Thunderbolt Daisy-Chain Ofurhraði

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1250
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 85
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Thunderbolt Daisy-Chain Ofurhraði

Pósturaf Stuffz » Mið 09. Jan 2013 21:34

Næsta stopp.. Thunderbolt :D

Frábær tækni, á eftir að passa vel með ofurhröðum minnislyklum á næstu árum, engann tíma að copera stuff eða hvað?

Mynd
Mynd
Mynd


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 786
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt Daisy-Chain Ofurhraði

Pósturaf Baldurmar » Mið 09. Jan 2013 21:40

Til hvers þetta VGA tengi ?


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1250
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 85
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt Daisy-Chain Ofurhraði

Pósturaf Stuffz » Mið 09. Jan 2013 21:45

Baldurmar skrifaði:Til hvers þetta VGA tengi ?


þarna á myndinni?

til samanburðar giska ég.

tók þessa mynd úr gigabyte móbo kynningu.

nú vantar bara slatta af dual thunderbolt flakkaraboxum á góðu verði :D


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt Daisy-Chain Ofurhraði

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 09. Jan 2013 21:49

Keypti Apple ekki Thunderbolt tæknina?



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1257
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 141
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt Daisy-Chain Ofurhraði

Pósturaf Minuz1 » Mið 09. Jan 2013 22:12

Recently, Intel and Apple introduced Thunderbolt, which allows for external PCI(e) devices. However, as Thunderbolt provides only 1.25 GB/s of bandwidth (25% faster than a single PCI-Express v3 lane), even a mid-range external GPU would be severely throttled by the slow connection.

Dautt eftir 1 ár.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt Daisy-Chain Ofurhraði

Pósturaf DJOli » Mið 09. Jan 2013 23:18

no offense, en er ekki komið nóg af þessum thunderbolt fanboy-isma í þér, op?.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt Daisy-Chain Ofurhraði

Pósturaf Örn ingi » Mið 09. Jan 2013 23:22

Æii ég veit það ekki, ég held að þetta sé 5 árum of seint.


Tech Addicted...

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1250
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 85
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt Daisy-Chain Ofurhraði

Pósturaf Stuffz » Mið 09. Jan 2013 23:47

einsog ég er að skilja þetta þá er maður nokkuð meira future proof með thunderbolt geymslum en t.d. USB3 það sem hver eining bætir við heildar hraðann í staðinn fyrir að vera bara með hámarks hraða hvers og eins disks, svo getur maður alltaf sett bara nýja diska í boxin þegar meira pláss eða hraða vantar og þarf ekki að kaupa ný box.




DJOli skrifaði:no offense, en er ekki komið nóg af þessum thunderbolt fanboy-isma í þér, op?.


ef ert að spyrja mig þá setti ég þetta hérna í harðadiska, SSD og flakkara flokkinn útaf gagnageymslu hraðanum.

síðasti þungi 3d leikur sem ég spilaði var Crysis og ég er eiginlega alveg búinn að missa áhugann á að elta þá lest enda bara fokdýrt peningaplokk :D


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2 TikTok
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt Daisy-Chain Ofurhraði

Pósturaf DJOli » Fim 10. Jan 2013 04:52

Notaðu rökhugsun aðeins. Hvernig er 'apple' Thunderbolt ekki peningaplokk?.
(bæti því við að ég sé fyllilega var við að intel eigi eitthvað í thunderbolt líka)


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt Daisy-Chain Ofurhraði

Pósturaf urban » Fim 10. Jan 2013 05:37

Stuffz skrifaði:
síðasti þungi 3d leikur sem ég spilaði var Crysis og ég er eiginlega alveg búinn að missa áhugann á að elta þá lest enda bara fokdýrt peningaplokk :D


hefuru skoðað verðin á thunderbolt vörum ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3841
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Thunderbolt Daisy-Chain Ofurhraði

Pósturaf Tiger » Fim 10. Jan 2013 08:35

Alveg rólegir. Apple á ekki neitt í Thunderbolt og er það Intel sem á og hannaði með aðstoð Apple. Og verðið á þeim er vegna controlerana frá Intel (light Ridge og Eagle Ridge) að stórum hluta.

Þetta er bara algjör snilld og breakthrough fyrir þá sem nota external geymslur í miklu magni. Að geta keðjutengt mörg tæki saman og fengið margfaldan hraða USB3.


Mynd