Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)

Pósturaf ZiRiuS » Fös 04. Jan 2013 12:25

Ég er með 2x PowerColor PCS+ HD7850 skjákort með Crossfire og er nú þegar með 2 skjái og 1 sjónvarp tengt og mig langar að bæta við öðru sjónvarpi (þeas ef það er hægt). Ég er með báða skjáina tengda í DVI slottin en sjónvarpið er aðeins meira vesen, það er tengt í HDMI í DVI í DP í Mini DP (það var eina leiðin var mér sagt). Til að bæta við hinu sjónvarpinu nota ég bara sama tengivesenið eða þarf það að vera öðruvísi tengt?

Takk.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)

Pósturaf Viktor » Fös 04. Jan 2013 14:48

http://www.computer.is/vorur/7572/

Mini Displayport to HDMI Adapter


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)

Pósturaf ZiRiuS » Fös 04. Jan 2013 16:22

Ég man ekki hvernig þetta var en áður en Mini DP kom þá var ég bara með HDMI í DVI í DP. Ekki viss afhverju DVI er þarna á milli en tæpur 3þús er dýrt grín fyrir tilraunastarf ef þetta virkar ekki, kannski var þetta ekki til þegar ég keypti og eitthvað. Allavega er einhver sem veit 100% að þetta virki? Get ég þá semsagt verið með 2 skjái í DVI tengjunum og 2 sjónvörp í HDMI í Mini DP?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)

Pósturaf Arkidas » Fös 04. Jan 2013 20:16

Getur öruggelga fengið að skila þessu ef starfsmaður segir að þetta gangi og svo gengur þetta ekki. Spurðu bara fyrst. Ég hef gert það í nokkrum búðum f. svipuð vandamál og fékk endurgreitt.



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)

Pósturaf ZiRiuS » Fös 04. Jan 2013 21:03

Arkidas skrifaði:Getur öruggelga fengið að skila þessu ef starfsmaður segir að þetta gangi og svo gengur þetta ekki. Spurðu bara fyrst. Ég hef gert það í nokkrum búðum f. svipuð vandamál og fékk endurgreitt.


Þó að umbúðirnar séu opnar? Það er töff, prufa það alveg pottþétt.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)

Pósturaf GrimurD » Fös 04. Jan 2013 21:36

Þú þarft ACTIVE adapter þegar þú ert kominn með svona marga skjái en allir þessir eru passive. Ég er með 4 skjái tengda og er með tvo adaptera. Samkvæmt því sem ég best get fundið þá eru ekki ennþá til neinir active adapterar fyrir mini display port í HDMI.

Það eru amk ekki til neinir AMD approved skv þessari síðu: http://support.amd.com/us/eyefinity/Pag ... ngles.aspx

Þarna er ekki neitt undir "Adapts: Mini DisplayPort™ To: HDMI (Active Adapter)". Stendur bara "coming soon".

Gætir sennilega keypt svona(ég er með tvo svona): http://tolvutek.is/vara/active-displayp ... eytistykki og sett bara dvi->hdmi breytistykki á hann en þori ekki að fullyrða með gæðin á því.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)

Pósturaf GrimurD » Fös 04. Jan 2013 21:36

Þú þarft ACTIVE adapter þegar þú ert kominn með svona marga skjái en allir þessir eru passive. Ég er með 4 skjái tengda og er með tvo adaptera. Samkvæmt því sem ég best get fundið þá eru ekki ennþá til neinir active adapterar fyrir mini display port í HDMI.

Það eru amk ekki til neinir AMD approved skv þessari síðu: http://support.amd.com/us/eyefinity/Pag ... ngles.aspx

Þarna er ekki neitt undir "Adapts: Mini DisplayPort™ To: HDMI (Active Adapter)". Stendur bara "coming soon".

Gætir sennilega keypt svona(ég er með tvo svona): http://tolvutek.is/vara/active-displayp ... eytistykki og sett bara dvi->hdmi breytistykki á hann en þori ekki að fullyrða með gæðin á því.

EDIT: Er ekki viss hvort þetta hefur eitthvað breyst eitthvað á 7xxx línunni en ég er með 6870 og þarf að gera þetta svona, vera með tvo skjái tengda með active adapterum.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)

Pósturaf ZiRiuS » Lau 05. Jan 2013 17:49

Þá þarf ég semsagt HDMI í DVI adapter og svo þennan DVI í Mini DP?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe