Síða 1 af 1

Að setja upp stýrikerfi á SSD með öðru kerfi á.

Sent: Þri 25. Des 2012 15:32
af IL2
Smá spurnig hérna. Ef ég er með SSD og ætla að setja up nýtt stýrikerfi á hann og er með annað fyrir, hvað þá.

Keyri ég það bara upp án þess að hugsa um neitt eða hvað?
Ef þetta er t.d. Win7 ofan Win7 skiptir það einhverju máli?
En ef það væri XP ofan á Win7 eða öfugt?

Re: Að setja upp stýrikerfi á SSD með öðru kerfi á.

Sent: Þri 25. Des 2012 15:37
af Maniax
Eru gögn á honum sem þú getur ekki misst? held að það sé best að gera bara clean install alltaf fyrir minnsta vesenið

Re: Að setja upp stýrikerfi á SSD með öðru kerfi á.

Sent: Þri 25. Des 2012 16:25
af IL2
Nei, engin gögn. En þetta svarar ekki spurningunni um hvað ég geri, ef ég vill setja upp nýtt kerfi. Win7 er um 15Gb uppsett sýnist mér á netinu.
Búinn að setja það upp skulum við segja og það tekur of mikið pláss af 32GB og vil fara í staðin í eitthvað Tiny Win7 eða Xp.

Bara clean install og málið leyst? Ekkert format eða eitthvað?