Langt í að Aflgjafinn springi?


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 02. Jan 2013 09:27

ég var að pæla, ég er með GTX 550 TI, og svo er örgjörvinn klukkaður í 4,2ghz i5 3570k, og er með inter tech sl500G og tölvan gengur 24/7 stundum það fylgdi ekki einu sinni pci express tengi með honum. þurfti að taka úr kassa frá skjákorti, en allavega.. er eitthver séns að eh gæti sagt mér hvað er langt í að hann springi? og hvernig gerist það? kemur stór sprenging eða heyrist smá hvellur og allt fer af, verður í lagi með móðurborðið og allt það sem er tengt við aflgjafann?

fyrirfram þakkir :3


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf Gúrú » Mið 02. Jan 2013 09:34

Arnarmar96 skrifaði:ég var að pæla, ég er með GTX 550 TI, og svo er örgjörvinn klukkaður í 4,2ghz i5 3570k, og er með inter tech sl500G og tölvan gengur 24/7 stundum það fylgdi ekki einu sinni pci express tengi með honum. þurfti að taka úr kassa frá skjákorti, en allavega.. er eitthver séns að eh gæti sagt mér hvað er langt í að hann springi? og hvernig gerist það? kemur stór sprenging eða heyrist smá hvellur og allt fer af, verður í lagi með móðurborðið og allt það sem er tengt við aflgjafann?


Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler:  
Mynd


Hvað áttu við með "Þurfti að taka úr kassa frá skjákorti"? Það er enginn sem gæti sagt þér einu sinni rúmlega hvenær hann springur.

Þegar aflgjafar springa heyrist hár hvellur og allt fer af eftir einhver augnablik, það fer eftir tilfellum hvað skemmist og oft er ekki hægt
að "sjá" skemmdirnar, en þær geta auðveldlega verið til staðar þó allt virðist í lagi.
Ef þéttir springur getur myndast hellingur af neistum og ég myndi ekki vilja hafa aflgjafa sem springur nálægt neinu sem kviknar auðveldlega í eða nærir eld.

Efast samt um að hann springi.
Síðast breytt af Gúrú á Mið 02. Jan 2013 09:44, breytt samtals 1 sinni.


Modus ponens

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf dori » Mið 02. Jan 2013 09:36

Yfirleitt gefast aflgjafar upp þannig að það slökknar bara á tölvunni þar sem hann ræður ekki við álagið. Það kemur ekki sprenging eins og frá flugeldum.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf AntiTrust » Mið 02. Jan 2013 09:40

Takk Gúrú, sem moddi fannst mér ekki viðeigandi að setja þetta sjálfur inn.

En Arnarmar96, þetta er eins og að spyrja "Hvenær springur dekkið hjá mér?" - Engin leið að segja til um þetta, nema koma fyrir tímasprengju í vélinni. Aflgjafar í dag að öllu jöfnu springa ekki, amk ekki eins og þeir gerðu í den með blossum og tilheyrandi látum, þótt það sé alltaf vissulega séns alveg burtséð frá merki, aldri og álagi. Yfirleitt drepast þeir þó bara einn daginn og vélin fer ekki í gang.

Það er alltaf hætta á því að PSU sem bilar taki með sér e-rja íhluti, en af minni reynslu eru það harðir diskar sem verða oftast fyrir barðinu á lélegum/bilandi PSU, og því segi ég nú eins og svo oft áður - Backup, backup, backup.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf Swooper » Mið 02. Jan 2013 10:30

Arnarmar96 skrifaði:eitthver séns að eh gæti sagt mér hvað er langt í að hann springi?

Tveir mánuðir, sextán dagar, sjö tímar og tuttugu og þrjár mínútur. :8)


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf MatroX » Mið 02. Jan 2013 10:54

þessi aflgjafi er rusl þannig að slökktu á tölvunni og keyptu þér nýjan aflgjafa:)


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Heidar222
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 351
Skráði sig: Fös 14. Sep 2012 10:54
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf Heidar222 » Mið 02. Jan 2013 12:28

Springur eftir ... 3... 2... 1...



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf Daz » Mið 02. Jan 2013 13:02

Miðað við að OP hefur ekki svarað aftur myndi ég telja að aflgjafinn sé sprunginn. Kannski hefur hann getað tekið hann úr kassa frá skjákorti samt.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf Klemmi » Mið 02. Jan 2013 13:09

Hann er að öllum líkindum að tala um að hann hafi notað 2x molex yfir í 1x PCI-Express power tengi :happy

Sem algengt er að fylgi með skjákortum.




Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 02. Jan 2013 21:22

sorrí, ég var nú bara að vakna, en jáá ég var að meina 2x molex yfir í 1x pci-express, afsakið hvað þetta er ílla sett upp hjá mér en ég meina. ég á engann penging, þannig þetta er svona þanga til ég fæ pening, er eh hægt að vita hvort þessi aflgjafi dugi mér eitthvað lengur eða?


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf Maniax » Mið 02. Jan 2013 21:38

Arnarmar96 skrifaði:sorrí, ég var nú bara að vakna, en jáá ég var að meina 2x molex yfir í 1x pci-express, afsakið hvað þetta er ílla sett upp hjá mér en ég meina. ég á engann penging, þannig þetta er svona þanga til ég fæ pening, er eh hægt að vita hvort þessi aflgjafi dugi mér eitthvað lengur eða?


Og ætlaru að þá að kaupa nýja tölvu eða ertu viss um allir aðrir hlutir í tölvuni lifi þessa "Sprengingu" af?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf Gunnar » Mið 02. Jan 2013 21:45

hvernig væri nú það að taka yfirklukkunina af á meðan þú ert með svona lélegan aflgjafa? :-k




Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf Arnarmar96 » Fim 03. Jan 2013 01:58

er að reyna redda mér pening fyrir öðrum aflgjafa, en ég kann nu ekki að taka yfirklukkunina af :c ég klukkaði hann svo hugsaði ég ekkert meira út í það :guy


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 03. Jan 2013 02:05

Arnarmar96 skrifaði:er að reyna redda mér pening fyrir öðrum aflgjafa, en ég kann nu ekki að taka yfirklukkunina af :c ég klukkaði hann svo hugsaði ég ekkert meira út í það :guy

Restore bios to defult ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf Arnarmar96 » Fim 03. Jan 2013 05:02

Ég tók smáá stress test mep Prime95, og monitor-aði allt með cpu-z og speccy, allavega, þá í cpu-z þegar ekkert var að gerast þá var cpu speed 1.6 ghz, svo þegar allt var að gerast, þá fór það uppí 3,5 ghz, svo 3,6ghz, svo opnaði ég bo 2 bara til gamans, þá fór hraðinn uppí 3,9 ghz og var cappaður þar... er þetta í BIOS eða er þetta bara móðurborðið að verja örgjörvann eða eitthvað svoleiðis? og eitt annað, í bios stendur að memory-ið mitt er að runna á 1333 mhz en ég keypti 1600 mhz 2x4 gig sticks, er þetta eitthver ruglingur eða?


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf oskar9 » Fim 03. Jan 2013 10:24

af hverju í ósköpunum ertu að stress prófa með þennan aflgjafa, settu bios aftur á default og slakaðu bara aðeins á þangað til þú færð þér annan


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Höfundur
Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Langt í að Aflgjafinn springi?

Pósturaf Arnarmar96 » Fim 03. Jan 2013 10:30

það er málið, öll Biosin eru í default.. og ég er svona manneskja sem getur ekki slakað á með hluti,


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb