Síða 1 af 1

Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fim 06. Des 2012 14:56
af Xovius
Eins og titillinn gefur til kynna þá er ég að leita eftir hvað sé besta skjákortið sem ég fæ fyrir peninginn í dag.
Ég er með 1x580 en langar að fara að upgrade'a.
Ég vil ekki fara yfir 90þús og helst vera aðeins undir því :P

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fim 06. Des 2012 15:09
af Yawnk

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fim 06. Des 2012 18:19
af hjalti8
Xovius skrifaði:Eins og titillinn gefur til kynna þá er ég að leita eftir hvað sé besta skjákortið sem ég fæ fyrir peninginn í dag.
Ég er með 1x580 en langar að fara að upgrade'a.
Ég vil ekki fara yfir 90þús og helst vera aðeins undir því :P


tvö bestu single gpu kortin ættu að kosta undir 90k komin til íslands:
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814127670
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814121671

það er ekki til single gpu kort sem toppar þessi tvö að minu mati.

Annars geturu fengið MSI TF3 7950 á 60k(flutt til islands), en yfirklukkað er það einfaldlega lang besta kortið fyrir peninginn
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814127667


ef þú ert harður á nvidia þá er nánast enginn munur á gtx680 og gtx670 sérstaklega ef þú yfirklukkar. Þannig að 670 er þá besti kosturinn. Ég myndi bara reyna að forðast að kaupa 670 kort með refrence pcb, reyna frekar að finna kort með 680 pcb eða góðum custom pcb og góðri kælingu eins og þetta:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8065

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fim 06. Des 2012 19:03
af playman
hjalti8 skrifaði:Annars geturu fengið MSI TF3 7950 á 60k(flutt til islands), en yfirklukkað er það einfaldlega lang besta kortið fyrir peninginn
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814127667

Er Gigabyte kortið ekki betra? og kostar 60k hérna heima. http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7950 ... -3gb-gddr5
MSI VS Gigabyte
http://www.newegg.com/Product/Productco ... 125-414-TS


En hvað með 7970 http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7970 ... -3gb-gddr5 ?

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fim 06. Des 2012 19:30
af hjalti8
playman skrifaði:Er Gigabyte kortið ekki betra? og kostar 60k hérna heima. http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7950 ... -3gb-gddr5
MSI VS Gigabyte
http://www.newegg.com/Product/Productco ... 125-414-TS



gigabyte kortið er mjög fínt en það er ekki með mosfet kælingu svo að powerphase-arnir hitna mikið ef maður bætir við voltum en ef maður er ekkert að yfirklukka þá skiptir það svosem litlu sem engu máli.

playman skrifaði:
En hvað með 7970 http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7970 ... -3gb-gddr5 ?



mjög gott kort en miðað við það sem ég hef lesið á newegg ofl stöðum þá held ég að nýjar lotur af þessu korti séu eru voltage locked. Það getur svosem vel verið að tölvutek séu með einhverjar gamlar byrgðir en ég veit svosem ekkert um það

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fim 06. Des 2012 20:08
af Xovius
Já, ég var búinn að vera að skoða http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7839 og svo líka http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814130787 sem ég gæti fengið á 75.000 komið heim og að setja jafnvel vatnskælingu á það í náinni framtíð (svo er stór bónus að fá Borderlands 2 með því ég ætla mér að kaupa hann hvorteðer svo að ég spara kaupverð hans á þessu). Annars hef ég heyrt um mikið af driver vandræðum með AMD kortin þó ég hafi svosem aldrei átt svoleiðis kort sjálfur áður, er það eitthvað sem ég ætti að hafa áhyggjur af?
Svo vil ég líka benda á það að ég á sennilega eftir að yfirklukka eitthvað, sama hvaða kort ég fæ mér...

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fim 06. Des 2012 20:10
af playman
hjalti8 skrifaði:
playman skrifaði:
En hvað með 7970 http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7970 ... -3gb-gddr5 ?



mjög gott kort en miðað við það sem ég hef lesið á newegg ofl stöðum þá held ég að nýjar lotur af þessu korti séu eru voltage locked. Það getur svosem vel verið að tölvutek séu með einhverjar gamlar byrgðir en ég veit svosem ekkert um það

Afsakið að ég sé að stel þræðinum, en ef að það er voltage locked, er ekki hægt að countera það?
Er þetta software lock eða hardware?
Ef þetta er hardware, er ekki þá bara resistor eða IC sem hægt er að skipta út eða álíka?

