com/drivers/results/55125

þessi kom út fyrir 10 dögum og á að boosta mikið performance á flestum skjákortum

Ég er með 670mX kort og komst að því að ég þarf nýtt EC firmware til að getað sett upp nýjasta driverinn, ásamt að installa nýjum bios.. gæti tengst því hjá þér ?

Re: GTX 680M vandræði

Sent: Mið 16. Jan 2013 15:43
af tveirmetrar
þetta var svo eftir allt CPU throttle til að vernda aflgjafann of örrann.

Er að keyra Throttlestop 5.0 til að stoppa það og virkar fínt. Smá spooky samt, hitnar mun meira.

Hvernig get ég fylgst með álagi á power supply og svona meðan ég er að spila? Er það ekki það sem maður þarf að hafa áhyggjur af þegar maður er að keyra svona forrit? CPU og Power supply hiti og álag.

Ætla að bíða aðeins með update í nýja drivera fyrir skjákortið þangað til official release kemur út frá MSI fyrir þessa vél.

Re: GTX 680M vandræði

Sent: Mið 16. Jan 2013 15:56
af Haxdal
:face
Draslið er að clocka sig niður af því að það er að hitna of mikið, þetta er intended behavior.
Lagaðu kælinguna þína og þá lagast þetta "vandamál".

getur prófað einhvernveginn svona dót til að gefa aukna kælingu á lappa: http://www.tl.is/product/manhattan-fartolvukaeling-700467

Re: GTX 680M vandræði

Sent: Mið 16. Jan 2013 16:27
af tveirmetrar
Haxdal skrifaði::face
Draslið er að clocka sig niður af því að það er að hitna of mikið, þetta er intended behavior.
Lagaðu kælinguna þína og þá lagast þetta "vandamál".

getur prófað einhvernveginn svona dót til að gefa aukna kælingu á lappa: http://www.tl.is/product/manhattan-fartolvukaeling-700467


Það er reyndar ekki rétt hjá þér. :thumbsd
Þetta er aðallega gert til að vernda álag á aflgjafa í þessari vél, samkvæmt MSI, GentechPC og á forum sem ég hef lesið. Þessvegna spurði ég líka hvernig ég get monitorað aflgjafann ef það er hægt.
En það er rétt hjá þér að í sumum vélum er þetta gert til að vernda vélina fyrir ofhitnun og spara batterí ofl. En vélin er aldrei að ofhitna hjá mér.
Ég er með "full fan power" takka og þá lækka ég hitann á örgjörva og skjákorti niður í 80°C eða minna og samt throttlar vélin CPU niður og 80°C er fínn keyrslu hiti í lappa.
En ef ég kveiki á throttlestop þá keyrir þetta fínt.

Re: GTX 680M vandræði

Sent: Mið 16. Jan 2013 16:32
af hjalti8
tveirmetrar skrifaði:þetta var svo eftir allt CPU throttle til að vernda aflgjafann of örrann.

Er að keyra Throttlestop 5.0 til að stoppa það og virkar fínt. Smá spooky samt, hitnar mun meira.

Hvernig get ég fylgst með álagi á power supply og svona meðan ég er að spila? Er það ekki það sem maður þarf að hafa áhyggjur af þegar maður er að keyra svona forrit? CPU og Power supply hiti og álag.

Ætla að bíða aðeins með update í nýja drivera fyrir skjákortið þangað til official release kemur út frá MSI fyrir þessa vél.


getur reynt að undervolta og/eða downclocka örgjörvann. Svo græðiru örugglega nokkrar gráður á því að skipta um hitaleiðandi krem á cpu.

Re: GTX 680M vandræði

Sent: Mið 16. Jan 2013 16:36
af DJOli
Er þetta ekki fartölva?
Borðtölvur>Fartölvur
í leikjanotkun.

Re: GTX 680M vandræði

Sent: Mið 16. Jan 2013 17:17
af tveirmetrar
DJOli skrifaði:Er þetta ekki fartölva?
Borðtölvur>Fartölvur
í leikjanotkun.


True that...
Draumur samt að spila í þessu... 80fps Battlefield 3 1080p medium settings.
Og easy peasy að lana með þetta.
Hljóðlját og góð í skólanum... Lovin' it.

Re: GTX 680M vandræði

Sent: Mið 16. Jan 2013 17:32
af Haxdal
og hvað er CPU hitinn hjá þér ?.. ef skjákortið er að keyra í uppað 90°C þá hitar það útfrá sér og meðal annars í örgjörvann.

Gamli lappinn minn var alltaf heitur þegar hann var í mikilli notkun og byrjaði að clocka sig niður í kringum 85-90°c reyndar ekki i7 :baby , ég lagaði það tímabundið með því að hreinsa kælinguna og skipta um kælikrem og vera alltaf með lappann á flötu og hörðu yfirborði til að loftflæðið væri sem best og að hann náði ekki þessum hita nema ég var að gera eitthvað brjálað.

Svo gæti bara verið að þetta sé firmware galli og vélin er að clocka sig niður of snemma eða einhver annar böggur, búinn að athuga með uppfærslur á biosnum og driverum ?.. svo var ég að gúgla þessa vél og fleiri hafa verið að lenda í performance issueum sem lagaðist hjá sumum með reinstalli á windowsnum og eftir það fengu þeir mun betra performance útúr vélinni.

Re: GTX 680M vandræði

Sent: Mið 16. Jan 2013 19:46
af tveirmetrar
Skjákortið er steady í 90°C núna og örri að maxa í 86°C og er venjulega að keyra í um 84-85°C með venjulega viftustýringu í full load í BF3 1080 med settings með skákort í std og örgjörva "unthrottled".
Ef ég set svo viftur á fullt fer skjákort í 75°C og örri í 77°C.
Finnst þetta bara snilld. Hafði samband við http://www.gentechpc.com sem seldu mér vélina og þeir sögðu mér að þetta væri til að vernda Power supply þetta innbygða throttle. Sögðu mér að dl Throttle stop tool, hvernig ég ætti að stilla það og ég gerði það og þetta svínvirkar :D
Fæ mér kannski svona kæliplötu seinna en það er engan vegin must.

Btw einhver svona kæliplata sem menn mæla með frekar en annað fyrir 15 tommu lappa?