Reynsla af því að skila/skipta út skjákorti. (*edit)
Sent: Þri 15. Jan 2013 14:23
Sælir veri þið.
Í gær byrjaði að koma mjög leiðinleg hljóð úr tölvunni hjá mér svo ég opnaði hana. Þar sá ég að önnur viftan á yndislega MSI 560ti kortinu mínu er að gefa frá sér þessi svaka læti. Í stuttu máli reynir hún að komast af stað en stoppar. Mjög óeðlileg hljóð samt sem áður.
Langaði að spyrja hvort þið hafið reynslu af því að láta reyna á ábyrgð á skjákorti? Hafi þið lent í veseni? Sendir heim með bilað skjákort?
Það er innan við tvö ár síðan ég keypti kortið í @tt.is svo það ætti að vera full ábyrgð enn á kortinu.
****EDIT
Langar líka að vita hvort þið vitið hvað maður þarf að gera til að brjóta ábyrgðarskilmála? nú þegar maðu kaupir OEM kort og setur það sjálfur hvar liggur ábyrgðirn og hvað geta þeir gert til "að koma sér undan henni".
Í gær byrjaði að koma mjög leiðinleg hljóð úr tölvunni hjá mér svo ég opnaði hana. Þar sá ég að önnur viftan á yndislega MSI 560ti kortinu mínu er að gefa frá sér þessi svaka læti. Í stuttu máli reynir hún að komast af stað en stoppar. Mjög óeðlileg hljóð samt sem áður.
Langaði að spyrja hvort þið hafið reynslu af því að láta reyna á ábyrgð á skjákorti? Hafi þið lent í veseni? Sendir heim með bilað skjákort?
Það er innan við tvö ár síðan ég keypti kortið í @tt.is svo það ætti að vera full ábyrgð enn á kortinu.
****EDIT
Langar líka að vita hvort þið vitið hvað maður þarf að gera til að brjóta ábyrgðarskilmála? nú þegar maðu kaupir OEM kort og setur það sjálfur hvar liggur ábyrgðirn og hvað geta þeir gert til "að koma sér undan henni".