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fim 06. Des 2012 20:13
af playman
Xovius skrifaði: Annars hef ég heyrt um mikið af driver vandræðum með AMD kortin þó ég hafi svosem aldrei átt svoleiðis kort sjálfur áður, er það eitthvað sem ég ætti að hafa áhyggjur af?

Ekki hef ég heyrt um neitt svoleiðis, þó svo hef ég uppfært mitt 2x að ég held á seinustu 2 mán eða svo, en það hafa verið aðalega
boost uppfærslur fyrir leiki.
Annars hef ég ekki lent í neinum vandræðum með mitt kort/driver.

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fim 06. Des 2012 20:44
af oskar9
playman skrifaði:
Xovius skrifaði: Annars hef ég heyrt um mikið af driver vandræðum með AMD kortin þó ég hafi svosem aldrei átt svoleiðis kort sjálfur áður, er það eitthvað sem ég ætti að hafa áhyggjur af?

Ekki hef ég heyrt um neitt svoleiðis, þó svo hef ég uppfært mitt 2x að ég held á seinustu 2 mán eða svo, en það hafa verið aðalega
boost uppfærslur fyrir leiki.
Annars hef ég ekki lent í neinum vandræðum með mitt kort/driver.


sama hér, erum 3 félagari allir með AMD kort, 5870, 6970 og 6950, höfum aldrei lent í neinu vesni með drivera

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fim 06. Des 2012 20:59
af Xovius
AciD_RaiN skrifaði:
bAZik skrifaði:
hjalti8 skrifaði:
bAZik skrifaði:^ Takk fyrir svarið. Kemur samt ekki til greina að ég kaupi AMD kort.


Af hverju ekki?

Því driverarnir þeirra eru crap, búinn að lenda nógu andskoti oft í driver veseni með ATi/AMD kort í gegnum tíðina. NVIDIA driverarnir hafa hinsvegar aldrei klikkað eða valdið veseni.


Setti 2 ATI kort í vélina pabba og þessir driverar geta gert mann bilaðan :face

nonesenze skrifaði:
MatroX skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Sorry hjalti8 en þessi árátta að reyna að troða því á alla að 7950 sé besta kortið er farið að minna mig á votta jehóva :catgotmyballs

En til OP þá sýnist mér þetta enda á smekksatriði hjá þér.

Mínar persónulegu skoðanir en ekki heilagur sannleikur

djöfull er ég sammála þér núna hahaha :D


x3

amd = driver issue


Hef annars ekkert á móti AMD sjálfur, bara nenni ekki einhverju veseni...

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fim 06. Des 2012 21:31
af FreyrGauti
Tæki GTX 670 með 4gb í minni, futureproofing...
http://eu.evga.com/products/moreInfo.as ... ly=GeForce 600 Series Family&uc=EUR

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fim 06. Des 2012 21:58
af hjalti8
Xovius skrifaði:Já, ég var búinn að vera að skoða http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7839 og svo líka http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814130787 sem ég gæti fengið á 75.000 komið heim og að setja jafnvel vatnskælingu á það í náinni framtíð (svo er stór bónus að fá Borderlands 2 með því ég ætla mér að kaupa hann hvorteðer svo að ég spara kaupverð hans á þessu).
Svo vil ég líka benda á það að ég á sennilega eftir að yfirklukka eitthvað, sama hvaða kort ég fæ mér...


Evga FTW kortið notar 680pcb svo það er mun betra en refrence 670, ég sé samt enga ástæðu í að flytja það inn ef það er dýrara en 670PE hjá att?

en þegar maður spáir í yfirklukkun þá græðiru voða lítið á því að vatnskæla þessi 670 kort þar sem þau eru hvort eð er voltage locked.
þú græðir mun meira á því að vatnskæla 7950 eða 7970 þar sem þau scale-a mjög vel með yfirklukkun og hafa unlocked voltage sem gera þau tilvalin til að setja undir vatn.

playman skrifaði:Er þetta software lock eða hardware?
Ef þetta er hardware, er ekki þá bara resistor eða IC sem hægt er að skipta út eða álíka?


