Hvenær er harður diskur ónýtur ?
Sent: Fim 27. Des 2012 09:30
Góðan daginn og gleðilega hátíð, nú er ég frá vinnu vegna slyss sem að ég lenti í við vinnu og hef þar af leiðandi alltof mikið af tíma þannig ég er að dunda mér við að fara yfir dót sem að annars hefur safnað ryki og nú er ég í hörðu diskunum.
Þar sem að ég er ekkert rosalega vel að mér í fræðum um líftíma og ástandsgreiningu þá langaði mig að spyrja hérna hvaða test og viðmið menn hafa á því hvenær diskar eru orðnir það slitnir að þeir eru ekki lengur traustir eða nothæfir undir gögn.+
Þó svo að diskar séu orðnir gamlir og mikið notaðir er hættandi á að nota þá undir gögn sem eru kanski ekki neitt rosalega heilög (ekkert sem er óbætanlegt) eða kemur það í bakið á manni að vera að notast við svona dót þegar að þetta er komið yfir einhver ákveðinn mörk?
Nuna er ég t.d með gamlan 250gb western digital pata disk sem að ég er að keyra eithvað Data Lifeguard Diagnostic frá WD program á enn ég veit í raun og veru ekkert hvað ég er að gera, þannig að ef einhver er vel að sér í þessum málum og nennir að skrifa smá pistil þá væri það vel þegið.
P.s öll comment um að nota google í þetta afþökkuð, ég væri ekki að skrifa þessa beiðni ef að mér fynsdist það óþarfi.
Þar sem að ég er ekkert rosalega vel að mér í fræðum um líftíma og ástandsgreiningu þá langaði mig að spyrja hérna hvaða test og viðmið menn hafa á því hvenær diskar eru orðnir það slitnir að þeir eru ekki lengur traustir eða nothæfir undir gögn.+
Þó svo að diskar séu orðnir gamlir og mikið notaðir er hættandi á að nota þá undir gögn sem eru kanski ekki neitt rosalega heilög (ekkert sem er óbætanlegt) eða kemur það í bakið á manni að vera að notast við svona dót þegar að þetta er komið yfir einhver ákveðinn mörk?
Nuna er ég t.d með gamlan 250gb western digital pata disk sem að ég er að keyra eithvað Data Lifeguard Diagnostic frá WD program á enn ég veit í raun og veru ekkert hvað ég er að gera, þannig að ef einhver er vel að sér í þessum málum og nennir að skrifa smá pistil þá væri það vel þegið.
P.s öll comment um að nota google í þetta afþökkuð, ég væri ekki að skrifa þessa beiðni ef að mér fynsdist það óþarfi.