Alltaf að "detecta" aðra skjái
Sent: Mið 19. Des 2012 22:37
Er búinn að lenda í þessu undanfarið árið og þetta fer í rauninni ekkert í taugarnar á mér en væri fínt ef hægt væri að laga þetta.
Lenti s.s. fyrst alltaf í því að detecta aðra skjái þegar ég fór í "standby" og heyrðist alltaf plug-in-unplug hljóðið þegar ég var í standby.
En núna dettur skjárinn stundum út í 1sec og hljóðið kemur og ég detecta annan skjá.
Er bara með 1 skjá tengdann við tölvuna og hefur hún alltaf verið þannig.
Er búinn að útiloka stýrikerfi og drivera því ég er búinn að formata tölvuna á þessu tímabili og uppfæra allt nema gpu.
Er farinn að halda að þetta sé hardware tengt ?
Lenti s.s. fyrst alltaf í því að detecta aðra skjái þegar ég fór í "standby" og heyrðist alltaf plug-in-unplug hljóðið þegar ég var í standby.
En núna dettur skjárinn stundum út í 1sec og hljóðið kemur og ég detecta annan skjá.
Er bara með 1 skjá tengdann við tölvuna og hefur hún alltaf verið þannig.
Er búinn að útiloka stýrikerfi og drivera því ég er búinn að formata tölvuna á þessu tímabili og uppfæra allt nema gpu.
Er farinn að halda að þetta sé hardware tengt ?