Síða 1 af 1
Sata 3
Sent: Fös 14. Des 2012 17:41
af svanur08
Ég er með sata 2 móðurborð get ég þá notað sata 3 diska?
Re: Sata 3
Sent: Fös 14. Des 2012 17:45
af Garri
Ja.. ég setti SSD SATA-3 disk í fartölvu frá 2007 sem er þá með SATA-2 í besta falli. Flaug inn.
Re: Sata 3
Sent: Fös 14. Des 2012 17:46
af playman
Jamms, þu færð bara ekki þann hraða sem að diskurin býður uppá samt.
Re: Sata 3
Sent: Fös 14. Des 2012 18:03
af svanur08
Ok flott er, takk fyrir svörin
