Ég er með 2x PowerColor PCS+ HD7850 skjákort með Crossfire og er nú þegar með 2 skjái og 1 sjónvarp tengt og mig langar að bæta við öðru sjónvarpi (þeas ef það er hægt). Ég er með báða skjáina tengda í DVI slottin en sjónvarpið er aðeins meira vesen, það er tengt í HDMI í DVI í DP í Mini DP (það var eina leiðin var mér sagt). Til að bæta við hinu sjónvarpinu nota ég bara sama tengivesenið eða þarf það að vera öðruvísi tengt?
Takk.
Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)
-
ZiRiuS
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
ZiRiuS
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)
Ég man ekki hvernig þetta var en áður en Mini DP kom þá var ég bara með HDMI í DVI í DP. Ekki viss afhverju DVI er þarna á milli en tæpur 3þús er dýrt grín fyrir tilraunastarf ef þetta virkar ekki, kannski var þetta ekki til þegar ég keypti og eitthvað. Allavega er einhver sem veit 100% að þetta virki? Get ég þá semsagt verið með 2 skjái í DVI tengjunum og 2 sjónvörp í HDMI í Mini DP?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)
Getur öruggelga fengið að skila þessu ef starfsmaður segir að þetta gangi og svo gengur þetta ekki. Spurðu bara fyrst. Ég hef gert það í nokkrum búðum f. svipuð vandamál og fékk endurgreitt.
-
ZiRiuS
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)
Arkidas skrifaði:Getur öruggelga fengið að skila þessu ef starfsmaður segir að þetta gangi og svo gengur þetta ekki. Spurðu bara fyrst. Ég hef gert það í nokkrum búðum f. svipuð vandamál og fékk endurgreitt.
Þó að umbúðirnar séu opnar? Það er töff, prufa það alveg pottþétt.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Re: Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)
Þú þarft ACTIVE adapter þegar þú ert kominn með svona marga skjái en allir þessir eru passive. Ég er með 4 skjái tengda og er með tvo adaptera. Samkvæmt því sem ég best get fundið þá eru ekki ennþá til neinir active adapterar fyrir mini display port í HDMI.
Það eru amk ekki til neinir AMD approved skv þessari síðu: http://support.amd.com/us/eyefinity/Pag ... ngles.aspx
Þarna er ekki neitt undir "Adapts: Mini DisplayPort™ To: HDMI (Active Adapter)". Stendur bara "coming soon".
Gætir sennilega keypt svona(ég er með tvo svona): http://tolvutek.is/vara/active-displayp ... eytistykki og sett bara dvi->hdmi breytistykki á hann en þori ekki að fullyrða með gæðin á því.
Það eru amk ekki til neinir AMD approved skv þessari síðu: http://support.amd.com/us/eyefinity/Pag ... ngles.aspx
Þarna er ekki neitt undir "Adapts: Mini DisplayPort™ To: HDMI (Active Adapter)". Stendur bara "coming soon".
Gætir sennilega keypt svona(ég er með tvo svona): http://tolvutek.is/vara/active-displayp ... eytistykki og sett bara dvi->hdmi breytistykki á hann en þori ekki að fullyrða með gæðin á því.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Re: Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)
Þú þarft ACTIVE adapter þegar þú ert kominn með svona marga skjái en allir þessir eru passive. Ég er með 4 skjái tengda og er með tvo adaptera. Samkvæmt því sem ég best get fundið þá eru ekki ennþá til neinir active adapterar fyrir mini display port í HDMI.
Það eru amk ekki til neinir AMD approved skv þessari síðu: http://support.amd.com/us/eyefinity/Pag ... ngles.aspx
Þarna er ekki neitt undir "Adapts: Mini DisplayPort™ To: HDMI (Active Adapter)". Stendur bara "coming soon".
Gætir sennilega keypt svona(ég er með tvo svona): http://tolvutek.is/vara/active-displayp ... eytistykki og sett bara dvi->hdmi breytistykki á hann en þori ekki að fullyrða með gæðin á því.
EDIT: Er ekki viss hvort þetta hefur eitthvað breyst eitthvað á 7xxx línunni en ég er með 6870 og þarf að gera þetta svona, vera með tvo skjái tengda með active adapterum.
Það eru amk ekki til neinir AMD approved skv þessari síðu: http://support.amd.com/us/eyefinity/Pag ... ngles.aspx
Þarna er ekki neitt undir "Adapts: Mini DisplayPort™ To: HDMI (Active Adapter)". Stendur bara "coming soon".
Gætir sennilega keypt svona(ég er með tvo svona): http://tolvutek.is/vara/active-displayp ... eytistykki og sett bara dvi->hdmi breytistykki á hann en þori ekki að fullyrða með gæðin á því.
EDIT: Er ekki viss hvort þetta hefur eitthvað breyst eitthvað á 7xxx línunni en ég er með 6870 og þarf að gera þetta svona, vera með tvo skjái tengda með active adapterum.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
-
ZiRiuS
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta við fjórða skjánum (sjónvarp)
Þá þarf ég semsagt HDMI í DVI adapter og svo þennan DVI í Mini DP?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe