Síða 1 af 1

Vesen með AMD drivera *leyst*

Sent: Mið 02. Jan 2013 01:47
af vargurinn
okei er í mesta basli hérna, byrja bara á byrjuninni okei

1. Downloadaði nýjasta AMD drivernum og installaði, síðan kom eitthvað this driver might not have been installed correctly
2. Þá ýtti ég á reinstall en exaði þett áður en install ferlið byrjaði til að uninstalla hinum drivernum
3. Síðan þá hefur installerinn ekki virkað(stoppar alltaf í analysingeitthvað)
4. hef einu sinni náð að installa því en þá installaðist víst bara catalyst manager og install manager en ekki "display" og "audio" dótið, man þetta ekki orðrétt
5. reyndi eftir það að uninstalla umrædda driver en það gengur ekki

Veit einhver hvurn skrambann ég á að gera?
búinn að downloada þessu aftur og aftur þanig það er ekki það
og getur einhver sagt mér "the proper way" til að update-a AMD drivera?

Re: Vesen með AMD drivera

Sent: Mið 02. Jan 2013 01:49
af Swooper
Búinn að prófa að boota í safe mode og uninstalla þar?

Re: Vesen með AMD drivera

Sent: Mið 02. Jan 2013 01:50
af vargurinn
Swooper skrifaði:Búinn að prófa að boota í safe mode og uninstalla þar?


nei ,ætti ég þá að installa aftur í safe mode líka?

Re: Vesen með AMD drivera

Sent: Mið 02. Jan 2013 01:51
af Swooper
Sakar ekki að prófa.

Re: Vesen með AMD drivera

Sent: Mið 02. Jan 2013 02:01
af vargurinn
okei þetta er vandræðalegt en hvernig fer maður í safe mode, í biosnum?

Re: Vesen með AMD drivera

Sent: Mið 02. Jan 2013 02:03
af eriksnaer
vargurinn skrifaði:okei þetta er vandræðalegt en hvernig fer maður í safe mode, í biosnum?

http://windows.microsoft.com/en-001/win ... -safe-mode hérna eru leiðbeiningar frá microsoft fyrir win7 :P

Re: Vesen með AMD drivera

Sent: Mið 02. Jan 2013 02:47
af vargurinn
uninstallið gekk ekki í safe mode, náði ekki einu sinni að byrja.Install virkaði ekki heldur

Re: Vesen með AMD drivera

Sent: Mið 02. Jan 2013 03:07
af Minuz1
vargurinn skrifaði:uninstallið gekk ekki í safe mode, náði ekki einu sinni að byrja.Install virkaði ekki heldur

http://www.brightsideofnews.com/news/20 ... ivers.aspx

Re: Vesen með AMD drivera

Sent: Mið 02. Jan 2013 21:05
af vargurinn
gerði þetta og installaði, þá feilaði aftur display og audio dótið.böölvað rusl :no

Re: Vesen með AMD drivera

Sent: Mið 02. Jan 2013 22:15
af Hnykill
Lenti í svipuðu veseni um daginn.. þurfti að fara í My computer/properties/ Device manager ..velja skjákortið þar og velja Update driver.. sýna henni svo í hvaða folder driverinn var extractaður.. C:/AMD eitthvað s.s

Og svo bara virkaði draslið :happy

AMD eiga það til að vera með leiðinda driver support.. ekkert lélegir driverar svosem.. bara oft ekki compatibility prófaðir áður en þeir eru gefnir út ](*,)

Re: Vesen með AMD drivera

Sent: Fim 03. Jan 2013 17:00
af vargurinn
tók svona 10 sek og virkaði fullkomnlega, takk fyrir þetta :happy