Að færa OS yfir á nýjann SSD
Sent: Sun 13. Jan 2013 02:32
Ég var að kaupa mér nýjann SSD (http://tl.is/product/corsair-240gb-ssd-force-gt) í tilefni þess að 120GB diskurinn minn er alltaf fullur.
Til þess að færa stýrikerfið yfir ætlaði ég að nota forrit sem AOMEI Partition Assistant en þegar ég smelli á "Migrate OS to SSD or HDD" hnappinn þar þá fæ ég bara upp error sem segir "The program does not support to migrate OS on a dynamic disk to SSD or HDD. We suggest you use Dynamic Disk Converter to convert dynamic disk to basic disk and retry."
Svo ég fór og náði í Dynamic Disk Converter (líka frá AOMEI (big surprise there)) og það forrit segir mér bara "Program does not detect any dynamic disk in your system."
Eru einhver tól sem eru betri í þetta?
Er með Windows 8 Pro svona FYI
Til þess að færa stýrikerfið yfir ætlaði ég að nota forrit sem AOMEI Partition Assistant en þegar ég smelli á "Migrate OS to SSD or HDD" hnappinn þar þá fæ ég bara upp error sem segir "The program does not support to migrate OS on a dynamic disk to SSD or HDD. We suggest you use Dynamic Disk Converter to convert dynamic disk to basic disk and retry."
Svo ég fór og náði í Dynamic Disk Converter (líka frá AOMEI (big surprise there)) og það forrit segir mér bara "Program does not detect any dynamic disk in your system."
Eru einhver tól sem eru betri í þetta?
Er með Windows 8 Pro svona FYI