Síða 1 af 1

velja 1155 moðurborð

Sent: Mið 19. Des 2012 01:28
af Lunesta
sælir vaktarar, ég er að setja saman nýtt setup með svörtu og grænu litaskema en á í erfiðleikum
með að velja á milli tveggja borða:

annars vegar m-atx borðið gigabyte sniper g1 m3 z77
-sli-ready
-e-r þykkari kopar þræðir fyrur betra oc
-sama audio chipset og creative recon3d notar (minnir mig)
-bara 4 sata tengi.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813128551

hins vegar Asrock Extreme4 z77
-35 dollurum ódýrara
-þekkt fyrir að vera gott kort
-sli ready
-heyrt að það sé gott fyrir budget yfirklukkara eins og mig sjálfan.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813157293

væri frábært að fá álit á einhverjum sem þekkir meira í þessu en ég :)
einnig væri flott að heyra hvort asrock-inn væri með gott hljóðkort m.v. að það sé innbyggt.

Takk, Lunesta.

Re: velja 1155 moðurborð

Sent: Mið 19. Des 2012 02:03
af AciD_RaiN
Ef ég væri að fara að gera eitthvað mod þá myndi ég reyna að hfa þetta í samræmi við restina. Hvernig verður restin hjá þér? Ég þoli ekki gigabyte en þetta er svo sexy borð :P

Re: velja 1155 moðurborð

Sent: Mið 19. Des 2012 07:18
af Lunesta
ég verð með eftirfarandi íhluti:

i5-2500k
hyper412s
1ssd og 1hdd
Bitfenix Shinobi window (mid tower-inn)
Saphire oc 7970 - dual fan
-g.skill 2x4gb @ 1600mhz

þetta er svona það helsta.
Annars á þessi nýja killer sería eða álíka að standa sig mjög vel frá gigabyte hef ég heyrt.
http://www.youtube.com/watch?v=oPNVgZwQq58 - gæji sem heitir linus að tala fögrum orðum um vélina.

-var að hugsa að helsti parturinn af lita-skemanu myndi bara koma með sleeves, og fleiru seinna þegar ég á pening :D

Re: velja 1155 moðurborð

Sent: Fim 20. Des 2012 09:11
af Lunesta
shameless bump

Re: velja 1155 moðurborð

Sent: Fim 20. Des 2012 10:58
af Maniax
afhverju m-atx í mid tower?

Re: velja 1155 moðurborð

Sent: Fim 20. Des 2012 17:02
af Lunesta
stærðin á borðinu skiptir þannig séð ekki máli ef það kemst fyrir í kassanum. Hinsvegar skiptir stærð kassans máli uppá skjákort og fleira.
Í botnin þá er það vegna þess að móðurborði er gott, lookar með sli featus og fleiri góða eiginleika. Hins vegar er ég að hallast meira að hinu borðinu
núna þar sem ég get fengið það á 26k en hitt á 30k