ég er ekki viss, það er mikið af þráðum um þetta á netinu þar sem fólk er búið að prufa aðra biosa án árangurs, hérna er einn þráður um þetta http://www.overclock.net/t/1294856/cant ... r797oc-3gd


Xovius skrifaði:Hef annars ekkert á móti AMD sjálfur, bara nenni ekki einhverju veseni...


ATI voru kannski ekki að standa sig í sambandi við drivera fyrir einhverjum árum. En eins og staðan er í dag þá held ég að þú þurfir ekki að hafa áhyggjur af driverum svo lengi sem þú ert bara með eitt skjákort. En auðvitað geturu alltaf fundið sögur af fólki sem hafur lent í veseni með drivera hvort sem það er hjá amd eða nvidia.

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fim 06. Des 2012 22:37
af AciD_RaiN

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fim 06. Des 2012 22:57
af MuGGz
AciD_RaiN skrifaði:

There it is :)


Ég er með þetta kort, MASSA kort! :happy

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fös 07. Des 2012 01:15
af Ulli
Búin að vera með 5870 aldrei vesen með Drivers.
Búin að Flazza Biosin til að geta oc án limits

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fös 07. Des 2012 04:07
af Lunesta
er þetta ekki líka soldið flott kort? http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814202008 fæst til landsins á 70k.

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fös 07. Des 2012 04:31
af Xovius
Eftir svoldinn lestur þá liggur valið eiginlega á milli 7970 (einhverri af fínu overclocked útgáfunum) eða 4GB EVGA 670 FTW http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 14-130-824
Samkvæmt feedback sem ég er búinn að vera að lesa þá eru þetta gallarnir við mörg 7970 kortanna.
- Mikið coil whine (ískur þegar kortið er undir álagi)
- Mikið power draw
- Mikill hiti (verður væntalega ekki vandamál ef ég fæ mér vatnskælingu)
Og ókostir 4GB EVGA 670 FTW
- Kæling mætti vera betri (leysist með vatnskælingu)
- Nokkuð hátt DOA hlutfall (en allir sem fá virkandi kort mjög ánægðir, og var algengara á 2GB kortinu)

Eða ætti maður kannski bara að vera þolinmóður og bíða eftir þessu? :D
http://videocardz.com/amd/radeon-8000/radeon-hd-8970

Lunesta skrifaði:er þetta ekki líka soldið flott kort? http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814202008 fæst til landsins á 70k.

Kíkti í gegnum feedback á newegg og nánast 20% kortanna eru DOA. Töluvert verra en 670 FTW...

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fös 07. Des 2012 09:42
af playman
FreyrGauti skrifaði:Tæki GTX 670 með 4gb í minni, futureproofing...
http://eu.evga.com/products/moreInfo.as ... ly=GeForce 600 Series Family&uc=EUR

Er ekki 7970 meyra futureproofing en 670 kortið?
7970 er með 384-bit Memory Interface meðan að 670 er með 256-bit Memory Interface (sem gerir það meyra futureproof)
að vísu er 670 með 4GB RAM en 7970 er með 3GB
og 670 er 500W á meðan að 7970 er 600W

http://www.newegg.com/Product/Productco ... 130-785-TS

Xovius skrifaði:Eftir svoldinn lestur þá liggur valið eiginlega á milli 7970 (einhverri af fínu overclocked útgáfunum) eða 4GB EVGA 670 FTW http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 14-130-824
Samkvæmt feedback sem ég er búinn að vera að lesa þá eru þetta gallarnir við mörg 7970 kortanna.
- Mikið coil whine (ískur þegar kortið er undir álagi)
- Mikið power draw
- Mikill hiti (verður væntalega ekki vandamál ef ég fæ mér vatnskælingu)
Og ókostir 4GB EVGA 670 FTW
- Kæling mætti vera betri (leysist með vatnskælingu)
- Nokkuð hátt DOA hlutfall (en allir sem fá virkandi kort mjög ánægðir, og var algengara á 2GB kortinu)

Eða ætti maður kannski bara að vera þolinmóður og bíða eftir þessu? :D
http://videocardz.com/amd/radeon-8000/radeon-hd-8970

Lunesta skrifaði:er þetta ekki líka soldið flott kort? http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814202008 fæst til landsins á 70k.

