er kominn tími á uppfærslu? (hátalarar)
Sent: Sun 30. Des 2012 17:11
Sælir Vaktarar.
Ég er að spá í það hvort tími sé kominn á uppfærslu á hátölurunum mínum. í augnablikinu
er ég með eldgamalt micro system sem heitir aiwa xr-em20. Flottir hátalarar miðað við aldur
en eru að ég tel aðeins að tapa stríðinu gegn tímanum.
Er eitthvað 2.1 hátalara kerfi sem þið vaktarar gætuð mælt með? Helstu kröfur mínar eru að:
-þeir taki ekki of mikið pláss á borðinu (alveg búinn að fá nóg af því eftir núverandi hátalara)
-hljómi þokkalega svo ég sé ekkert að niðurfæra
-kosti ekki formúgu
-hljómi vel...
-og síðast en ekki síst verða þeir að geta blastað smá. Langar ekkert í hátalara sem hljóma
eins og það sé kviknað í þeim þegar maður hækkar aðeins í þeim.
Takk, Lunesta
btw þetta eru hátalararnir sem ég er að nota núna : http://reviews.cnet.com/audio-shelf-systems/aiwa-xr-em20/4505-6721_7-9993981.html
Ég er að spá í það hvort tími sé kominn á uppfærslu á hátölurunum mínum. í augnablikinu
er ég með eldgamalt micro system sem heitir aiwa xr-em20. Flottir hátalarar miðað við aldur
en eru að ég tel aðeins að tapa stríðinu gegn tímanum.
Er eitthvað 2.1 hátalara kerfi sem þið vaktarar gætuð mælt með? Helstu kröfur mínar eru að:
-þeir taki ekki of mikið pláss á borðinu (alveg búinn að fá nóg af því eftir núverandi hátalara)
-hljómi þokkalega svo ég sé ekkert að niðurfæra
-kosti ekki formúgu
-hljómi vel...
-og síðast en ekki síst verða þeir að geta blastað smá. Langar ekkert í hátalara sem hljóma
eins og það sé kviknað í þeim þegar maður hækkar aðeins í þeim.
Takk, Lunesta
btw þetta eru hátalararnir sem ég er að nota núna : http://reviews.cnet.com/audio-shelf-systems/aiwa-xr-em20/4505-6721_7-9993981.html