Síða 1 af 1
Flakkarinn minn eitthvað ruglaður ?
Sent: Sun 13. Jan 2013 20:59
af Vignirorn13
Ég er með Western Digital flakkara og ég var að taka allt útaf honum og svo vildi hann formata sig og ég gerði það og hann er 2 tb og eftir að ég formataði hann og eftir það varð hann 811gb. Veit einhver hvað er að gerast ?
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Re: Flakkarinn minn eitthvað ruglaður ?
Sent: Sun 13. Jan 2013 21:04
af vesi
hefuru skoðað hann í Disk management
Re: Flakkarinn minn eitthvað ruglaður ?
Sent: Sun 13. Jan 2013 21:53
af eriksnaer
Þetta hefur verið að gerst með svona stóra flakkara að þeir sýni bara x mikið í windows og svo rest í mac.... Format í gegnum Disk management er það eina sem mér dettur í hug að geti lagað þetta...
Re: Flakkarinn minn eitthvað ruglaður ?
Sent: Sun 13. Jan 2013 22:22
af Vignirorn13
vesi skrifaði:hefuru skoðað hann í Disk management
Skoðaði hann og ætlaði að gera new volume en ég gat ekki gert það.. Eins og á myndinni. en ég gat gert það á 80 gb partnum. Einhver sem veit eitthvað ?
Re: Flakkarinn minn eitthvað ruglaður ?
Sent: Sun 13. Jan 2013 22:28
af KermitTheFrog
Opnaðu cmd og skrifaðu diskpart. Skrifaðu svo list disk. Finndu diskinn og skrifaðu se lest disk x (x verandi númer disks. Skrifaðu clean og ýttu a enter. Athugaðu svo hvort þú getir formatað hann i disk management.
Re: Flakkarinn minn eitthvað ruglaður ?
Sent: Sun 13. Jan 2013 22:32
af Vignirorn13
KermitTheFrog skrifaði:Opnaðu cmd og skrifaðu diskpart. Skrifaðu svo list disk. Finndu diskinn og skrifaðu se lest disk x (x verandi númer disks. Skrifaðu clean og ýttu a enter. Athugaðu svo hvort þú getir formatað hann i disk management.
Virkaði ekki...

Re: Flakkarinn minn eitthvað ruglaður ?
Sent: Mán 14. Jan 2013 09:06
af KermitTheFrog
Sé að ég hef gert innslattarvillu. átt að skrifa select disk en ekki se lest disk.
Re: Flakkarinn minn eitthvað ruglaður ?
Sent: Mán 14. Jan 2013 18:51
af Vignirorn13
KermitTheFrog skrifaði:Sé að ég hef gert innslattarvillu. átt að skrifa select disk en ekki se lest disk.
Þakka þér fyrir þetta virkaði!!
