[Hjálp] Undarlegt vandamál með sjónvarp og tölvuskjá.
Sent: Fim 03. Jan 2013 17:43
Sælir vaktarar.
Ég er með tölvuna mína tengda við tvo skjái í gegnum ATI Radeon HD 5450. Sjónvarpið mitt er s.s tengt í HDMI tengið og 24"tölvuskjárinn minn er tengdur við DVI tengið.
Stillingarnar eru þannig að ég nota tölvuskjáinn sem main display, þ.e start stikan og desktop items eru á þeim skjá og á sjónvarpinu er bara background image. Hinsvegar ef ég ákveð að slökkva á sjónvarpinu þá hverfur allt desktopið af skjánum og bara bakgrunnurinn sést auk þess sem allt hljóð dettur út líka. Þegar ég kveiki svo aftur á sjónvarpinu birtist allt desktoppið aftur.
Ef ég tek svo HDMI snúrunu úr tölvunni þá er allt í góðu á tölvuskjánum, en þá get ég náttla ekki horft á neitt sem er í tölvunni í sjónvarpinu.
Þegar ég smelli á Identify kemur sjónvarpið upp sem 1 og tölvuskjárinn upp sem 2, ég er með stillt á Extended displays.
Hvað þarf ég gera til þess að geta haft slökkt á sjónvarpinu en samt með HDMI snúruna tengda án þess að tölvuskjárinn slökkvi ekki á sér líka?
Kv.
Ég er með tölvuna mína tengda við tvo skjái í gegnum ATI Radeon HD 5450. Sjónvarpið mitt er s.s tengt í HDMI tengið og 24"tölvuskjárinn minn er tengdur við DVI tengið.
Stillingarnar eru þannig að ég nota tölvuskjáinn sem main display, þ.e start stikan og desktop items eru á þeim skjá og á sjónvarpinu er bara background image. Hinsvegar ef ég ákveð að slökkva á sjónvarpinu þá hverfur allt desktopið af skjánum og bara bakgrunnurinn sést auk þess sem allt hljóð dettur út líka. Þegar ég kveiki svo aftur á sjónvarpinu birtist allt desktoppið aftur.
Ef ég tek svo HDMI snúrunu úr tölvunni þá er allt í góðu á tölvuskjánum, en þá get ég náttla ekki horft á neitt sem er í tölvunni í sjónvarpinu.
Þegar ég smelli á Identify kemur sjónvarpið upp sem 1 og tölvuskjárinn upp sem 2, ég er með stillt á Extended displays.
Hvað þarf ég gera til þess að geta haft slökkt á sjónvarpinu en samt með HDMI snúruna tengda án þess að tölvuskjárinn slökkvi ekki á sér líka?
Kv.