Síða 1 af 1

Ný leikjavél, öll ráð vel þegin.

Sent: Mán 17. Des 2012 18:02
af thossi1
Tölvan verður aðallega notuð í leiki, en horft verður líka á bíómyndir og vafrað á netinu.

Budget er 120K-125K.

Vil helst hafa:
120gb SSD + minnst 1TB Harðan Disk.