Síða 1 af 1

Vantar hjálp við tölvusmíð

Sent: Mán 17. Des 2012 18:03
af Vignir G
Ég er að fara að smíða saman tölvu en er ekki allveg viss um hvað ég ætti að kaupa mér :-k
Ég er kominn með kassa: http://tolvulistinn.is/product/coolermaster-scout-2 en vantar allt annað í hana :japsmile
Budgetið er 120 - 130 þúsund og ég vill helst hafa intel örgjörfa en skoða AMD líka

Re: Kaup á tölvu

Sent: Þri 18. Des 2012 14:07
af Vignir G
Er að pæla í þessu:
Móðurborð: Asus P8H77-M PRO
Örgjörvi: Intel Core i5 3470 Quad Core
Skjákort: Gigabyte GT 630 PCI-E2.0
Harðurdiskur: 1TB SATA3 Seagate Barracuda
Minni: Mushkin 8GB DDR3
og svo er ég ekki viss um aflgjafa :-k

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Sent: Þri 18. Des 2012 18:07
af J1nX
myndi líka reyna að fá mér SSD disk ef ég væri þú.. munurinn er svo gífurlegur.. allt annað líf eftir að ég fékk mér SSD disk í mína tölvu

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Sent: Þri 18. Des 2012 20:24
af AciD_RaiN
Bara vinsamlegast ekki fá þér inter-tech aflgjafa eða eitthvað no-name...

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Sent: Þri 18. Des 2012 20:54
af Vignir G
Hversu margra watta aflgjafaþtti ég að þurfa í þetta? :sleezyjoe

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Sent: Þri 18. Des 2012 20:57
af Klemmi
Í hvað ertu að fara að nota þessa tölvu?

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Sent: Þri 18. Des 2012 21:06
af Vignir G
Klemmi skrifaði:Í hvað ertu að fara að nota þessa tölvu?


Hún verður notuð í eitthverja leiki og þess háttar

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Sent: Þri 18. Des 2012 21:19
af Klemmi
Aflgjafi: Fortron 500W - 9.450
Móðurborð: Asus P8Z77-V LX - 19.900
Örgjörvi: Intel i5-3570K - 37.900 (aðeins ódýrari með 10% afslætti hjá Tölvuvirkni, skoðar það)
Vinnsluminni: Mushkin 2x4GB 1600MHz CL9 - 7.900
Skjákort: PNY nVidia GTX650Ti - 24.900

Samtals: 100.050kr.- og getur þá valið þér SSD + HDD fyrir þann pening sem eftir stendur.

Þú ert ekki að fara að fá þér nVidia GT630 fyrir leiki, það er bara að henda pening út um gluggann.

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Sent: Þri 18. Des 2012 21:31
af Viktor
Mæli með því að versla þetta allt á einum stað, svo ef eitthvað klikkar þá er það engin spurning hvert á að leita :guy

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Sent: Þri 18. Des 2012 21:46
af Klemmi
Sallarólegur skrifaði:Mæli með því að versla þetta allt á einum stað, svo ef eitthvað klikkar þá er það engin spurning hvert á að leita :guy


Alveg sammála því.

Re: Vantar hjálp við tölvusmíð

Sent: Þri 18. Des 2012 21:49
af J1nX
mæli með Tölvutækni, versla allt mitt þar og hef aldrei farið ósáttur út :) nema að þeir eru ekki búnir að draga í jólaleiknum ?!?!?! :D

Re: Kaup á tölvu

Sent: Þri 01. Jan 2013 20:47
af Vignirorn13
Vignir G skrifaði:Er að pæla í þessu:
Móðurborð: Asus P8H77-M PRO
Örgjörvi: Intel Core i5 3470 Quad Core
Skjákort: Gigabyte GT 630 PCI-E2.0
Harðurdiskur: 1TB SATA3 Seagate Barracuda
Minni: Mushkin 8GB DDR3
og svo er ég ekki viss um aflgjafa :-k


Þetta höndlar alla leiki ? Ekki satt ?

Re: Kaup á tölvu

Sent: Þri 01. Jan 2013 20:53
af Plushy
Vignirorn13 skrifaði:
Vignir G skrifaði:Er að pæla í þessu:
Móðurborð: Asus P8H77-M PRO
Örgjörvi: Intel Core i5 3470 Quad Core
Skjákort: Gigabyte GT 630 PCI-E2.0
Harðurdiskur: 1TB SATA3 Seagate Barracuda
Minni: Mushkin 8GB DDR3
og svo er ég ekki viss um aflgjafa :-k


Þetta höndlar alla leiki ? Ekki satt ?


Þetta skjákort höndlar nú ekki mikið

Re: Kaup á tölvu

Sent: Þri 01. Jan 2013 21:45
af Xovius
Vignirorn13 skrifaði:
Vignir G skrifaði:Er að pæla í þessu:
Móðurborð: Asus P8H77-M PRO
Örgjörvi: Intel Core i5 3470 Quad Core
Skjákort: Gigabyte GT 630 PCI-E2.0
Harðurdiskur: 1TB SATA3 Seagate Barracuda
Minni: Mushkin 8GB DDR3
og svo er ég ekki viss um aflgjafa :-k


Þetta höndlar alla leiki ? Ekki satt ?

Það sem þú þarft í leiki er aðallega gott skjákort og 630 er ekki að fara að höndla neina leiki. Svo er SSD miklu betri kostur, allavegana undir stýrikerfið og það helsta.

Re: Kaup á tölvu

Sent: Þri 01. Jan 2013 22:45
af Vignirorn13
Xovius skrifaði:
Vignirorn13 skrifaði:
Vignir G skrifaði:Er að pæla í þessu:
Móðurborð: Asus P8H77-M PRO
Örgjörvi: Intel Core i5 3470 Quad Core
Skjákort: Gigabyte GT 630 PCI-E2.0
Harðurdiskur: 1TB SATA3 Seagate Barracuda
Minni: Mushkin 8GB DDR3
og svo er ég ekki viss um aflgjafa :-k


Þetta höndlar alla leiki ? Ekki satt ?

Það sem þú þarft í leiki er aðallega gott skjákort og 630 er ekki að fara að höndla neina leiki. Svo er SSD miklu betri kostur, allavegana undir stýrikerfið og það helsta.


Takk fyrir svör :)