Kíkti í gegnum feedback á newegg og nánast 20% kortanna eru DOA. Töluvert verra en 670 FTW...

Ég hef ekki verið var við neit Coil whine í mínu korti allaveganna.
Né verið var við neitt mikin hita minnir að það keyrir á um 60°C í BF3 ultra settings.
Veit að vísu ekkert um power drawið, annað en að það er mælt með 600w PSU

En þetta miðast við mitt kort http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd7970 ... -3gb-gddr5
Fynst soldið asnalegt að það sé enn merkt sérpöntun, fatta ekki afhverju þeir tóku ekki nokkur kort þegar að ég lét þá panta fyrir mig.

Spurning með 8970, virðist vera óþarflega líkir statsar og á 7970.
Myndi frekar bíða eftir official stötsum á 8970.

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fös 07. Des 2012 10:15
af Tiger
Xovius skrifaði:Eftir svoldinn lestur þá liggur valið eiginlega á milli 7970 (einhverri af fínu overclocked útgáfunum) eða 4GB EVGA 670 FTW http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 14-130-824
Samkvæmt feedback sem ég er búinn að vera að lesa þá eru þetta gallarnir við mörg 7970 kortanna.
- Mikið coil whine (ískur þegar kortið er undir álagi)
- Mikið power draw
- Mikill hiti (verður væntalega ekki vandamál ef ég fæ mér vatnskælingu)
Og ókostir 4GB EVGA 670 FTW
- Kæling mætti vera betri (leysist með vatnskælingu)
- Nokkuð hátt DOA hlutfall (en allir sem fá virkandi kort mjög ánægðir, og var algengara á 2GB kortinu)

Eða ætti maður kannski bara að vera þolinmóður og bíða eftir þessu? :D
http://videocardz.com/amd/radeon-8000/radeon-hd-8970

Lunesta skrifaði:er þetta ekki líka soldið flott kort? http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814202008 fæst til landsins á 70k.

Kíkti í gegnum feedback á newegg og nánast 20% kortanna eru DOA. Töluvert verra en 670 FTW...


4GB Evga 670 FTW og þú ert golden. Er með 2GB útgáfuna og 2560x1600 og aldrei neitt vesen what so ever.

Re: Besta skjákortið fyrir peninginn (High end)

Sent: Fös 07. Des 2012 11:25
af hjalti8
Xovius skrifaði:Mikið coil whine (ískur þegar kortið er undir álagi)


ekki á custom kortum eins og lightning kortinu eða matrix
Xovius skrifaði: - Mikið power draw
- Mikill hiti (verður væntalega ekki vandamál ef ég fæ mér vatnskælingu)

stærri og öflugri kort eyða meira rafmagni

Xovius skrifaði:Nokkuð hátt DOA hlutfall (en allir sem fá virkandi kort mjög ánægðir, og var algengara á 2GB kortinu)


ég held þú þurfir ekki að hafa áhyggjur af því. Það er alltaf eitthvað hlutfall DOA og þá færðu hvort eð er nýtt kort. Svo er newegg hlutfallið alltaf mjög ýkt.

Xovius skrifaði:Eða ætti maður kannski bara að vera þolinmóður og bíða eftir þessu? :D
http://videocardz.com/amd/radeon-8000/radeon-hd-8970


þetta verður örugglega svakalegt kort, með 50% fleiri rops en 7970/7950 sem virðist vera aðal flöskuhálsinn á 7970/7950 í dag, en þau koma sennilega ekki fyrr en í fyrsta lægi eftir 3-4 mánuði s.kv. rumors sem þýðir að þau koma örugglega ekki fyrr en eftir hálft ár. En hver veit.