Síða 1 af 1
MBP í þrjá skjái ?
Sent: Mið 12. Des 2012 21:43
af Dormaster
Er með MBP retina 15" og mig vantar að tengja hana í þrjá aðra skjái.
Tölvan er bara með eitt hdmi port og 2 thunderbolt, ég var að pæla hvort að ég gæti keypt mér mini display port kapall og tengt í þessi tvö thunderbolt?
er þetta eina leiðinn eða er hægt að notast við eitthvað annað ?
Allir hlutir verða að verða aðgengi legir hérna heima.
mbkv.
Re: MBP í þrjá skjái ?
Sent: Mið 12. Des 2012 21:50
af AntiTrust
Ættir að geta þetta með Thunderbolt -> miniDP breytistykkjum, ef þú ert ekki með thunderbolt skjái.
Re: MBP í þrjá skjái ?
Sent: Mið 12. Des 2012 21:54
af oskarom
Ég var forvitinn þannig að ég googlaði þetta, fann þá þetta hérna.
https://discussions.apple.com/thread/37 ... 0&tstart=0En samkvæmt þessu geturu plögga minidp beint í tb portin.
Re: MBP í þrjá skjái ?
Sent: Mið 12. Des 2012 21:59
af KermitTheFrog
Er thunderbolt ekki raðtengjalegt? Soldið dýrt samt.
Re: MBP í þrjá skjái ?
Sent: Mið 12. Des 2012 22:02
af Dormaster
nennir einhver að segja mér að Epli.is séu ekki einu sem eru að selja þetta
http://www.epli.is/aukahlutir/snurur-og ... -dvi.html#er ekki alveg að týma 8þúsund fyrir svona kapall sérstaklega þegar mér vantar 2
Edit.
var aðeins of fljótur á mér
http://tolvutek.is/vara/mini-displaypor ... eytistykkier þetta samt ekkert ódýrara en þetta ?
Re: MBP í þrjá skjái ?
Sent: Mið 12. Des 2012 23:16
af tdog
Thunderbolt er backward compatible með miniDP. (staðfest)
Re: MBP í þrjá skjái ?
Sent: Mið 12. Des 2012 23:30
af Minuz1
Re: MBP í þrjá skjái ?
Sent: Mið 12. Des 2012 23:54
af AntiTrust
KermitTheFrog skrifaði:Er thunderbolt ekki raðtengjalegt? Soldið dýrt samt.
Jú, en þá þarftu að vera með Thunderbolt skjái, sem ef ég man rétt velta á hundruðum þúsunda stykkið.
Re: MBP í þrjá skjái ?
Sent: Fim 13. Des 2012 00:20
af gRIMwORLD
það er hægt að fá mini-displayport -> DVI eða displayport adapter. Sakar ekki að prófa eitthvað non apple dót áður en handleggurinn er tekinn af þér.
Ergo, þarf ekki skjá með thunderbolt tengi.