Síða 1 af 1

Hvaða Aflgjafi?

Sent: Fim 03. Jan 2013 01:56
af Arnarmar96
ég er með 4 aflgjafa í huga, budgetið er ekki mikið, og verður helst að vera frá tölvuvirkni, en allavega hérna er það sem ég er að pæla í :

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... U_RP750PRO 750W - RealPower ECO 80plus ATX

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... rtron_700W Fortron 700W ATX 2.3 85+ ATX (skil samt ekki 85+ kannski útskýra fyrir mér? :guy )

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ortron_600 Fortron 600W ATX 2.3 85+ ATX

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... r-Tech_750 Inter-Tech Energon EPS-750 2.2 ATX (veit að ég ætti ekki að vera setja inter- tech herna inn enn hann er modular og mér sýnist hann vera fínn, en veit ekki)

Komið með ykkar skoðun og afhverju :D

fyrirfram þakkir :D

Re: Hvaða Aflgjafi?

Sent: Fim 03. Jan 2013 02:03
af AciD_RaiN
Ekki spara á aflgjafa...

Þessi er fínn http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7421

Þessi er reyndar það ódýrasta sem ég myndi kaupa persónulega enda búinn að kaupa þennann í 2 mod hjá mér ;) http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3545

Re: Hvaða Aflgjafi?

Sent: Fim 03. Jan 2013 02:05
af Arnarmar96
eru 620w alveg nóg fyrir t.d. 7970/7990, og 8000 series af amd og 700 series af nvidia? vil helst vera pínu future proof með wöttin :3

Re: Hvaða Aflgjafi?

Sent: Fim 03. Jan 2013 02:15
af AciD_RaiN
Arnarmar96 skrifaði:eru 620w alveg nóg fyrir t.d. 7970/7990, og 8000 series af amd og 700 series af nvidia? vil helst vera pínu future proof með wöttin :3

Ef þú ert að fara að fá þér einhver þannig kort þá ættirðu nú að getað spreðað smá í aflgjafa er það ekki? Þú linkar líka í 600W aflgjafa af þeim sem þú linkar í :-k

Annars er þessi ekki mikið dýrari http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3546

Re: Hvaða Aflgjafi?

Sent: Fim 03. Jan 2013 02:27
af Arnarmar96
það er samt ekkert að fara gerast á næstunni, en amd kortin þurfa meri power en nvidia kortin, stefni nú ekkert sérlega á amd, en ef 8000 series verður betri en 700 series þá dett ég í amd, annars held ég áfram með Nvidia,

Re: Hvaða Aflgjafi?

Sent: Fim 03. Jan 2013 11:11
af Arnarmar96
þá er þetta komið á hreint, fæ sirka 50 - 75k í næstu viku, þarf að finna aflgjafa fyrir sirka 25k og ætla skoða turn líka :)