Síða 1 af 1

Finn ekki driver fyrir hljóðkortið mitt! [Komið]

Sent: Fim 03. Jan 2013 22:13
af Glazier
Jæja.. Fékk fyrir örugglega ári síðan þetta hljóðkort frá Kísildal http://kisildalur.is/?p=2&id=1546
Vegna þess að innbyggða hljóðkortið á móðurborðinu mínu bilaði (eða tengið á móðurborðinu), þeir skelltu því bara í tölvuna á meðan ég beið og ég ætlaði bara að finna driverinn
sjálfur á netinu en leitaði og leitaði og fann ekkert þannig ég gafst upp og hef notað tengið framan á tölvuni minni síðan og núna var það að bila (hljóð dettur út eftir smá stund í notkun).

Þannig ég ætla að reyna að koma þessu hljóðkorti í gagnið sem ég fékk frá þeim en enn og aftur, ég finn engan driver fyrir það :dissed

Re: Finn ekki driver fyrir hljóðkortið mitt!

Sent: Fim 03. Jan 2013 22:39
af playman
Þú ættir að fá hann hérna http://www.via.com.tw
Þú nenfdir ekkert hvaða windows þú værir með þannig að ég nenti ekki að leita.

Ég giska á að þetta sé kortið þitt http://www.via.com.tw/en/products/audio/pci/tremor/

Re: Finn ekki driver fyrir hljóðkortið mitt!

Sent: Fim 03. Jan 2013 22:40
af Benzmann

Re: Finn ekki driver fyrir hljóðkortið mitt!

Sent: Fim 03. Jan 2013 22:40
af kvaldik
Búinn að prufa leita að Tremor VT1723 driver?
Fyrsta sem kemur upp lofar góðu:
http://forums.driverguide.com/showthread.php?t=62176

Re: Finn ekki driver fyrir hljóðkortið mitt!

Sent: Fim 03. Jan 2013 22:41
af Hnykill
The VIA Tremor VT1723 audio chip is supported by the VIA Envy 24 Family driver...

http://www.via.com.tw/en/support/drivers.jsp farðu þangað og veldu stýrikerfi og blabla þar til í neðsta flipanum stendur VIA Vynil Envy24 eitthvað.. ætti að vera það ;)

Re: Finn ekki driver fyrir hljóðkortið mitt!

Sent: Fös 04. Jan 2013 00:00
af Glazier
Snilld, kominn með hljóð aftur!
Takk fyrir hjálpina :D