Síða 1 af 1

er kominn tími á uppfærslu? (hátalarar)

Sent: Sun 30. Des 2012 17:11
af Lunesta
Sælir Vaktarar.

Ég er að spá í það hvort tími sé kominn á uppfærslu á hátölurunum mínum. í augnablikinu
er ég með eldgamalt micro system sem heitir aiwa xr-em20. Flottir hátalarar miðað við aldur
en eru að ég tel aðeins að tapa stríðinu gegn tímanum.

Er eitthvað 2.1 hátalara kerfi sem þið vaktarar gætuð mælt með? Helstu kröfur mínar eru að:
-þeir taki ekki of mikið pláss á borðinu (alveg búinn að fá nóg af því eftir núverandi hátalara)
-hljómi þokkalega svo ég sé ekkert að niðurfæra
-kosti ekki formúgu
-hljómi vel...
-og síðast en ekki síst verða þeir að geta blastað smá. Langar ekkert í hátalara sem hljóma
eins og það sé kviknað í þeim þegar maður hækkar aðeins í þeim.

Takk, Lunesta

btw þetta eru hátalararnir sem ég er að nota núna : http://reviews.cnet.com/audio-shelf-systems/aiwa-xr-em20/4505-6721_7-9993981.html

Re: er kominn tími á uppfærslu? (hátalarar)

Sent: Sun 30. Des 2012 17:41
af Nördaklessa

Re: er kominn tími á uppfærslu? (hátalarar)

Sent: Sun 30. Des 2012 17:59
af mercury

Re: er kominn tími á uppfærslu? (hátalarar)

Sent: Sun 30. Des 2012 18:07
af Olli
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7909

þetta er algjört bang for buck, elska þetta

Re: er kominn tími á uppfærslu? (hátalarar)

Sent: Sun 30. Des 2012 18:34
af Lunesta
Olli skrifaði:http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_38&products_id=7909

þetta er algjört bang for buck, elska þetta


þessir lúkka mjög vel. hinir eru líka helvíti flottir en ég er bara á budget :/

Takk, Lunesta

Re: er kominn tími á uppfærslu? (hátalarar)

Sent: Sun 30. Des 2012 18:38
af þorri69
Þessir sánda helv. vel miðað við verð :happy
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2068

Re: er kominn tími á uppfærslu? (hátalarar)

Sent: Sun 30. Des 2012 18:49
af Lunesta
einhver sem hefur reynslu eða þekkingu til að segja mér hvor þeirra stendur sig betur?

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2068
http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_38&products_id=7909

Re: er kominn tími á uppfærslu? (hátalarar)

Sent: Sun 30. Des 2012 19:12
af DJOli
Er málið ekki að fara í góða hirðirinn og redda sér bara betri græjum fyrir undir 10þús kallinn?
Getur keypt góðan magnara þar ef þú ert heppinn og nærð snemma (fengir þá Sony eða Pioneer hugsa ég).
Gætir svo 'stalkað' eftir góðum hátölurum. Ég hef til dæmis fengið alveg þokkalega hátalara þarna í gegnum tíðina.

Re: er kominn tími á uppfærslu? (hátalarar)

Sent: Sun 30. Des 2012 19:15
af Lunesta
Já ég held ég reyni eitthvað svoleiðis í smá tíma en ef ekkert nógu gott finnst þá fer ég bara í z 523 held ég