Síða 1 af 1
Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Þri 01. Jan 2013 21:31
af eriksnaer
Er að pæla í að fá mér nýtt skjákort... En þá vandast valið...
Þarf gott skjákort sem ræður við alla nýjustu liekina í dag, samt ekki of dýrt...
Öll ráð vel þegin og ekki verra ef það er út Tölvutek...
Kv. Erik
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Þri 01. Jan 2013 21:37
af darkppl
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Þri 01. Jan 2013 21:39
af eriksnaer
Hafði nú hugsað mér aðeins lægra verð á þeim... :/
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Þri 01. Jan 2013 21:40
af Xovius
eriksnaer skrifaði:Hafði nú hugsað mér aðeins lægra verð á þeim... :/
Erfitt ef þú vilt ráða við alla nýjustu leikina í dag. Hversu miklu (svona sirka) ertu til í að eyða?
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Þri 01. Jan 2013 21:44
af eriksnaer
í kringum 20 þús... Rétt yfir 30þús gæti sloppið...
Er að spila bf3, call of duty og need for speed...
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Þri 01. Jan 2013 21:46
af darkppl
650ti eða 7850 af þessum þá myndi ég fara í 7850 útaf því að það er betra 7850 kostar 35 þús 650 ti kostar 27
hér sérðu munin
http://www.anandtech.com/bench/Product/680?vs=549
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Þri 01. Jan 2013 21:57
af littli-Jake
Ég mundi frekar spara pínu meira og fra í dýrara kort. 660 Er eginlega lámark ef þú ert að leita þér að nýju leikjakorti. Gætir líka fundið þér eitthvað notað. Skjákort eru nú oftast ekki að bila mikið.
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Þri 01. Jan 2013 21:59
af eriksnaer
Já, er að fá mér nýja tölvu, allt í tölvutek og vantar skjákort í hana...
Dettur hún ekki úr ábyrgð ef ég kaupi ekkert og set annað sem ég kaupi hér í staðinn ?
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Þri 01. Jan 2013 22:24
af eriksnaer
eriksnaer skrifaði:Er að spila bf3, call of duty og need for speed...
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-gt ... -ddr3-hdmi er þetta ekki kort sem myndi ráða við upptalda leiki ?
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Þri 01. Jan 2013 23:25
af Vignirorn13
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Mið 02. Jan 2013 00:07
af hjalti8
þetta kort er rusl. Þú nærð kannski að keyra þessa leiki en þú þarft þá að stilla allt í low og nota mjög lága upplausn til að fá ásættanlega marga fps.
Ef þú villt fá einhver góð ráð þá verðuru að segja okkur hvaða íhlutir(amk örgjörvinn) eru í vélinni þinni
fyrir örlítið meiri pening getur þú keypt hd7850 sem er ca tvöfallt sinnum betra kort ..
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Mið 02. Jan 2013 00:21
af eriksnaer
Er með i5-3570K
En er þetta kort þá ekki orðið sem talist getur gott ?
http://tolvutek.is/vara/point-of-view-g ... 2x-kaeling
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Mið 02. Jan 2013 03:05
af Magneto
jú þetta er gott skjákort og ætti að geta ráðið við flest alla leiki í góðum gæðum

Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Mið 02. Jan 2013 03:11
af eriksnaer
Magneto skrifaði:jú þetta er gott skjákort og ætti að geta ráðið við flest alla leiki í góðum gæðum

Set það a listann sem fer i pöntun

takk takk
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Mið 02. Jan 2013 03:14
af littli-Jake
Þetta er svosem fínasta kort en ég færi frekar í þetta
http://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-66 ... -2gb-gddr5O.C. frá framleiðanda sem þíðir aðeins meira afl og betri kæling.
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Mið 02. Jan 2013 03:20
af Xovius
Ef þú ert að fara svona hátt í verði þá held ég að þetta væri betri kostur.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7837
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Mið 02. Jan 2013 10:40
af Vignirorn13
hjalti8 skrifaði:þetta kort er rusl. Þú nærð kannski að keyra þessa leiki en þú þarft þá að stilla allt í low og nota mjög lága upplausn til að fá ásættanlega marga fps.
Ef þú villt fá einhver góð ráð þá verðuru að segja okkur hvaða íhlutir(amk örgjörvinn) eru í vélinni þinni
fyrir örlítið meiri pening getur þú keypt hd7850 sem er ca tvöfallt sinnum betra kort ..
Ég veit en hann var að reyna halda peningum í lámarki.
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Mið 02. Jan 2013 12:50
af Magneto
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Mið 02. Jan 2013 13:36
af eriksnaer
Er búinn að finna mér kort, taakk takk
Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Mið 02. Jan 2013 14:18
af Magneto
eriksnaer skrifaði:Er búinn að finna mér kort, taakk takk
hvaða kort fékkstu þér ef ég má spurja ?

Re: Hvaða skjákort á maður að fá sér?
Sent: Mið 02. Jan 2013 14:21
af eriksnaer
Magneto skrifaði:eriksnaer skrifaði:Er búinn að finna mér kort, taakk takk
hvaða kort fékkstu þér ef ég má spurja ?

http://www.tolvutek.is/vara/point-of-vi ... 2x-kaeling Þetta er það sem ég set í gripinn, svo lengi sem ég sé ekkert betra á svipuðu verði...
