Síða 1 af 1

Vantar álit á tölvu

Sent: Sun 30. Des 2012 23:52
af Snorrlax
vill uppfæra frá eldri tölvu.

Ég er með kassa, harðan disk, diskadrif og skjákort (HD 7850).
Það sem að ég var að hugsa um er:

örgjafi: Intel i5 3450 http://tl.is/product/intel-core-i5-3450-31ghz-22nm-6mb
vinnsluminni: Super Talent CL9 8GB http://www.tolvutek.is/vara/super-talent-8gb-ddr3-1600mhz-2x4gb-vinnsluminni-cl9
móðurborð: MSI Z77A-G43 http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_291&products_id=7857

mig langar að vita hvort það sé einvherstaðar þar sem ég mætti spara eða eyða meiru í. Ég er að fara nota tölvuna í leiki eins og crysis, Far cry 3 og almenna tölvunotkun. er að reyna að spara sem mest en samt geta spilað leiki á hæstu stillingum. hef í raun ekki neitt sérstakt verð viðmið en ætli 100 þús sé ekki alveg max en vill samt helst ekki fara þangað.
mig langar líka að vita hvort ég geti notað þetta með Antec Earthwatt 430W. Eða hvort ég ætti einfaldlega að fá mér nýjan aflgjafa. mun sennilega overclocka bæði örgjafan og skjákortið.

ég er frekar nýr í því að seta saman tölvur svo endilega commenta á þetta.

Re: Vantar álit á tölvu

Sent: Mán 31. Des 2012 01:43
af Yawnk
Snorrlax skrifaði:vill uppfæra frá eldri tölvu.

Ég er með kassa, harðan disk, diskadrif og skjákort (HD 7850).
Það sem að ég var að hugsa um er:

örgjafi: Intel i5 3450 http://tl.is/product/intel-core-i5-3450-31ghz-22nm-6mb
vinnsluminni: Super Talent CL9 8GB http://www.tolvutek.is/vara/super-talent-8gb-ddr3-1600mhz-2x4gb-vinnsluminni-cl9
móðurborð: MSI Z77A-G43 http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_291&products_id=7857

mig langar að vita hvort það sé einvherstaðar þar sem ég mætti spara eða eyða meiru í. Ég er að fara nota tölvuna í leiki eins og crysis, Far cry 3 og almenna tölvunotkun. er að reyna að spara sem mest en samt geta spilað leiki á hæstu stillingum. hef í raun ekki neitt sérstakt verð viðmið en ætli 100 þús sé ekki alveg max en vill samt helst ekki fara þangað.
mig langar líka að vita hvort ég geti notað þetta með Antec Earthwatt 430W. Eða hvort ég ætti einfaldlega að fá mér nýjan aflgjafa. mun sennilega overclocka bæði örgjafan og skjákortið.

ég er frekar nýr í því að seta saman tölvur svo endilega commenta á þetta.

Fáðu þér I5 3570k fyrir overclock, minnir að hann hafi kostað 35 þús.

http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord Ég er að nota þetta, ágætt móðurborð, styður SLI og CF ef þú vilt fá þér annað kort. - 27 þús

Myndi fá mér annan aflgjafa, t.d þennan : http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3545 - 22.750

Re: Vantar álit á tölvu

Sent: Mán 31. Des 2012 02:25
af MatroX
Taktu 3570k þar þu getur ekkert overclockað örran sem þu valdir af viti