Ég er að setja saman tölvu handa félaga mínum og er að fara fyrir hann að kaupa hana núna á eftir..
Turnkassi - CoolerMaster Silencio 550 hljóðeinangraður með HDD tengikví
Örgjörvi - Intel Core i3 3550 3.3GHz, 6MB cache, Ivy Bridge tækni
Móðurborð - MSI Z77A-G43 - 4xDDR3 1600, 32GB Max - 2xSATA3 - 4xSATA2 - 2xUSB3 - 6xUSB2 - SLI o.fl.
Minni - 8GB 2x4GB 1600MHz Vengeance blá vinnsluminni frá Corsair
Harðdiskur - 2TB Seagate - SATA III, 7200RPM og 64MB buffer
Skrifari - 22xDVD/16xDL skrifari, 48x/32x/48x CD skrifari
Skjákort - 1GB MSI GeForce GTX 650GTX Ti - 5400MHz GDDR5, 993MHz kjarni
Stýrikerfi - Windows 8 64bit það nýjasta frá Microsoft
Netkort - Innbyggt 10/100/1000 gigabit netkort
Hljóðkort - Realtek High Definition með 7.1 Surround hljóði
Aflgjafi - 750W Fortron Raider með 60A á einni 12volta grein Active PFC 80+ Bronze aflgjafi
Hún verður bara notið á netið og spila leiki. Hann veit ekki hvað ssd er og mun ekki taka eftir muninum haha. Hann vill bara ráða við flesta leiki en ég vill setja i5 í hana en ég veit ekki hvaða i5.. Hann þarf að vera til Tölvulistanum.
Hvað segið þið?
hvaða i5??
Re: hvaða i5??
SSD er það sem þú sérð lang mestann mun á!
Annars er http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2300 málið myndi ég halda.
Annars er http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2300 málið myndi ég halda.
-
Svansson
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða i5??
Xovius skrifaði:SSD er það sem þú sérð lang mestann mun á!
Annars er http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2300 málið myndi ég halda.
Þessi drengur kann ekki að hafa fleyri en einn hdd í tölvuni haha, hann myndi bara downloada öllu á ssd og fara svo að væla þegar hann væri fullur af drasli hah.
En já við erum svona að skoða þetta með þennan cpu, Annars erum við líka að skoða þetta system http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2084 En því fylgir ekki stýrikerfi og hann á ekki þannig, er ekki einhver sem á windows 7 og langar að selja hah
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
Re: hvaða i5??
Varðandi stýrikerfi vil ég benda á það að þú getur bara keypt upgrade pakka sem eru miklu ódýrari og upgrade'að úr ólöglega downloaduðu windows í löglegt. Ef þú hefur ekkert á móti windows 8 þá er https://www.windowsupgradeoffer.com/en-IS þetta windows 8 á 2500 kall 
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða i5??
3570 er klárlega rétti i5 örrinn.
SSD diskur er svo mikið möst fyrir stýrikerfi. Það er ótrúlegur munur á þessu. Hlítur að vera hægt að græja eitthvað til að takmarka aðgengi til að setjadata inn á ssd diskinn til að minna hann á að vera ekki að ná í þætti inn á hann.
SSD diskur er svo mikið möst fyrir stýrikerfi. Það er ótrúlegur munur á þessu. Hlítur að vera hægt að græja eitthvað til að takmarka aðgengi til að setjadata inn á ssd diskinn til að minna hann á að vera ekki að ná í þætti inn á hann.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Svansson
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða i5??
Einsinn skrifaði:Myndi mæla með að skoða það að fara í i3 og fara frekar í amd 7850 skjákort?
Við erum báðir nvidia menn þannig amd kortið er ekki möguleiki. Held að hann sé búin að panta þetta sem ég linkaði hérna og annars félagi hans er búin að redda os-inu fyrir hann.
Þetta með ssd diskinn þá lýsti ég þessu betur fyrir honum og hann ætlar að kaupa sér bara tvo í vor.. einn fyrir os og annan fyrir steam
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i