Síða 1 af 1

Leiðinlegt Diskadrif

Sent: Lau 12. Jan 2013 19:31
af Prentarakallinn
Oki ég er með diskadrif sem varð nýlega mjög leiðinlet og hætti að lesa diska (bara DVD og leiki ekki CD og diska með forritum) og botna ekkert í því afhverju hann les bara suma diska. :?:

Re: Leiðinlegt Diskadrif

Sent: Lau 12. Jan 2013 20:53
af IL2
Bara hugmynd. Getur verið að diskarnir séu misþykkir?

Þá nær hann ekki lengur að lesa af þeim þynnri. Sama vandamál og er oft í PS2.

Re: Leiðinlegt Diskadrif

Sent: Lau 12. Jan 2013 20:55
af Prentarakallinn
myndi halda að CD diskar væru þinnri en dvd og leikja diskar :-k

Re: Leiðinlegt Diskadrif

Sent: Lau 12. Jan 2013 21:27
af Prentarakallinn
Já og það er eins og tölvan byrji að lesa diskinn og gefist svo bara upp

Re: Leiðinlegt Diskadrif

Sent: Lau 12. Jan 2013 21:55
af tdog
Eru ekki tveir laserar í DVD/CD combó drifum, og CD lesararinn bilaður?

Re: Leiðinlegt Diskadrif

Sent: Lau 12. Jan 2013 22:06
af Prentarakallinn
Lét annað diskadrif í og það les alla diska þannig það er bara eithvað að hinu, fer bara og skila því eftir helgi