2x NVidia skjákort í Crossfire móðurborði - worth it?
Sent: Þri 08. Jan 2013 13:55
Sælir,
Ég er að fara púsla í gömlum vélbúnaði hjá mér og við það fæ ég auka GTX260 kort og ég er að pæla hvort ég myndi græða eitthvað á því að vera með 2 Nvidia kort í móðurborði sem styður ekki SLI. ég hef ekki mikið verið að fikta í vélum sem eru með 2+ skjákort en ég er með Asus P5B Deluxe móðurborð sem er með 2 x16 PCI-E raufum (2 x PCIe x16 (blue @ x16 mode, black @ x2 or x4 mode) ), myndi ég græða eitthvað á því að setja skjákortið í hana og vera með 2x 260GTX kort þótt þau séu ekki SLIuð?
Ég er að fara púsla í gömlum vélbúnaði hjá mér og við það fæ ég auka GTX260 kort og ég er að pæla hvort ég myndi græða eitthvað á því að vera með 2 Nvidia kort í móðurborði sem styður ekki SLI. ég hef ekki mikið verið að fikta í vélum sem eru með 2+ skjákort en ég er með Asus P5B Deluxe móðurborð sem er með 2 x16 PCI-E raufum (2 x PCIe x16 (blue @ x16 mode, black @ x2 or x4 mode) ), myndi ég græða eitthvað á því að setja skjákortið í hana og vera með 2x 260GTX kort þótt þau séu ekki SLIuð?